Fréttablaðið - 14.10.2017, Side 85

Fréttablaðið - 14.10.2017, Side 85
Þetta eru vissulega tíma-mót. Ég er  stolt, hrærð og ánægð,“ segir séra Eva Björk Valdimarsdóttir sem nýlega var ráðin  til prest-þjónustu í Dómkirkjunni. Hún kveðst spennt fyrir að vinna fyrir söfnuðinn þar við hlið sóknarprestsins, séra Sveins Valgeirssonar, og annars starfsfólks. Eva Björk er ekki alveg blaut á bak við eyrun. „Síðustu tvö ár hef ég verið prest- ur í Keflavíkurkirkju, vígðist þangað árið 2015 en var  áður framkvæmdastjóri Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar í tvö ár. Byrjaði í því starfi þegar ég útskrifaðist úr guðfræðideild Háskólans árið 2013. Áður tók ég BA í sálfræði og vann ýmis störf tengd sálfræðinni því ég var á leið í framhaldsnám í réttarsál- fræði þegar ég venti mínu kvæði í kross og ákvað að fara í guðfræðideildina. Hafði hugsað  æ meira  um trúmál og trúarbrögð eins og margir aðrir, tel að atburðirnir 11. september 2001 hafi haft þar áhrif og að eftir þá hafi mörgum fundist trú hættuleg. En ég álít að við þurfum frekar að læra meira bæði um okkar kristnu trú og önnur trúarbrögð.“ Það erfiðasta sem  Eva Björk  hefur tekist á við í prestsstarfinu er að jarð- syngja ungt fólk. „Dauðinn snertir mann alltaf djúpt, einkum þegar hann er ótímabær. Þá þarf maður styrk til að þjóna syrgjendum en það er líka gef- andi.“ Hún kveðst ekki hafa áhyggjur af að  íslenska þjóðin sé að ganga af trúnni. „Ég held að fólk sé miklu trúaðra almennt en umræðan í þjóðfélaginu gefur til kynna. Það kom til dæmis í ljós í þjóðar atkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs 2012, þá var umræðan um íslensku þjóðkirkjuna búin að vera neikvæð, samt kaus fólk með henni.“ Eva Björk er fædd og uppalin á Akureyri en flutti til Reykjavíkur 1998 þegar hún fór í sálfræðina í HÍ. Trúarlegt uppeldi? „Já, að einhverju leyti. Ég fór í sunnudagaskóla í Glerárkirkju og kristi- legar sumarbúðir á Vestmannsvatni. Bara svipað og gerist og gengur,“ segir hún og veit ekki enn hvenær hún stígur fyrst í stólinn í höfuðkirkju Íslands. gun@frettabladid.is Er stolt, hrærð og ánægð Séra Eva Björk Valdimarsdóttir, nýráðinn prestur Dómkirkjunnar, telur þjóðina trúaðri en umræðan í samfélaginu gefi til kynna og hlakkar til að starfa á nýjum vettvangi. Eva Björk lítur björtum augum til framtíðarstarfsins í Dómkirkjunni. FréttaBlaðið/Ernir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jón Hallur Ingólfsson bankastarfsmaður frá Sauðárkróki, lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki fimmtudaginn 12. október. Útför hans fer fram laugardaginn 21. október kl. 13.30 frá Sauðárkrókskirkju. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Utanfarasjóð sjúkra, Skagafirði, eða Krabbameinsfélag Skagafjarðar. Aðalbjörg Þuríður Sigfúsdóttir Jóhann Jónsson Helena Sif Þorgeirsdóttir Hulda Jónsdóttir Páll Ragnar Pálsson Hallgrímur Ingi Jónsson Guðrún Björg Egilsdóttir Kristveig Anna Jónsdóttir Þorsteinn Þórarinsson og barnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, sonur og bróðir, Kristinn Sigurðsson matreiðslumeistari, Eyjabakka 8, Reykjavík, lést á Landspítalanum 11. október. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 19. október klukkan 13. Sigurður Ingi Kristinsson Guðbjörg Vallý Ragnarsdóttir Benedikt Kristinsson Eva Catharina Saxebøl Kristinn Kristinsson Margherita Zuppardo Bjarni Jens Kristinsson Kristrún Skúladóttir barnabörn Anna G. Árnadóttir Árni G. Sigurðsson Ingibjörg H. Elíasdóttir Anton Sigurðsson Hjördís Vilhjálmsdóttir Elskuleg móðir, tendamamma, amma og langamma, Guðbjörg Haraldsdóttir (Stella) frá Kerlingadal, búsett lengst af á Borðeyri, lést fimmtudaginn 21. september sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug og innilegar þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimilisins Eirar fyrir góða umönnun. Aðalsteinn Þorkelsson Haraldur Jónasson Helga Gísladóttir Guðlaug Jónasdóttir Halldór R. Lárusson Þórey Jónasdóttir Þór Jóhannsson Silja Jónasdóttir Ólafur Sigurður Eggertsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur