Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2016, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2016, Síða 50
Helgarblað 11.–14. nóvember 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 11. nóvember 34 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (3:14) 18.16 Kosmó (2:15) 18.28 Blái jakkinn (2:26) (Blue Jacket) 18.30 Jessie (6:28) 18.50 Öldin hennar (40:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (44:50) 20.00 Útsvar (8:27) (Seltjarnarnes - Fjallabyggð) Bein útsending frá spurn- ingakeppni sveitar- félaga. Umsjónar- menn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Sveinn Guðmarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.15 Vikan með Gísla Marteini (6:25) 22.00 Vera (Skýjaborgin) Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlög- reglukonu á Norðymbralandi. Vera leiðir rannsókn á dauða ungrar konu sem er myrt á hrottafenginn hátt. Meðal leikenda eru Brenda Blethyn og David Leon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Tracks (Reisan) Ævintýraleg saga byggð á atburðum í ævi rithöfundarins Robyns Davison. Hin unga Robyn heldur í reisu þvert yfir eyðimörk Vestur- Ástralíu ásamt fjórum kameldýrum og tryggum hundi. Aðalhlutverk: Mia Wasikowska, Adam Driver og Lily Pearl. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons (4:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 Pretty little liars (9:25) 08:50 The Middle (6:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (75:175) 10:20 Restaurant Startup (1:10) 11:00 Grand Designs Australia (4:10) 11:50 White Collar (7:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Nutty Pro- fessor 14:35 Belle 16:30 Chuck (15:19) 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Tommi og Jenni 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Logi 2016 20:15 The X-Factor UK (21:32) 21:35 The X-Factor UK (22:32) 22:25 Mistress America Gamanmynd frá 2015 sem fjallar um Tracy sem er ný í New York og veit lítið um lífið í stórborginni en til bjargar kemur stjúpsystir hennar væntanleg Brooke, sem er ævintýragjörn og finnst gaman að skemmta sér. 23:50 Grandma Gaman- mynd frá 2015. Þegar Elle er nýhætt með kærustunni kemur barnabarn hennar, Sage, óvænt í heim- sókn og biður hana um að lána sér 600 Bandaríkjadali fyrir sólarupprás, þar sem hún ætlar að fara í fóstureyðingu. Amma Elle er frekar blönk, og þær verða því að leita allra leiða til að finna peningana, og heimsækja gamla vini, sem á eftir að draga dilk á eftir sér, og óvænt leyndarmál koma í ljós. 01:10 She's Funny That Way 02:40 Jarhead 04:40 Belle 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The Millers (1:11) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (14:27) 09:45 The Biggest Loser (15:27) 10:35 Pepsi MAX tónlist 13:10 Dr. Phil 13:50 Speechless (3:13) 14:10 Girlfriends' Guide to Divorce (12:13) 14:55 The Office (4:24) 15:15 The Muppets (5:16) 15:40 The Good Wife (19:22) Bandarísk þáttaröð með Julianna Margulies í aðalhlutverki. Alicia Florrick er lögfræðingur sem stendur í ströngu, bæði í réttarsaln- um og einkalífinu. Frábærir þættir þar sem valdatafl, réttlætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 16:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:05 The Late Late Show with James Corden 17:45 Dr. Phil 18:25 Everybody Loves Raymond (5:24) 18:45 King of Queens (10:23) 19:10 How I Met Your Mother (17:24) 19:35 America's Funniest Home Videos (4:44) Bráð- skemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 20:00 The Voice Ísland (4:13) 21:30 How to Lose a Guy in 10 Days 23:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:10 Under the Dome (13:13) 00:55 Prison Break (18:22) 01:35 Ray Donovan (10:12) 02:20 Quantico (10:22) 03:05 Under the Dome (13:13) 03:50 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist M ichelle Obama mun ekki syrgja flutninga úr Hvíta húsinu. Lengi hefur verið vitað að hún fagni því bein- línis að flytja þaðan. Hún segist ætla að halda áfram verkefnum sem hún sinnti í forsetatíð manns síns og þá sérstaklega málum sem snúa að menntun stúlkna og heilsufari barna, en hún hefur beitt sér mjög í baráttu fyrir heilsusamlegu matar- æði þeirra. Obama sagði nýlega að stjórn- mál heilluðu konu hans ekki. „Hún hefði kosið kyrrlátara líf, fjarri sviðs- ljósinu,“ sagði hann. Aðstoðarmenn Obama hafa átt til að kvarta und- an Michelle sem hefur ekki látið út- hluta sér verkefnum heldur valið þau sjálf. Hún hefur ekki alltaf haft þolinmæði gagnvart þeirri miklu ör- yggisgæslu sem er í kringum hana og hefta frelsi hennar. Michelle hefur lagt mikla áherslu á að vernda dætur sínar tvær fyrir sviðsljósinu og reynt að veita þeim eins eðli- legt uppeldi og mögulegt er og mun hafa ráðfært sig við Hillary Clinton hvernig best væri að haga lífi barna í Hvíta húsinu. Michelle þykir hafa staðið sig frábærlega sem forsetafrú og nýtur meiri vinsælda en eiginmaður hennar. Hún hefur mikla útgeislun og bestu augnablik í kosningabar- áttunni voru ræða hennar á flokks- þingi demókrata og önnur tilfinn- ingaþrungin ræða um miður falleg ummæli Donalds Trump um konur. Demókratar vilja helst sjá Michelle í stjórnmálastarfi, en á því hefur hún alls engan áhuga. n Sjónvarp SímansMichelle mun ekki sakna Hvíta hússins Michelle Obama Fegin að flytja úr Hvíta húsinu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Verum þjóðleg til hátíðabrigða Frakkastíg 10 | Sími 551 3160 | gullkistan@vortex.is | www.thjodbuningasilfur.is Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Opið allt árið, virka daga, um helgar og á hátíðisdögum Kaffi Duus v/ Smábátahöfnina í Keflavík - Aðeins 5 mínútur frá Leifstöð, lítið við í leiðinni • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá kl. 10:30 - 23:00 alla daga Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.