Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2016, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2016, Blaðsíða 32
Vikublað 24.–26. maí 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 27. maí Glerborg, Mörkinni 4 - Sími: 565 0000 glerborg@glerborg.is - www.glerborg.is 28 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 SkjárEinn 16.00 Treystið lækn- inum e (3:3) (Trust me I'm a Doctor) 16.50 Hrefna Sætran grillar e (4:6) 17.15 Leiðin til Frakk- lands (7:12) e (Vive la France) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.50 Öldin hennar e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (187) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (21:50) 19.55 Miranda (1:6) Gamanþáttaröð frá BBC um Miröndu sem er seinheppin og klaufaleg í samskipt- um við annað fólk. 20.25 Skarpsýn skötu- hjú (1:6) (Partners in Crime) Breskur spennumyndaflokk- ur byggður á sögum Aghötu Christie. 21.25 Á leið á toppinn (View from the Top) Gamanmynd um saklausa sveitastelpu sem er staðráðin í að verða flugfreyja hjá virtu flugfélagi. Aðal- hlutverk: Gwyneth Paltrow, Christina Applegate og Kelly Preston. 22.50 Sherlock: The Abominable Bride 12 Spennandi sakamálamynd um spæjarann Sherlock Holmes og lækninn Watson. Sagan gerist í London árið 1890 þar sem óvinurinn er brúður í hefndarhug og þeir félagar í lífshættu. Með aðalhlutverkin fara Benedict Cum- berbatch og Martin Freeman. 00.20 Hinterland 16 (1:4) Velski rann- sóknarlögreglumað- urinn Tom Mathias berst við eigin djöfla samhliða því sem hann rannsakar snúnar morðgátur. 07:00 Barnaefni 08:10 The Middle (4:24) 08:30 Pretty Little Liars (11:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (51:175) 10:15 Restaurant Startup (5:10) 10:55 First Dates (1:9) 11:45 Grand Designs - Living (1:4) 12:35 Nágrannar 13:00 The Other Woman 14:45 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16:20 Mayday (4:5) 17:15 The Simpsons 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:07 Ísland í dag 19:20 The Simpsons (20:22) 19:45 Impractical Jokers (13:13) 20:10 Ghetto betur (1:6) 20:50 Mona Lisa Smile Dramatísk kvikmynd sem gerist í Wellesley- framhaldsskólanum um miðja 20. öldina. Þetta er stúlkna- skóli þar sem fæstir nemendanna eiga stóra drauma um afrek í atvinnu- lífinu. Þannig er tíðarandinn en hlutirnir breytast þegar Katherine Watson kemur til starfa í Wellesley. Hún kennir listasögu og er fljót að hrista upp í hinu rótgróna skólasamfélagi. 22:45 Predestination Dramatísk bíómynd frá árinu 2014 með þeim Ethan Hawke, Sarah Snook og Noah Taylor í aðal- hlutverkum. 00:20 Veronica Mars Allir þekkja Veronicu Mars úr samnefnd- um spæjaraþáttum. Nú er Veronica orðin fullorðin og starfar sem lögfræðingur í New York. 02:05 The Heat 04:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 05:30 Ghetto betur (1:6) 06:05 The Simpsons (20:22) 08:00 Rules of Engagement (9:13) 08:20 Dr. Phil (85:173) 09:00 America's Next Top Model (10:16) 09:45 Survivor (6:15) 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil (92:163) 13:30 Life In Pieces (18:22) 13:55 Grandfathered (18:22) 14:20 The Grinder (18:22) 14:45 The Millers (7:23) 15:05 The Voice (24:26) 15:50 Three Rivers (10:13) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden (135:241) 17:55 Dr. Phil (86:173) 18:35 Everybody Loves Raymond (9:25) 19:00 King of Queens (8:25) 19:25 How I Met Your Mother (13:20) 19:50 America's Funniest Home Videos (32:44) 20:15 The Voice (25:26) 21:45 Blue Bloods (22:22) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 Code Black (5:18) 23:55 American Crime (6:10) 00:40 The Walking Dead (16:16) 01:25 House of Lies (4:12) 01:55 Zoo (7:13) 02:40 Penny Dreadful (8:8) 03:25 Blue Bloods (22:22) B andaríska leikkonan Elliza- beth McGovern lék lafði Coru Grantham í Downton Abbey við miklar vinsæld- ir. Leikkonan er 54 ára og hefur í tíu ár verið söngkona í rokkhljóm- sveitinni Sadie and the Hotheads. Hljómsveitin vakti framan af litla athygli en þegar leikkonan tók að sér hlutverk lafði Coru í Downton Abbey fór áhugi á hljómsveitinni að vakna. Nú er plata á leiðinni. Leikkonan er að leika á sviði í London, nánar tiltekið í leikritinu Sunset at the Villa Thalia sem gerist á Grikklandi skömmu fyrir valda- rán hersins. McGovern er einnig að vinna að handriti ásamt Julian Fellowes, sem er höfundur Downt- on Abbey. Sagan sem þau vinna að fjallar um eina af stjörnum þöglu myndanna, Louise Brooks. McGovern var á sínum yngri árum trúlofuð Sean Penn í stuttan tíma. Hún hefur í tuttugu ár ver- ið gift breska leikstjóranum Simon Curtis. Þau búa í Bretlandi og eiga tvær dætur. Þess má geta að leikarinn Hugh Bonneville, sem lék eiginmann hennar, Grantham lávarð, í Downt- on Abbey lék nýlega á sviði og fór með aðalhlutverkið í Þjóðníðingi Ibsens. Gagnrýnendur hafa hlaðið hann lofi fyrir frammistöðu hans. n Lafði Cora í rokkhljómsveit Vinnur að handriti ásamt Julian Fellowes Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Stöð 3 18:30 Masterchef USA (5:20) 19:10 Cristela (6:22) 19:35 Clipped (5:10) 20:00 Community (10:13) 20:25 NCIS Los Angeles (22:24) 21:10 Justified (12:13) 21:55 Supernatural (19:23) 22:40 Sons of Anarchy (6:13) Adrenalín- hlaðin þáttaröð með dramatískum undirtón og svörtum húmor. 23:45 Community (10:13) 00:10 NCIS Los Angeles (22:24) 00:55 Justified (12:13) 01:40 Tónlistarmynd- bönd frá Bravó Í hlutverki lafði Coru Leikkonan er söngkona í rokkhljómsveit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.