Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 24.–26. maí 201630 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 29. maí Mekka íssins Erum í miðbæ Hveragerðis Ís í vél, 4 tegundir | Kúluís Pinnaís | Krap | Bragðarefur Ísfrappó | Sælgæti | Franskar Samlokur | Gos | Snakk Bland í poka | Pylsur | Kaffi Opnunartími mán-fim 10 - 21 / fös 10 - 22 lau 12 - 22 og sun 12 - 21 Breiðamörk 10, Hveragerði RÚV Stöð 2 SkjárEinn 07.00 Barnaefni 10.15 Áramótaskaup 2009 11.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps e (21:50) 11.25 Eyðibýli e (3:6) (Múlakot) 12.05 Börn eru rót alls ills e (Børn er roden til alt ondt) 13.25 Halldór Ásgeirsson e 14.10 Humarsúpa inni- falin e 15.00 Konur rokka e 16.05 Á sömu torfu e (Common Ground) 16.20 Attenborough: maðurinn á bak- við myndavélina e (Attenborough: Behind the Camera) 17.15 Dýraspítalinn e (Djursjukhuset) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.25 Leiðin til Frakklands (8:12) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Eyðibýli (4:6) 20.25 Refurinn Ný íslensk heimildarmynd um íslenska refinn. 21.00 Indian Summers 12 (2:10) (Indversku sumrin) Ný þáttaröð frá BBC sem gerist við rætur Himala- yafjalla sumarið 1932. Hópur Breta af yfirstétt dvelur í bænum Simla á meðan indverskt samfélag berst fyrir sjálfstæði. 21.50 Borða, sofa, deyja (Äta sova dö) Sænsk verðlauna- mynd. Ung kona frá austur Evrópu sem vinnur í verksmiðju í Svíþjóð, þarf að taka afdrifaríka ákvörðun þegar henni er sagt upp í hagræðingarskyni. 23.35 Vitnin 12 e (1:6) (Øyevitne) Norsk sakamálaþáttaröð. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 10:35 Ellen 11:15 Ellen 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Mannshvörf á Íslandi (2:8) 14:20 Lóa Pind: Battlað í borginni (3:5) 15:05 Það er leikur að elda (1:6) 15:30 Mike and Molly (21:22) 15:55 Restaurant Startup (4:9) 16:45 60 mínútur (34:52) 17:30 Eyjan (37:41) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:53 Sportpakkinn 19:10 Stelpurnar (5:10) 19:35 Britain's Got Talent (7:18) 20:40 Mr Selfridge (8:10) Fjórða þáttaröðin um auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórversl- unarinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tím- um í Bretlandi þegar fyrri heimsstyrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 21:30 Rapp í Reykjavík (6:6) Glænýir þættir þar sem fjallað verður um fersk- ustu straumana í tónlistarmenningu Íslendinga. 22:05 X-Company (2:10) Önnur þáttaröðin af þessum hörku- spennandi þáttum um hóp ungra njósnara í seinni heimsstyrjöldinni sem öll eru með sérstaka hæfileika sem nýtast í stríðinu og ferðast hvert þar sem þeirra er þörf. Í hverri hættuför leggja þau lífið að veði fyrir málsstað- inn. 22:50 60 mínútur (35:52) 23:40 Outlander (7:13) 01:00 Game Of Thrones (6:10) 02:00 Death Row Stor- ies (5:8) 02:45 Gotham (7:22) 03:30 Automata 05:15 Regarding Susan Sontag 10:35 Dr. Phil (84:173) 11:15 Dr. Phil (85:173) 11:55 Dr. Phil (86:173) 12:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:55 The Voice (26:26) 15:30 Growing Up Fisher (9:13) 15:50 Philly (21:22) 16:35 Life is Wild (3:13) 17:20 Parenthood (11:22) 18:05 Stjörnurnar á EM 2016 (10:12) 18:35 Leiðin á EM 2016 (12:12) 19:05 Parks & Recr- eation (7:13) 19:25 Top Gear: The Races (7:7) 20:15 Scorpion (24:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (12:23) 21:45 The Family (7:12) 22:30 American Crime (7:10) 23:15 Penny Dreadful (1:10) 00:00 Hawaii Five-0 (24:25) 00:45 Limitless (7:22) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (12:23) 02:15 The Family (7:12)Í garðinum með Gurrý er sjón- varpsþáttur á RÚV þar sem Guð- ríður Helgadóttir garðyrkju- fræðingur kynnir okkur fyrir ýmsum leyndardómum sem snúa að garðyrkju. Gurrý hefur sjarma og notalega nærveru sem gerir að verkum að jafnvel þeir sem lítinn áhuga hafa á því að fara út í garð til að gróðursetja geta haft vissa ánægju af þáttunum. Í síðasta þætti sá ég ekki betur en einn viðmælenda Gurrýar væri með hvíta orma í kassa í eldhús- inu. Við tók spjall um eðli og hegð- an ormanna. Ekki gat manni ann- að en þótt þetta merkilegt. Síðan ræddi Gurrý við karlmann sem út- skýrði hvernig ætti að búa til grasflöt. Reyndar hefur manni aldrei nokkurn tímann dottið í hug að búa til gras- flöt, en maður er náttúrlega orðinn nokkuð hugmyndasljór af því að búa sífellt við malbik. Svo var komið að því að Gurrý kenndi okkur að rækta örgrænmeti. Þau okkar sem hafa aldrei ræktað neitt hljóta að hafa fundið til van- máttar. Manni var eiginlega farið að finnast að maður kynni ósköp lítið en leið ögn betur þegar Gurrý til- kynnti að nú ætlaði hún að gróður- setja rós. Manni fannst að það hlyti að vera létt verk og löðurmannlegt. En þegar Gurrý greip risastóra skóflu og byrjaði að róta í moldinni þá líkt- ust aðfarir hennar í engu því þegar maður dundaði sér áhyggjulaus í sandkassanum barn að aldri. Það er heilmikið verk að gróðursetja rós. Þar sem ég lá í sófanum mínum og horfði á Gurrý innan um gras, grænmeti og mold varð mér óneit- anlega hugsað til orða Rousseau gamla um nauðsyn þess að hverfa aftur til náttúrunnar. Það virðist bara vera svo mikið púl! n Gurrý getur allt! Leyndardómar garðyrkjunnar Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Stöð 3 16:45 One Born Every Minute (11:14) 17:35 Community (10:13) 18:00 League (11:13) 18:25 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (3:6) 19:15 The Amazing Race (6:12) 20:00 Bob's Burgers (10:19) 20:25 American Dad (9:22) 20:50 Out There (5:10) 21:15 South Park (5:10) 21:40 The Originals (13:22) 22:25 Bob's Burgers (10:19) 22:50 American Dad (9:22) Tólfta teikni- myndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. 23:15 Out There (5:10) 23:40 South Park (5:10) „Reyndar hef- ur manni aldrei nokkurn tímann dottið í hug að búa til gras- flöt, en maður er náttúr- lega orðinn nokkuð hug- myndasljór af því að búa sífellt við malbik. Gurrý Hefur sjarma og notalega nærveru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.