Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2016, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2016, Blaðsíða 53
Helgarblað 11.–14. nóvember 2016 Menning Sjónvarp 37 +9° +6° 15 11 09.45 16.38 17 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 15 -1 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 5 1 0 -2 17 9 12 -6 4 14 -5 21 8 1 3 -1 -1 -5 15 5 8 18 -13 22 8 3 12 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 6.6 4 6.5 9 2.3 5 7.9 3 5.0 4 5.4 9 1.1 4 4.2 3 10.4 4 6.5 9 2.6 4 4.7 3 7.7 2 2.5 5 2.3 0 3.0 0 5.2 3 4.7 7 3.9 2 3.6 3 10.4 4 8.4 8 2.6 5 7.0 4 9.4 3 5.2 5 4.8 4 4.6 3 7.9 3 4.1 3 2.8 2 3.6 2 11.9 4 8.2 5 4.9 2 5.4 1 5.6 2 6.5 7 1.9 2 3.1 1 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Hægviðri Sjúkrahótel rís við LSH á Hringbraut. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Væta víða Suðaustan 18–25 og rigning, hvassast suðvestan til og talsverð eða mikil sunnan- og vestanlands. Snýst í vestan 8–15 vestan til síðdegis og dreg- ur úr rigningu. Hægt hlýnandi veður og hiti 6 til 13 stig í dag, hlýjast á Norðvesturlandi. Föstudagur 11. nóvember Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Vestan 8–13 og dregur úr vætu í kvöld. Hiti 4 til 10 stig. 149 2 5 94 137 66 107 137 115 169 16 8 5.9 2 5.1 7 5.4 1 6.1 0 7.9 3 5.0 7 4.4 3 4.8 2 4.0 3 6.1 8 1.3 1 4.9 1 3.9 3 3.6 7 1.2 3 4.3 2 14.2 5 8.6 9 5.1 6 16.4 5 1.7 7 6.1 8 1.4 4 10.2 3 Mánudagur 14. nóvember RÚV Stöð 2 17.20 landinn (8:29) 17.50 táknmálsfréttir 18.00 krakkarÚv (170) 18.01 Hvolpasveitin (18:24) 18.24 unnar og vinur (22:26) 18.50 krakkafréttir 19.00 fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 veður 19.35 kastljós 20.00 skrekkur Bein útsending frá hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík. Úrslita- kvöldið er haldið í Borgarleikhúsinu og má fastlega búast við að stemmningin verði gríðarleg. Kynnar eru Elísabet Skagfjörð og Hákon Jóhannesson. 22.00 tíufréttir 22.15 veðurfréttir 22.20 frumherjar sjónvarpsins – gamanmál (11:11) (Pioneers of Tel- evision) Fjölbreytt heimildarþáttaröð um sjónvarps- útsendingar og sjónvarpsþætti sem settu svip sinn á tíðaranda ýmissa tímabila. Í þættin- um er skoðuð leik- tækni gamanleikara eins og Tinu Fey, Jonathans Winters og Robins Williams sem öll hafa hlotið mikið lof fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpi. 23.15 erfingjarnir (3:7) (Arvingerne II) 00.10 kastljós 00.35 dagskrárlok 07:00 simpson-fjöl- skyldan (11:22) 07:25 tommi og Jenni 07:45 the middle (7:24) 08:10 2 Broke girls (9:22) 08:35 ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 doctors (27:175) 10:20 Who do you think you are (12:13) 11:05 sullivan & son (10:10) 11:30 my dream Home (18:26) 12:35 nágrannar 13:00 X-factor uk (4:34) 15:40 falcon Crest (14:22) 16:30 tommi og Jenni 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 nágrannar 17:45 ellen 18:30 fréttir stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 fréttir stöðvar 2 19:20 landnemarnir (1:9) 19:55 lóa pind: Bara geðveik (2:6) (Bara geðveik) 20:25 the night shift (9:13) Þriðja þáttaröð þessara spennandi