Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 65
menning - SJÓNVARP 65Páskablað 11. apríl 2017
( 893 5888
Persónuleg
og skjót
þjónusta
þú finnur
okkur á
facebook
Miðvikudagur 12. apríl
Föstudagurinn langi 14. apríl
RÚV
RÚV
Stöð 2
Stöð 2
Sjónvarp Símans
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
11.00 Sune fer á skíði (Sune
i fjällen)
12.35 Boxið 2016 - fram-
kvæmdakeppni
framhaldsskólanna
13.30 Töfraljóminn frá
Tiffany's
14.55 Vaxandi tungl
16.30 Hvað gerir okkur að
manneskjum? (What
Makes Us Human?)
17.20 Úr gullkistu RÚV: Út
og suður (12:17)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Barnaefni
18.54 Víkingalottó (15:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Skólahreysti (4:6)
20.45 Útsvar (22:27)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 And Then There Were
None – Fyrri hluti
(1:2) (Sá er okkar síðast
fer) Spennumynd í
tveimur hlutum byggð
á samnefndri sögu
Agöthu Christie. Tíu
einstaklingar fá boð frá
dularfullum gestgjafa
á eyju þar sem þeir eru
myrtir hver á fætur
öðrum. Er morðinginn á
meðal þeirra?
23.50 Captain Corelli's
Mandolin (Mandólín
höfuðsmannsins)
Rómantísk kvikmynd
eftir þekktri skáldsögu
með Penélope Cruz
og Nicolas Cage í
aðalhlutverkum. Þegar
sjómaður fer að berjast
með gríska hernum í
síðari heimstyrjöld fell-
ur unnusta hans fyrir
tónelskum ítölskum
hermanni.
01.55 Kastljós
02.25 Dagskrárlok
08.00 Barnaefni
10.45 Drengurinn með
gullbuxurnar (Pojken
med guldbyxorna)
12.20 Einstein á ströndinni
(Einstein on the Beach)
16.50 Sykurhúðað
(Sugar Coated)
Heimildarmynd um
hvernig stórfyrtæki í
matvælaiðnaði hafa
túlkað rannsóknir
vísindamanna sér í
hag, falið niðurstöður
og matað almenning
á sykurhúðuðum
sannindum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Barnaefni
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Ungar
20.00 InnSæi
21.20 Þrestir Íslensk
kvikmynd sem fjallar
um Ara, 16 ára pilt,
sem sendur er til
æskustöðvanna vestur
á fjörðum til að dvelja
hjá föður sínum. Margt
hefur breyst í plássinu
síðan hann fór en Ari
endurnýjar kynnin við
Láru æskuvinkonu sína.
23.00 Catch Me If You Can
(Háll sem áll) Myndin
er byggð á sannri sögu
og segir frá eltingarleik
FBI-manns við Frank
Abagnale sem hafði
milljónir dala af
saklausu fólki áður
en hann varð 19 ára
með því að villa á sér
heimildir. Leikstjóri er
Steven Spielberg og
meðal leikenda eru Le-
onardo DiCaprio, Tom
Hanks og Christopher
Walken. Bandarísk
bíómynd frá 2002.
01.15 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Simpson-fjölskyldan
07:25 Heiða
07:50 The Middle (17:24)
08:15 The Mindy Project
08:35 Ellen
09:15 Bold and the Beauti-
ful (7086:7321)
09:35 The Doctors (9:50)
10:20 Spurningabomban
11:10 Um land allt (13:19)
12:00 Matargleði Evu (1:10)
12:35 Nágrannar
13:00 Spilakvöld (11:12)
13:45 Feðgar á ferð (8:10)
14:10 Á uppleið (3:6)
14:35 Major Crimes (15:19)
15:20 Schitt's Creek (3:13)
15:45 Glee (8:13)
16:30 Simpson-fjölskyldan
16:55 Bold and the Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Víkingalottó
19:25 Mom (12:22)
19:45 Heimsókn (12:16)
20:10 Grey's Anatomy
20:55 Wentworth (9:12)
Fjórða serían af
þessum dramatísku
spennuþáttum um
Bea Smith sem situr
inni fyrir tilraun til
manndráps og bíður
dóms í hættulegasta
fangelsi Ástralíu.
