Fréttablaðið - 14.10.2017, Síða 42

Fréttablaðið - 14.10.2017, Síða 42
Capacent — leiðir til árangurs Fyrirtækið er bæði í saltfiskvinnslu sem og sölu á ferskum og frosnum afurðum. Um er að ræða aðalvinnsluhús félagsins og þar fara í gegn yfir 10.000 tonn af þorski og ýsu á ári ásamt 20.000 tonnum af uppsjávarfisk. � � � � � Umsóknarfrestur 29. október Starfssvið Daglegur rekstur á starfseminni. Yfirumsjón með daglegri framleiðslu. Áætlanagerð og starfsmannahald. Samskipti við útgerðir sem selja fisk til fyrirtækisins. Samskipti og skýrslugjöf til yfirstjórnar. � � � � Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5816 Hæfniskröfur Góð reynsla af verkstjórn eða rekstri á fiskvinnslu. Reynsla af stjórnun. Enskukunnátta er skilyrði. Norskukunnátta eða kunnátta í öðrum norðurlandamálum er mikill kostur. Öflugt útgerðarfyrirtæki leitar eftir starfskrafti til að stýra einu af vinnsluhúsum sínum í Noregi. Starfsemin fer fram í smábæ í Norður-Noregi en til greina kemur að starfsmaðurinn vinni í lotum, s.s. að unnið sé í fjórar vikur í senn í Noregi á móti fjórum vikum í fríi. Rekstrarstjóri fiskvinnslu í Noregi Capacent — leiðir til árangurs Kynnisferðir eru fjölþætt ferðaþjónustufyrirtæki, en innan samstæðu félagsins er m.a. rekstur hópbifreiða, ferðaskrifstofu og bílaleigu. Meðal vörumerkja félagsins eru Reykjavik Excursions, Flybus og Enterprise Rent-A-Car. Framkvæmdastjóri Kynnisferða ber ábyrgð á rekstri félagsins og situr í stjórnum dótturfélaga. � � � � � Umsóknarfrestur 29. október Starfssvið Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri. Umsjón með stefnumótun og þróun félagsins í samráði við stjórn. Áætlanagerð og kostnaðareftirlit. Samskipti og náin samvinna við ólíka aðila innan samstæðunnar. Erlend samskipti. � � � � � � Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5817 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Haldgóð stjórnunar- og rekstrarreynsla. Reynsla af viðskiptaþróun og breytingastjórnun kostur. Leiðtogahæfni, innsæi og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Mjög góð íslensku og enskukunnátta. Kynnisferðir óska eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingi með afburðar samskiptahæfileika og jákvætt viðmót auk þekkingar á fjármálum og rekstri. Starfið veitir tækifæri til að vinna með fjölbreyttum hópi starfsmanna að þróun og eflingu starfseminnar. Kynnisferðir Framkvæmdastjóri Danfoss Sölumaður Capacent — leiðir til árangurs Danfoss hf. er sölu- og þjónustufyrirtæki í eigu Danfoss A/S í Danmörku. Danfoss hf. er með aðsetur að Skútuvogi 6 í Reykjavík. Hjá Danfoss hf. starfa tæknimenn með góða sérþekkingu hver á sínu sviði, sem leggja sig fram um að aðstoða við val á rétta búnaðinum við hvert úrlausnarefni.� � � � Umsóknarfrestur 23. október Starfssvið Sala á stjórnbúnaði fyrir hitakerfi. Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina. Umsjón með vörukynningum og markaðssetningu. Önnur tilfallandi verkefni. � � � � � � Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5735 Menntunar- og hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi svo sem sveinspróf í pípulögnum / framhaldsmenntun kostur. Þekking á hitastjórnbúnaði og innsýn inn í virkni hitakerfa. Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund. Góð íslensku- og enskukunnátta, dönskukunnátta kostur. Góð almenn tölvukunnátta. Reynsla og áhugi á sölumálum er mikill kostur. Danfoss óskar eftir að ráða þjónustulundaðan sölumann. Um er að ræða sölu á hitastjórnbúnaði ásamt öðrum vörum fyrirtækisins. Um fullt starf er að ræða. Vinnutími er alla virka daga nema föstudaga frá kl. 8:00 - 17:00. Á föstudögum er unnið frá kl. 8:00 - 14:30. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki sem leggur metnað í þjálfun og starfsþróun sinna starfsmanna. 1 4 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D F 8 -E 8 A 4 1 D F 8 -E 7 6 8 1 D F 8 -E 6 2 C 1 D F 8 -E 4 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.