lækna- þátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna. 21:10 Westworld (7:10) 22:05 eyewitness (1:10) 22:50 the path (9:10) 23:40 underground (9:10) 00:25 Blindspot (2:22) 01:10 lucifer (2:13) 01:55 mistresses (3:13) 02:40 mistresses (4:13) 03:25 the third eye (1:10) 04:15 the mysteries of laura (14:22) 05:00 major Crimes (2:19) 05:45 Bones (2:22) 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 the millers (4:11) 08:20 dr. phil 09:00 the Biggest loser (16:27) 09:45 the Biggest loser (17:27) 10:35 pepsi maX tónlist 13:20 dr. phil 14:00 america's funniest Home videos (4:44) 14:20 Chasing life (13:21) 15:05 grandfathered (15:22) 15:25 younger (3:12) 15:50 Jane the virgin (2:20) 16:35 the tonight show starring Jimmy fallon 17:15 the late late show with James Corden 17:55 dr. phil 18:35 everybody loves raymond (7:24) 19:00 king of Queens (12:23) 19:25 How i met your mother (19:24) 19:50 superstore (9:11) 20:15 no tomorrow (3:13) 21:00 Hawaii five-0 (7:25) 21:45 shades of Blue (10:13) 22:30 the tonight show starring Jimmy fallon 23:10 the late late show with James Corden 23:50 scandal (19:21) 00:35 sex & the City (16:18) 01:00 Code Black (4:13) 01:45 scorpion (1:24) 02:30 Hawaii five-0 (7:25) 03:15 shades of Blue (10:13) 04:00 the tonight show starring Jimmy fallon 04:40 the late late show with James Corden 05:20 pepsi maX tónlist Sjónvarp Símans Hinn ógæfusami Sloane Gamanþáttur með tregafullu ívafi H inn ógæfusami herra Sloane birtist okkur á RÚV á þriðju- dagskvöldum og kallar á væntumþykju okkar. Sloane tekst á við mikið mótlæti, eigin- kona hans yfirgaf hann til að finna sjálfa sig og hann missti lífslöngun. Í fyrsta þætti reyndi hann að hengja sig en það mistókst eins og flest annað sem hann tekur sér fyrir hendur. Sloane er vinalegur og klaufa- legur og þarfnast þess sárlega að vera elskaður. Í síðasta þætti fann hann vinkonu en svo óheppilega vildi til að hann glataði símanúm- eri hennar. Við vonum að þau eigi eftir að hittast aftur. Það er ýmislegt sem dást má að í þessum þáttum. Fyrst ber að telja frammistöðu aðalleikarans Nick Frost, sem smellpassar í hlutverk Sloane. Frost tekst að sýna okkur dulinn sársauka manns sem reyn- ir að láta eins og ekkert sé. Sloane er persóna sem mann langar til að vernda og maður vill ekki að illa fari fyrir honum. Aukaleikararnir standa sig allir mjög vel í túlkun á ansi sérstökum og sérsinna persónum og þar er áberandi hin óþolandi og afskiptasama ná- grannakona Sloane. Hin dásamlega leikkona Olivia Colman leikur hina brotthlaupnu eiginkonu Sloane, en hana sáum við síðast sem hina kasóléttu Angelu í Nætur verðinum. Colman gerir allt vel og þá skiptir engu hvort hún leikur gamanhlut- verk eða þau hádramatísku. Þættirnir um herra Sloane eru gamanþættir með tregafullu ívafi. Húmorinn er stundum svartur eins og endurtekin atriði þar sem drykkjufélagi Sloane á kránni lætur börn sín bíða eftir sér úti í bíl. Hinn vinalegi og seinheppni herra Sloane á skilið að fá athygli sjónvarpsáhorfenda. n Herrra sloane Nick Frost túlkar hann hreint dásamlega. „Það er ýmislegt sem dást má að í þessum þáttum. kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.