Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2016, Blaðsíða 51
Helgarblað 11.–14. nóvember 2016 Menning Sjónvarp 35
Laugardagur 12. nóvember
RÚV Stöð 2
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka (71:78)
07.08 Kalli og Lóa (18:26)
07.20 Olivía (40:52)
07.30 Nellý & Nóra
07.37 Vinabær Danna
Tígurs
07.50 Elías
08.00 Póló (45:52)
08.06 Sara og önd (3:17)
08.13 Um hvað snýst
þetta allt (3:33)
08.18 Snillingarnir (1:9)
08.41 Úmísúmí (6:19)
09.04 Tré Fú Tom (14:26)
09.25 Uss-Uss! (24:52)
09.37 Skógargengið
(24:52)
09.49 Lóa (7:52) (Lou!)
10.02 Alvinn og
íkornarnir (18:52)
10.15 Matador (16:24)
11.45 Vikan með Gísla
Marteini (6:14)
12.30 Útsvar (8:27)
(Seltjarnarnes -
Fjallabyggð)
13.35 Á sama báti (3:6)
(In the Club)
14.30 Frumherjar
sjónvarpsins –
Robin Williams
(7:11) (Pioneers of
Television)
15.25 Á sömu torfu
(Common Ground)
15.40 Krakkafréttir
vikunnar (10:40)
15.55 Skömm (8:11)
(Skam)
16.20 Táknmálsfréttir
16.30 Króatía - Ísland
(Undankeppni HM
karla í fótbolta.)
Bein útsending frá
leik Króatíu og Ís-
lands í undankeppni
HM 2018 í fótbolta.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Lottó (64)
19.55 Edda - engum lík
(1:4)
20.35 Dagbók Kidda
Klaufa: Rodrick
ræður (Diary of a
Wimpy Kid: Rodrick
Rules)
22.15 Undankeppni HM
karla: Samantekt
Samantekt frá
leikjum dagsins í
undankeppni HM í
fótbolta.
22.45 Painted Veil (Falin
ásýnd)
00.45 Big Bad Wolves
(Grimmir úlfar)
02.30 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Doddi litli og
Eyrnastór
08:00 Doddi litli og
Eyrnastór
08:15 Með afa
08:25 Blíða og Blær
08:50 Tindur
09:00 Stóri og litli
09:10 Ævintýraferðin
09:25 Mæja býfluga
09:40 Elías
09:50 Pingu
09:55 Grettir
10:10 Víkingurinn Viggó
10:25 Kalli kanína og
félagar
10:50 Ævintýri Tinna
11:15 Beware the Batman
11:40 Ellen
12:20 Víglínan (2:10)
13:05 Bold and the
Beautiful
14:50 The X-Factor UK
(21:32)
16:05 The X-Factor UK
(22:32)
16:55 Borgarstjórinn
(4:10)
17:25 Leitin að upp-
runanum (3:8)
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Friends (15:24)
19:35 Spilakvöld (9:12)
Önnur þátta-
röðin af þessum
stórskemmtilegu
þrautaþáttum í um-
sjá Péturs Jóhanns
fyrir alla fjöl-
skylduna þar sem
frægir einstaklingar
keppa í fjölbreyttum
leikjum. Allir eiga
möguleika á að taka
þátt með því að
gerast liðstjórar sem
leiða stjörnuhlaðið
lið sitt til sigurs.
20:25 Brooklyn Róman-
tísk mynd frá 2015
sem fjallar um írsk-
an innflytjanda sem
kemur til Brooklyn
í New York á sjötta
áratug síðustu aldar
og verður fljótlega
ástfangin. Þegar
fortíð hennar dúkkar
upp þá verður hún
að velja á milli
tveggja landa og
hvaða lífs hún vill
lifa.
