Fréttablaðið - 14.10.2017, Page 49
Hefur þú áhuga á stjórnkerfum?
Okkur vantar sérfræðing á sviði stjórnkerfa á lifandi og
kraftmiklum vinnustað.
Sérfræðingar í stjórnstöð mynda teymi sem gegnir lykilhlutverki í rekstri og þróun stjórnkerfa.
Meðal helstu verkefna er umsjón með rekstri og forritun stýrivéla og skjákerfa, samskipti við ráðgjafa
og verktaka ásamt þátttöku í stefnumótun og hönnun. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og byggir á
samvinnu við önnur teymi.
Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð eru eiginleikar sem reynir á í þessu starfi. Ef þú
býrð yfir slíkri færni, ert með próf í verk-, tæknifræði eða sambærilegu og hefur reynslu af forritun
stjórnkerfa, viljum við heyra í þér.
Kynntu þér vinnustaðinn Veitur á veitur.is og á Facebook
Hjá Veitum er frábær starfsandi, mikil ánægja með stjórnendur og allur aðbúnaður fyrsta flokks. Við leggjum mikla áherslu á
jafnvægi vinnu og einkalífs, sí- og endurmenntun og möguleika til að vaxa í starfi.
Rekstraröryggi og hagkvæmni í rekstri eru leiðarljós í öllum störfum okkar. Við leggjum áherslu á að byggja upp góðan hóp
fagfólks sem annast rekstur og viðhald veitukerfanna. Hjarta þeirra er í stjórnstöðinni þar sem starfsmenn okkar gegna mikilvægu
hlutverki við að halda viðskiptavinum okkar í sambandi – alla daga.
Við tökum á móti umsóknum á www.veitur.is þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna.
Frekari aðstoð veitir Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@veitur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 24. október.
Við tökum jafnréttið alvarlega og viljum hafa fjölbreyttan hóp starfsmanna. Því hvetjum við jafnt konur
sem karla til að sækja um.
„Heildarlengd lagnanna okkar er
svipuð vegalengdinni frá Reykjavík
til Sochi í Rússlandi - fram og til baka.”
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
F
9
-0
6
4
4
1
D
F
9
-0
5
0
8
1
D
F
9
-0
3
C
C
1
D
F
9
-0
2
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K