Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2016, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2016, Blaðsíða 50
Helgarblað 11.–14. nóvember 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 11. nóvember 34 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (3:14) 18.16 Kosmó (2:15) 18.28 Blái jakkinn (2:26) (Blue Jacket) 18.30 Jessie (6:28) 18.50 Öldin hennar (40:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (44:50) 20.00 Útsvar (8:27) (Seltjarnarnes - Fjallabyggð) Bein útsending frá spurn- ingakeppni sveitar- félaga. Umsjónar- menn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Sveinn Guðmarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.15 Vikan með Gísla Marteini (6:25) 22.00 Vera (Skýjaborgin) Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlög- reglukonu á Norðymbralandi. Vera leiðir rannsókn á dauða ungrar konu sem er myrt á hrottafenginn hátt. Meðal leikenda eru Brenda Blethyn og David Leon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Tracks (Reisan) Ævintýraleg saga byggð á atburðum í ævi rithöfundarins Robyns Davison. Hin unga Robyn heldur í reisu þvert yfir eyðimörk Vestur- Ástralíu ásamt fjórum kameldýrum og tryggum hundi. Aðalhlutverk: Mia Wasikowska, Adam Driver og Lily Pearl. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons (4:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 Pretty little liars (9:25) 08:50 The Middle (6:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (75:175) 10:20 Restaurant Startup (1:10) 11:00 Grand Designs Australia (4:10) 11:50 White Collar (7:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Nutty Pro- fessor 14:35 Belle 16:30 Chuck (15:19) 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Tommi og Jenni 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Logi 2016 20:15 The X-Factor UK (21:32) 21:35 The X-Factor UK (22:32) 22:25 Mistress America Gamanmynd frá 2015 sem fjallar um Tracy sem er ný í New York og veit lítið um lífið í stórborginni en til bjargar kemur stjúpsystir hennar væntanleg Brooke, sem er ævintýragjörn og finnst gaman að skemmta sér. 23:50 Grandma Gaman- mynd frá 2015. Þegar Elle er nýhætt með kærustunni kemur barnabarn hennar, Sage, óvænt í heim- sókn og biður hana um að lána sér 600 Bandaríkjadali fyrir sólarupprás, þar sem hún ætlar að fara í fóstureyðingu. Amma Elle er frekar blönk, og þær verða því að leita allra leiða til að finna peningana, og heimsækja gamla vini, sem á eftir að draga dilk á eftir sér, og óvænt leyndarmál koma í ljós. 01:10 She's Funny That Way 02:40 Jarhead 04:40 Belle 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The Millers (1:11) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (14:27) 09:45 The Biggest Loser (15:27) 10:35 Pepsi MAX tónlist 13:10 Dr. Phil 13:50 Speechless (3:13) 14:10 Girlfriends' Guide to Divorce (12:13) 14:55 The Office (4:24) 15:15 The Muppets (5:16) 15:40 The Good Wife (19:22) Bandarísk þáttaröð með Julianna Margulies í aðalhlutverki. Alicia Florrick er lögfræðingur sem stendur í ströngu, bæði í réttarsaln- um og einkalífinu. Frábærir þættir þar sem valdatafl, réttlætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 16:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:05 The Late Late Show with James Corden 17:45 Dr. Phil 18:25 Everybody Loves Raymond (5:24) 18:45 King of Queens (10:23) 19:10 How I Met Your Mother (17:24) 19:35 America's Funniest Home Videos (4:44) Bráð- skemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 20:00 The Voice Ísland (4:13) 21:30 How to Lose a Guy in 10 Days 23:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:10 Under the Dome (13:13) 00:55 Prison Break (18:22) 01:35 Ray Donovan (10:12) 02:20 Quantico (10:22) 03:05 Under the Dome (13:13) 03:50 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist M ichelle Obama mun ekki syrgja flutninga úr Hvíta húsinu. Lengi hefur verið vitað að hún fagni því bein- línis að flytja þaðan. Hún segist ætla að halda áfram verkefnum sem hún sinnti í forsetatíð manns síns og þá sérstaklega málum sem snúa að menntun stúlkna og heilsufari barna, en hún hefur beitt sér mjög í baráttu fyrir heilsusamlegu matar- æði þeirra. Obama sagði nýlega að stjórn- mál heilluðu konu hans ekki. „Hún hefði kosið kyrrlátara líf, fjarri sviðs- ljósinu,“ sagði hann. Aðstoðarmenn Obama hafa átt til að kvarta und- an Michelle sem hefur ekki látið út- hluta sér verkefnum heldur valið þau sjálf. Hún hefur ekki alltaf haft þolinmæði gagnvart þeirri miklu ör- yggisgæslu sem er í kringum hana og hefta frelsi hennar. Michelle hefur lagt mikla áherslu á að vernda dætur sínar tvær fyrir sviðsljósinu og reynt að veita þeim eins eðli- legt uppeldi og mögulegt er og mun hafa ráðfært sig við Hillary Clinton hvernig best væri að haga lífi barna í Hvíta húsinu. Michelle þykir hafa staðið sig frábærlega sem forsetafrú og nýtur meiri vinsælda en eiginmaður hennar. Hún hefur mikla útgeislun og bestu augnablik í kosningabar- áttunni voru ræða hennar á flokks- þingi demókrata og önnur tilfinn- ingaþrungin ræða um miður falleg ummæli Donalds Trump um konur. Demókratar vilja helst sjá Michelle í stjórnmálastarfi, en á því hefur hún alls engan áhuga. n Sjónvarp SímansMichelle mun ekki sakna Hvíta hússins Michelle Obama Fegin að flytja úr Hvíta húsinu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Verum þjóðleg til hátíðabrigða Frakkastíg 10 | Sími 551 3160 | gullkistan@vortex.is | www.thjodbuningasilfur.is Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Opið allt árið, virka daga, um helgar og á hátíðisdögum Kaffi Duus v/ Smábátahöfnina í Keflavík - Aðeins 5 mínútur frá Leifstöð, lítið við í leiðinni • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá kl. 10:30 - 23:00 alla daga Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.