21:40 Bones (2:12)
22:25 Real Time With Bill
Maher (11:35) Vandað-
ur og hressandi spjall-
þáttur í umsjón Bill
Maher þar sem hann
fer yfir málefni líðandi
stundu með hinum
ólíkustu gestum.
23:25 Homeland (11:12)
00:15 Prison Break: Sequel
01:00 The Blacklist:
Redemption (5:8)
01:45 NCIS: New Orleans
02:30 Vinyl (7:10)
03:30 Quarry (2:8)
07:00 Áfram Diego, áfram!
07:45 Hanaslagur
09:20 Tommi og Jenni
09:40 Ronja ræningjadóttir
11:45 The Detour (2:10)
12:10 Simpson-fjölskyldan
12:35 The Middle (19:24)
13:00 Away & Back
14:40 The Age of Adeline
16:30 The Intern
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 The Little Princess
Ljúf mynd fyrir alla
fjölskylduna sem
hefur hvarvetna fengið
afbragðsgóða dóma.
20:30 Hail, Caesar! Frábær
mynd frá 2016 úr
smiðju Coen bræðra
sem segir frá reddaran-
um Eddie Mannix sem
vinnur í kvikmynda-
iðnaðinum í Hollywood
á sjötta áratug síðustu
aldar, þar sem hann
reynir að komast að því
hvað kom fyrir einn af
leikurum í kvikmynd
sem hvarf á meðan á
tökum stóð. Í aðalhlut-
verkum eru Josh Brolin,
George Clooney, Jonah
Hill, Scarlett Johans-
son, Tilda Swinton,
Channing Tatum og
Ralph Fiennes.
22:20 The Young Messiah
Dramatísk mynd frá
2016. Þegar Jesús
Kristur var 7 ára
gamall bjó hann með
fjölskyldu sinni í Alex-
andríu í Egyptalandi,
en þangað flúðu þau
til að komast undan
barna-fjöldamorðum
Heródesar konungs í
Ísrael.
00:10 Ted 2
02:05 Entourace
03:50 The Man from
U.N.C.L.E.
05:45 The Middle (19:24
08:00 America's Funniest
Home Videos (17:44)
08:25 Dr. Phil
09:05 90210 (9:22)
09:50 Jane the Virgin (2:22)
10:35 Síminn + Spotify
13:30 Dr. Phil
14:10 Black-ish (14:24)
14:35 Katherine Mills:
Mind Games (1:4)
15:25 The Odd Couple
15:50 The Mick (13:17)
16:10 Speechless (18:23)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 King of Queens
19:00 Arrested Develop-
ment (15:18)
19:25 How I Met Your
Mother (2:24)
19:50 Difficult People (2:10)
20:15 Survivor (6:15)
21:00 This is 40 Gaman-
mynd frá 2012 með
Paul Rudd og Leslie
Mann í aðalhlutverk-
um. Pete og Debbie eru
að verða fertug og lífið
er enginn dans á rós-
um. Börnin þeirra hata
hvort annað, þau eiga
á hættu að missa húsið
sitt og hjónabandið
stendur á brauðfótum.
23:15 Flightplan Spennu-
mynd frá 2005 með
Jodie Foster, Peter
Sarsgaard og Sean
Bean í aðalhlutverkum.
Kona ferðast með unga
dóttur sína frá Berlín til
New York. Í háloftunum
hverfur dóttir hennar
sporlaust og enginn
vill kannast við að hafa
séð stúlkuna um borð
en mamman neitar að
gefast upp.
