Fréttablaðið - 14.10.2017, Side 42
Capacent — leiðir til árangurs
Fyrirtækið er bæði í
saltfiskvinnslu sem og sölu á
ferskum og frosnum afurðum.
Um er að ræða aðalvinnsluhús
félagsins og þar fara í gegn yfir
10.000 tonn af þorski og ýsu
á ári ásamt 20.000 tonnum af
uppsjávarfisk.
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
29. október
Starfssvið
Daglegur rekstur á starfseminni.
Yfirumsjón með daglegri framleiðslu.
Áætlanagerð og starfsmannahald.
Samskipti við útgerðir sem selja fisk til fyrirtækisins.
Samskipti og skýrslugjöf til yfirstjórnar.
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5816
Hæfniskröfur
Góð reynsla af verkstjórn eða rekstri á fiskvinnslu.
Reynsla af stjórnun.
Enskukunnátta er skilyrði.
Norskukunnátta eða kunnátta í öðrum norðurlandamálum er
mikill kostur.
Öflugt útgerðarfyrirtæki leitar eftir starfskrafti til að stýra einu af vinnsluhúsum sínum í Noregi. Starfsemin fer fram í smábæ í
Norður-Noregi en til greina kemur að starfsmaðurinn vinni í lotum, s.s. að unnið sé í fjórar vikur í senn í Noregi á móti fjórum vikum
í fríi.
Rekstrarstjóri fiskvinnslu í Noregi
Capacent — leiðir til árangurs
Kynnisferðir eru fjölþætt
ferðaþjónustufyrirtæki, en
innan samstæðu félagsins
er m.a. rekstur hópbifreiða,
ferðaskrifstofu og bílaleigu.
Meðal vörumerkja félagsins eru
Reykjavik Excursions, Flybus og
Enterprise Rent-A-Car.
Framkvæmdastjóri Kynnisferða
ber ábyrgð á rekstri félagsins og
situr í stjórnum dótturfélaga.
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
29. október
Starfssvið
Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri.
Umsjón með stefnumótun og þróun félagsins í samráði við
stjórn.
Áætlanagerð og kostnaðareftirlit.
Samskipti og náin samvinna við ólíka aðila innan
samstæðunnar.
Erlend samskipti.
�
�
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5817
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Haldgóð stjórnunar- og rekstrarreynsla.
Reynsla af viðskiptaþróun og breytingastjórnun kostur.
Leiðtogahæfni, innsæi og framúrskarandi hæfni í mannlegum
samskiptum.
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Mjög góð íslensku og enskukunnátta.
Kynnisferðir óska eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingi með
afburðar samskiptahæfileika og jákvætt viðmót auk þekkingar á fjármálum og rekstri. Starfið veitir tækifæri til að vinna með
fjölbreyttum hópi starfsmanna að þróun og eflingu starfseminnar.
Kynnisferðir
Framkvæmdastjóri
Danfoss
Sölumaður
Capacent — leiðir til árangurs
Danfoss hf. er sölu- og
þjónustufyrirtæki í eigu Danfoss
A/S í Danmörku. Danfoss hf. er
með aðsetur að Skútuvogi 6 í
Reykjavík.
Hjá Danfoss hf. starfa tæknimenn
með góða sérþekkingu hver
á sínu sviði, sem leggja sig
fram um að aðstoða við val
á rétta búnaðinum við hvert
úrlausnarefni.�
�
�
�
Umsóknarfrestur
23. október
Starfssvið
Sala á stjórnbúnaði fyrir hitakerfi.
Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina.
Umsjón með vörukynningum og markaðssetningu.
Önnur tilfallandi verkefni.
�
�
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5735
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi svo sem sveinspróf í pípulögnum /
framhaldsmenntun kostur.
Þekking á hitastjórnbúnaði og innsýn inn í virkni hitakerfa.
Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund.
Góð íslensku- og enskukunnátta, dönskukunnátta kostur.
Góð almenn tölvukunnátta.
Reynsla og áhugi á sölumálum er mikill kostur.
Danfoss óskar eftir að ráða þjónustulundaðan sölumann. Um er að ræða sölu á hitastjórnbúnaði ásamt öðrum vörum fyrirtækisins.
Um fullt starf er að ræða. Vinnutími er alla virka daga nema föstudaga frá kl. 8:00 - 17:00. Á föstudögum er unnið frá kl. 8:00 - 14:30.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki sem leggur metnað í
þjálfun og starfsþróun sinna starfsmanna.
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
F
8
-E
8
A
4
1
D
F
8
-E
7
6
8
1
D
F
8
-E
6
2
C
1
D
F
8
-E
4
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K