22:20 The Gunman
00:15 Gone Girl
02:40 American Sniper
04:50 Louie (2:8)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 The Millers (2:11)
08:20 King of Queens
(6:23)
08:45 King of Queens
(7:23)
09:05 How I Met Your
Mother (13:24)
09:30 How I Met Your
Mother (14:24)
09:50 Benched (8:12)
10:15 Trophy Wife (3:22)
10:35 Younger (11:12)
11:00 Dr. Phil
11:40 Dr. Phil
12:20 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
13:00 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
13:40 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 The Voice Ísland
(4:13)
15:50 Gordon Ramsay
Ultimate Home
Cooking (5:20)
16:15 Jane the Virgin
(21:22)
17:00 Parks & Recr-
eation (9:22)
Geggjaðir gaman-
þættir með Amy
Pohler í aðalhlut-
verki. Ron vinnur til
verðlauna í útskurði
og misheppnað partý
fer úr böndunum.
17:25 Men at Work (10:10)
17:50 Difficult People
(5:8)
18:15 Everybody Loves
Raymond (6:24)
Gamanþáttaröð
um Ray Barone og
furðulega fjölskyldu
hans.
18:40 King of Queens
(11:23)
19:05 How I Met
Your Mother
(18:24) Bandarísk
gamansería um
skemmtilegan
vinahóp í New York.
19:30 The Voice USA
(14:24)
21:00 Leap Year
22:45 No Escape
Spennumynd frá
2015 með Owen
Wilson, Lake Bell
og Pierce Brosnan
í aðalhlutverkum.
Stranglega bönnuð
börnum.
00:30 Mystery Men
02:35 Mrs Henderson
Presents
04:20 Edison
Sjónvarp Símans
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Heimsmeistaraeinvígi
framundan
Í
hverri íþrótt myndast reglu-
legir hápunktar í umfjöllun og
áhuga. Má horfa á ýmis dæmi
í þessu sambandi: Ísland á EM
í sumar, úrslitakeppni NBA og
Ólympíuleika. Heimsmeistaraein-
vígi í skák er sá viðburður sem dreg-
ur hvað mesta athygli að sér meðal
skákviðburða. Það hefur alltaf verið
þannig. Saga heimsmeistaraein-
vígjanna í skák er ansi skemmti-
leg fyrir þá sem hana þekkja. Frá
því fyrir 1900 hefur þessi háttur
verið hafður á að til að finna besta
skákmann heims; að tveir menn
tefli mis margar skákir til að finna
út hver sé bestur. Reyndar er það
klassískt þrætuepli að heimsmeist-
ari á hverjum tíma hafi ekki endi-
lega verið besti skákmaðurinn á
þeim tíma. Þannig hafa réttindi og
aðbúnaður ríkjandi
heimsmeistara oftar
en ekki verið töluvert
betri og meiri en áskor-
andans; heimsmeistari
haldið titli á jöfnu og
annað slíkt. En í ár efast
enginn um að ríkjandi
heimsmeistari er sá
besti. Magnús Carlsen
er einfaldlega nokkuð örugglega
besti skákmaður heims. Hann hef-
ur nú verið heimsmeistari í nokk-
ur ár þrátt fyrir að vera vel fyrir inn-
an þrítugt en hann er fæddur árið
1990. Á árinu 1990 fæddust einmitt
nokkrir af sterkustu skákmönn-
um heims og þar á meðal Rússinn
Sergey Karjakín. Karjakín sá freistar
þess næstu vikurnar að hrifsa titil-
inn af Carlsen þegar þeir mætast í
langþráðu einvígi í New York. Veð-
bankar treysta á sigur Carlsens og
stuðullinn á Karjakín er vel yfir 4.
Hvort það sé gott bet að setja á Kar-
jakín skal ekkert sagt um hér, en
hins vegar verður ekki frá því litið
að Rússinn er með gríðarlega sterkt
bakland og eflaust tugir aðstoðar-
manna hans unnið hörðum hönd-
um síðustu vikur við að greina skák-
stíl Carlsens. Verði þeim að góðu! n
Gæði í
merkingum
www.graf.is
• Sandblástursfilmur
• Skilti úr málmi, plasti og tré
• Merkingar á bíla
Hjallahraun 2, Hfj. - S: 663-0790
Einu eggin á neytendamarkaði
með löggilda vottun
Lífrænu hænurnar
hjá Nesbúeggjum
• Fá lífrænt fóður
• Fá mikið pláss
• Njóta útiveru
nesbu.is
NESBÚ
EGG