Fréttablaðið - 14.10.2017, Side 49

Fréttablaðið - 14.10.2017, Side 49
Hefur þú áhuga á stjórnkerfum? Okkur vantar sérfræðing á sviði stjórnkerfa á lifandi og kraftmiklum vinnustað. Sérfræðingar í stjórnstöð mynda teymi sem gegnir lykilhlutverki í rekstri og þróun stjórnkerfa. Meðal helstu verkefna er umsjón með rekstri og forritun stýrivéla og skjákerfa, samskipti við ráðgjafa og verktaka ásamt þátttöku í stefnumótun og hönnun. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og byggir á samvinnu við önnur teymi. Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð eru eiginleikar sem reynir á í þessu starfi. Ef þú býrð yfir slíkri færni, ert með próf í verk-, tæknifræði eða sambærilegu og hefur reynslu af forritun stjórnkerfa, viljum við heyra í þér. Kynntu þér vinnustaðinn Veitur á veitur.is og á Facebook Hjá Veitum er frábær starfsandi, mikil ánægja með stjórnendur og allur aðbúnaður fyrsta flokks. Við leggjum mikla áherslu á jafnvægi vinnu og einkalífs, sí- og endurmenntun og möguleika til að vaxa í starfi. Rekstraröryggi og hagkvæmni í rekstri eru leiðarljós í öllum störfum okkar. Við leggjum áherslu á að byggja upp góðan hóp fagfólks sem annast rekstur og viðhald veitukerfanna. Hjarta þeirra er í stjórnstöðinni þar sem starfsmenn okkar gegna mikilvægu hlutverki við að halda viðskiptavinum okkar í sambandi – alla daga. Við tökum á móti umsóknum á www.veitur.is þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna. Frekari aðstoð veitir Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@veitur.is. Umsóknarfrestur er til og með 24. október. Við tökum jafnréttið alvarlega og viljum hafa fjölbreyttan hóp starfsmanna. Því hvetjum við jafnt konur sem karla til að sækja um. „Heildarlengd lagnanna okkar er svipuð vegalengdinni frá Reykjavík til Sochi í Rússlandi - fram og til baka.” 1 4 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D F 9 -0 6 4 4 1 D F 9 -0 5 0 8 1 D F 9 -0 3 C C 1 D F 9 -0 2 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.