Fréttablaðið - 30.09.2017, Síða 38

Fréttablaðið - 30.09.2017, Síða 38
Útgefandi: 365 miðlar Veffang: Visir.isÁbyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumaður auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Tækið er sérlega vandað. Því fylgir mat- reiðslubók eftir Lækninn í eldhúsinu og leiðbeiningar um hve lengi skal elda tiltekið hráefni og við hvaða hitastig. Árni segir tækið henta bæði byrjendum og lengra komnum. Myndir/Ernir Sous vide tækið hefur átt miklum vinsældum að fagna að undanförnu en með því má útbúa dýrindis mat sem er á pari við það sem gerist best á góðum veitingastöðum. Sous vide tæknin byggir á þekktri eldunar­ aðferð sem flokkast undir svokall­ aða hægeldun eða „slow cooking“ en þá er maturinn eldaður undir vatnsþrýstingi við fyrirfram­ ákveðið hitastig. Aðferðin hefur lengi verið notuð á veitingahúsum en er nú á allra færi. „Við fengum Ragnar Frey Ing­ varsson, öðru nafni Lækninn í eldhúsinu, til liðs við okkur við að útbúa skemmtilegan pakka í kringum sous vide­tækið. Hann hefur kynnt sér tæknina í þaula og hefur stundum verið nefndur faðir sous vide á Íslandi,“ segir Árni Esra Einarsson, markaðs­ stjóri Margt smátt. „Við völdum, með aðstoð Ragnars, sérstaklega vandað tæki sem er engu að síður einfalt í notkun. Mótorinn er öflugur og þó það sé ekki stórt um sig getur það haldið hita á tuttugu lítrum af vatni. Eins völdum við í það sérlega gott hitaelement sem heldur nákvæmlega þeim hita sem ætlast er til. Tækið kemur í sérútbúinni eigulegri öskju sem hægt er að geyma það í. Því fylgir síðan vegleg matreiðslubók frá Lækninum í eldhúsinu og eldunar­ leiðbeiningar um við hvaða hita­ stig skal elda tiltekið hráefni og hve lengi,“ útskýrir Árni en hann segir marga einmitt velta því fyrir sér þegar þeir byrja að nota tækið. „Matreiðslubókina köllum við Dr. Sous vide en í henni er að finna uppskriftir að kjöti, fiski, græn­ meti og eftirréttum enda hægt að elda hvað sem er með sous vide. Þar er meðal annars að finna besta crème brûlée sem Ragnar gerir og ýmislegt fleira.“ Gjöfin hefur fengið nafnið Vuoto sem á ítölsku þýðir vakúm en eins og þeir sem þekkja til vita er hráefnið eldað í lokuðum „zip lock“ plastpokum. Þó útkoman með sous vide sé eins og best verður á kosið segir Árni eldun­ araðferðina í raun sáraeinfalda og sérlega hentuga fyrir byrjendur. „Það er í raun ekki hægt að klúðra eldamennskunni með sous vide.“ Vuoto­pakkinn fæst eingöngu hjá Margt smátt ef frá er talið Kjötkompaníið í Hafnarfirði. „Það er sérverslun þekkt fyrir gæði og ákveðinn gæðastimpill fyrir okkur að þeir skuli taka tækið inn.“ Margt smátt sér um starfs­ mannagjafir frá a til ö sé þess óskað. „Við tökum að okkur að pakka þeim inn og gera þær þannig úr garði að hægt sé að dreifa þeim beint til starfsmanna,“ upplýsir Árni. Þó Margt smátt sé ekki verslun í sjálfu sér fæst þar líka ýmiss konar önnur gjafavara. „Þeir sem fá jólagjöf frá okkur geta skipt og valið á milli fimm annarra gjafa enda er það svo að sumir eiga hlutinn fyrir auk þess sem erfitt er að finna gjöf sem hentar öllum.“ Að sögn Árna er meðal annars hægt að velja íþróttatösku sem inniheldur snyrtitösku frá Cerutti, vandaðar úlpur, bakpoka, Samso­ nite ferðatöskur og margt fleira. Allar nánari upplýsingar er að finna á margtsmatt.is Framhald af forsíðu ➛ Matreiðslubókina köllum við Dr. Sous vide en í henni er að finna uppskriftir að kjöti, fiski, grænmeti og eftir- réttum enda hægt að elda hvað sem er með sous vide. Öllum jóla- gjöfum frá Margt smátt er hægt að skipta. 2 KynninGArBLAÐ 3 0 . S E p T E M B E r 2 0 1 7 L AU G A R DAG U RFyrirTæKJAGJAFir 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -7 8 5 8 1 D E 1 -7 7 1 C 1 D E 1 -7 5 E 0 1 D E 1 -7 4 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.