bróðir okkar og mágur, Helgi Sævar Sveinsson (Helgi á Rauðamel) Borgarbraut 65a, Borgarnesi, sem lést 5. október, verður jarðsunginn frá Kolbeinsstaðakirkju þriðjudaginn 17. október kl. 14. Frímann Sveinsson Jóhanna Björnsdóttir Hafdís Sveinsdóttir Egill V. Sigurðsson Sigríður Ólafía Sveinsdóttir Bjarni Sveinsson Sólveig Skúladóttir Margrét Steingrímsdóttir Páll Ragnarsson Erna Arnórsdóttir Hannes Geirsson Hulda Arnórsdóttir Sævar Arngrímsson Erla Þorleifsdóttir Elskulegur bróðir okkar, mágur og stjúpfaðir, Ríkharður Hólm Sigurðsson Brekkugötu 23, Ólafsfirði, varð bráðkvaddur 10. október. Útför hans fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 27. október kl. 14.00. Halla Gísladóttir Björk Gísladóttir Sigríður Vilhjálms Sólveig Sigurðardóttir Matthías Ásgeirsson Bjarki Ringsted Sigurðsson Erla Nanna Jóhannesd. Þráinn Sigurðsson Dröfn Gísladóttir Lísbet Ringsted Sigurðardóttir Leó Sveinsson Rögnvaldur Sigurðsson Margrét Kjartansdóttir Sigurður Sigurðsson Hólmfríður Dóra Kristjánsd. Hjörtur Sigurðsson Eygló Birgisdóttir Tómas Waagfjörð Álfheiður Rut Ragnarsd. Þökkum innilega öllum þeim sem heiðruðu minningu elskulegrar frænku okkar, Guðnýjar Gísladóttur frá Vesturkoti á Hvaleyri við Hafnarfjörð. Sérstakar þakkir sendum við starfsmönnum á Hrafnistu í Hafnarfirði sem önnuðust hana af hlýju og alúð. Bræðrabörnin Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Pernille G. Bremnes Arahólum 2, Reykjavík, lést á Landspítalanum Hringbraut þriðjudaginn 26. september. Hún verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju föstudaginn 20. október klukkan 13.00. Svanborg Matthíasdóttir Kjartan Örn Sigurðsson Brandur Matthíasson Sigríður Laufey Gunnarsdóttir Björn Matthíasson Þuríður Jóhannsdóttir Ingvar Matthíasson Helena Bergstrøm Jón Matthíasson Heiðdís Sigurðardóttir Lilja Matthíasdóttir og barnabörn. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, Páll Ólason húsgagnabólstrari frá Siglufirði, Lækjasmára 6, Kópavogi, lést þriðjudaginn 10. október á hjartadeild Landspítalans. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 23. október kl. 15. Þuríður Pálsdóttir Knútur Kristinsson Súsanna Kristín Knútsdóttir Auðunn Jónsson Hólmfríður Knútsdóttir Ingólfur Finnbogason Páll Óli Knútsson Knútur Þór, Agnes Lind, Friðrik Óli, Soffía og Finnbogi. Ástkær móðir okkar, Þorbjörg Guðmundsdóttir Snorrabraut 56b, Reykjavík, er látin. Gunnar Ingvarsson Kristbjörg Ásta Ingvarsdóttir Bjarnveig Ingvarsdóttir Ástkær systir mín, móðir, amma og langamma, Guðrún Hildur Árnadóttir Stekkjarholti 1, Akranesi, lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 30. september. Útförin hefur farið fram. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og vináttu. Gréta Árnadóttir Guðný Tómasdóttir Árni Tómasson barnabörn og langömmubörn. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Bjarni Pálsson fyrrverandi skólastjóri Núpsskóla í Dýrafirði og framhaldsskólakennari í Garðabæ, Hofakri 3, Garðabæ, sem lést 3. október verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. október kl. 13. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarkort SÁÁ í síma 530-7600 eða hjartadeild Landspítalans. Valborg Þorleifsdóttir Þorleifur Bjarnason Hildur Ómarsdóttir Hrefna Bjarnadóttir Bjarni Birgisson Anna Bjarnadóttir Jón Emil Magnússon Páll Geir Bjarnason og barnabörn. Ástkær eiginmaður, sonur, faðir, tengdafaðir, bróðir og afi, Gunnar Benediktsson Stórakrika 2b, Mosfellsbæ, lést aðfaranótt miðvikudagsins 11. október á hjartadeild Landspítalans. Útförin auglýst síðar. Unnur Pétursdóttir Halldóra Ármannsdóttir Atli Örn Gunnarsson Lilja Oddsdóttir Gunnar Snær Gunnarsson Helga Finnsdóttir Eyþór Ingi Gunnarsson Svanlaug Birna Sverrisdóttir Örvar Gunnarsson Helga Jóna Gylfadóttir Hansen systkini og barnabörn. T í m a m ó T ∙ F R É T T a B L a ð i ð 41L a U G a R D a G U R 1 4 . o k T ó B e R 2 0 1 7 1 4 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D F 8 -B 7 4 4 1 D F 8 -B 6 0 8 1 D F 8 -B 4 C C 1 D F 8 -B 3 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.