Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2016, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2016, Blaðsíða 33
Vikublað 24.–26. maí 2016 Menning Sjónvarp 29 íslensk framleiðsla Án viðbætts sykurs Gott í boostið, matargerð, baksturinn og fleira Glæsibær · Sími: 571 0977 · Opið 10-18 · www.deluxe.is Fjölbreyttar vörur og úrval meðferða Maí tilboð - 20% afsláttur af öllum vax meðferðum Laugardagur 28. maí RÚV Stöð 2 SkjárEinn 07.00 Barnaefni 10.35 Leiðin til Frakk- lands e (6:12) 11.05 Menningin (37:50) 11.25 Í garðinum með Gurrý e (4:6) 11.55 Hæpið e (2:2) 13.20 Bækur og staðir 13.30 Kvöldstund með Jools Holland e 14.35 Íslensku björg- unarsveitirnar e (Fjallabjörgun) 15.20 Heillandi heimur húsgagna e (Besat af klassiske møbler) 15.50 Orðbragð II e 16.20 Vísindahorn Ævars 16.30 Ævar vísinda- maður e 16.55 Sterkasti maður Íslands 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Háværa ljónið Urri 18.05 Krakkafréttir vikunnar 18.25 Íþróttaafrek Íslendinga e (2:2) 18.54 Lottó (40:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Áramótaskaup 2009 20.40 Vatnarisinn (Mee- Shee: The Water Giant) Starfsmaður hjá olíufyrirtæki þarf að hætta við ferð í Disneyland með syni sínum vegna óvenjulegs verkefnis í vinnunni. Hann ákveður að taka soninn með sér til þess að sinna vinnunni. Það verð- ur ævintýralegra en Mikki mús og félagar hefðu nokkurn tíma getað boðið feðgunu. 22.20 The Guilt Trip (Með mömmu í för) Bráðfyndin gamanmynd með Barböru Streisand og Seth Rogen í aðalhlutverkum. 23.55 The Carnage 16 (Illdeilur) Gaman- mynd með Jodie Fo- ster, Kate Winslet, John H. Reilly og Christopher Waltz í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Roman Polanski. 01.10 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 10:35 Ellen 11:15 Ellen 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Britain's Got Talent (6:18) 14:45 Mr Selfridge (7:10) 15:35 Á uppleið (7:7) 16:05 Vice special: Killing Cancer 16:45 The Big Bang Theory (12:24) 17:10 Sjáðu 17:40 ET Weekend 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:53 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Little Big Shots (1:9) 19:55 My Best Friend's Wedding Frábær mynd með Julia Roberts, Dermot Mulroney, Cameron Diaz og Rupert Everett. 21:40 The Purge: Anarchy Mögnuð spennumynd sem fjallar um einstakan viðburð sem gerist einu sinni á ári í Bandaríkjunum. Hreinsunina, þá nótt er allt leyfilegt, borgurum er frjálst að fremja glæpi án nokkurra afleiðinga en þeir sem vilja ekki taka þátt þurfa að loka sig af og tryggja öryggi sitt þar sem stórhættu- legt ástand skapast í borginni. 23:20 Fury Myndin gerist árið 1945, í lok seinni heimstyrjaldarinnar og bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Brad Pitt leikur hinn vígamóða liðþjálfa Wardaddy sem stýrir för skriðdreka í lífshættulegan leið- angur yfir víglínuna. 01:35 Hot Tub Time Machine 2 03:05 Idiocracy 04:30 The Railway Man 10:35 Dr. Phil (82:173) 11:15 Dr. Phil (83:173) 11:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 12:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon (138:260) 13:55 The Voice (25:26) 15:25 Survivor (13:15) 16:10 Kitchen Night- mares (3:4) 16:55 Top Gear (5:8) 17:45 Black-ish (19:24) 18:10 Saga Evrópu- mótsins (11:13) 19:05 Difficult People (7:8) 19:30 Life Unexpected (8:13) 20:15 The Voice (26:26) 21:45 Waiting… 23:20 The 40 Year Old Virgin 01:20 Edison 03:00 Law & Order: UK (6:8) 03:45 CSI (14:18) Stöð 3 17:45 Masterchef USA (4:20) 18:25 Baby Daddy (17:22) 18:50 Last Man Standing (16:22) 19:15 Top 20 Funniest (11:18) 20:00 Britain's Got Talent (6:18) 21:00 Supernatural (20:23) Níunda þáttaröðin af yfirnáttúrlegu spennuþáttunum um Winchester bræðurna sem halda ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnáttúrulegar furðuskepnur. Englar og djöflar eru hluti af daglegu lífi bræðranna og í fjórðu þáttaröðinni þurfa þeir einnig að gera upp nokkur mál sín á milli. 21:45 Sons of Anarchy (7:13) 22:50 Bob's Burgers (9:19) 23:15 American Dad (8:22) 23:40 Out There (4:10) 00:05 South Park (5:10) 00:30 Britain's Got Talent (6:18) 01:30 Supernatural N igel Short mætti grimm- ur til leiks síðari daginn í MótX-einvíginu í skák gegn Hjörvari Steini Grétars- syni, sem skipulagt var af Hrókn- um. Short vann allar þrjár skákir dagsins og sigraði í einvíginu með 4,5 vinningi gegn 1,5. Einvígið var frábær skemmtun og fjöldi áhuga- manna á öllum aldri lagði leið sína í Salinn í Kópavogi, auk þess sem þúsundir fylgdust með bein- um útsendingum á internetinu. Short og Hjörvar tefldu alls sex skákir. Hjörvar, sem er yngsti stór- meistari Íslands, mætti ákveðinn til leiks og var Short stálheppinn að sleppa með jafntefli í fyrstu skákinni. Í annarri skákinni náði Hjörvar að láta kné fylgja kviði og sigraði í vel útfærðri skák. Short náði sér hinsvegar á strik í þriðju skákinni og jafnaði metin. Það var síðan alger einstefna af hálfu enska meistarans seinni keppn- isdaginn, enda tefldi hann frá- bærlega. Hjörvar varðist af mikilli hörku og hugkvæmni, en varð að játa sig sigraðan. llugi Gunnars- son menntamálaráðherra afhenti verðlaun í mótslok og bar lof á skipuleggjendur og bakhjarla fyrir að koma einvíginu í kring. Glíman við Short væri dýrmæt fyrir Hjörv- ar Stein, sem er bjartasta von Ís- lands í skákinni. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins afhenti ráðherra, forsvarsmönnum MótX og bæj- arstjóra Kópavogs minjagrip og þakkaði stuðning þeirra við þenn- an skemmtilega og spennandi viðburð. Short lét sér ekki nægja að tefla við Hjörvar því í vikunni fylgdi hann Hróksmönnum til Græn- lands. Þar atti hann kappi við goðsögnina Jóhann Hjartarson. Jóhann virðist vera í sæmilegri æf- ingu því hann veitti Short mikla keppni en tapaði í bráðabana. Jó- hann verður meðal þátttakenda í landsliðsflokki sem hefst eftir tæpa viku. Gaman verður að fylgj- ast með honum þar en hann varð fyrst Íslandsmeistari árið 1980 þá 17ára gamall. n Short lagði Hjörvar dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.