Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Page 33
www.fi.is
F
E
R
Ð
A
Á
Æ
T
LU
N
2
0
1
6
F
E
R
Ð
A
F
É
LA
G
ÍS
LA
N
D
S
Skráðu þig inn – drífðu þig út
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is
Ferðafélag Íslands
Ferðafjölskyldan
Ferðafélag Íslands verður 90 ára 2017.
Tilgangur félagsins er meðal annars að hvetja
til ferðalaga um Ísland og greiða fyrir þeim.
Í Ferðaáæltun FÍ er að finna yfir 200 ferðir af
öllum stærðum og gerðum, þar sem gengið
er um göngustíga í þéttbýli, um grónar sveitir,
óbyggðir og yfir á hæstu tinda landsins.
Innan Ferðafélags Íslands er einnig Ferðafélag
barnanna, Ferðafélag unga fólksins og FÍ eldri.
Dagsferðir Gönguferðir
Skíðaferðir
Sumarleyfis-
ferðir
Fjalla-
verkefni Hjólaferðir
Á meðal ferða sem FÍ býður
upp á eru meðal annars
lengri og styttri gönguferðir,
sumarleyfisferðir, helgarferðir,
dagsferðir, skíðaferðir,
hjólaferðir og fjallaverkefni.
Farið varlega og sýnið fyrirhyggju þegar
ferðast er til fjalla. Gott er að kynna
sér öryggisreglur fyrir ferðamennsku
til fjalla á heimasíðu FÍ,
www.fi.is
Ferðafélag Íslands óskar
landsmönnum öllum
gleðilegra páska