00:55 Election
02:40 The Hurricane
08:00 America's Funniest
Home Videos (19:44)
08:25 American Housewife
08:50 The Mick (2:17)
09:15 Speechless (2:23)
09:40 Black-ish (2:24)
10:05 Superstore (2:22)
10:30 The Voice USA (14:28)
11:15 Survivor (6:15)
12:00 Father of the Bride II
13:45 Meet the Parents
15:35 The Winning Season
17:20 Clueless Gaman-
mynd frá 1995 með
Alicia Silverstone í
aðalhlutverki. Myndin
er lauslega byggð á
skáldsögunni Emma
eftir Jane Austin. Hér er
sagan færð til Beverly
Hills og aðalsöguhetj-
an er forrík og ofdekruð
skólastelpa. Leikstjóri
myndarinnar er Amy
Heckerling en auk Sil-
verstone leika Stacey
Dash, Brittany Murphy
og Paul Rudd stærstu
hlutverkin.
19:00 Skrímslaháskólinn
(Monsters University)
Skemmileg teiknimynd
með íslensku tali.
Skrímslin Maggi og
Sölli voru ekki miklir
vinir þegar þeir voru
ung skrímsli og þurftu
að deila bæði herbergi
og koju í Skrímslahá-
skólanum. Þvert á móti
þá þoldu þeir varla
hvor annan, enda ólíkir
að mörgu öðru leyti en
bara útlitinu.
20:45 The Voice USA (15:28)
22:15 The Lone Ranger
00:50 She's Out of My
League
02:35 Win a Date With Tad
Hamilton
04:15 Limitless
L
eikarinn Pierce Brosnan ræddi
á dögunum opinskátt um sár-
an missi og djúpa sorg. Fyrri
eiginkona hans, Cassandra
Harris, lést árið 1991 úr krabba-
meini, 43 ára gömul, en hjónin
höfðu verið gift í ellefu ár. Þau eign-
uðust einn son en Cassandra átti
tvö börn frá fyrra hjónabandi, þar
á meðal Charlotte, sem var níu ára
þegar móðir hennar gifti sig að nýju.
Brosnan ættleiddi stjúpbörn sín tvö.
Árið 2013 lést Charlotte úr sama
sjúkdómi og móðir hennar, 42 ára
gömul. Leikarinn segir að dauði
þessara tveggja kvenna hefði haft
djúpstæð áhrif á líf hans. „Trúið
mér, í huga mínum er glasið ekki
hálffullt,“ sagði leikarinn nýlega í
viðtali og viðurkenndi að það kæmu
stundir þegar hann fylltist þung-
lyndi. Hann sagði gríðarlega sorg
fylgja því að sjá krabbamein éta ást-
vin að innan og óbærilegt væri að
sjá manneskjuna veslast upp. Sú
sorg hyrfi aldrei alveg. Hann bætti
við: „Í þessu lífi getur enginn forðast
sársaukann. Hann er hluti af lífinu.“
Árið 2001 kvæntist Brosnan að
nýju, Keeley Shaye Smith og þau
eiga saman tvo syni. Brosnan leggur
mikið upp úr því að vera góður fað-
ir. Hann hefur hins vegar enga fyrir-
mynd í þeim efnum því faðir hans
yfirgaf fjölskylduna skömmu eftir
fæðingu sonarins. Hann segist
hafa hitt föður sinni einu sinni,
árið 1984. Þeir skiptust á sögum og
drukku saman bjór. „Ég hefði viljað
þekkja hann. Hann blístraði listi-
lega og hafði fallegt göngulag. Það
er eiginlega það eina sem ég veit um
hann,“ sagði Brosnan. n
kolbrun@dv.is
Brosnan ræðir um sáran missi
Brosnan með eiginkonu sinni Keeley Leikarinn fann hamingjuna að nýju eftir lát
fyrri eiginkonu sinnar.
G
uðmundur Gíslason sigraði
í áskorendaflokki sem lauk
síðastliðna helgi. Með sigrin-
um tryggði Guðmund-
ur sér sæti í landsliðsflokki sem
fer fram í maí. Sigur Guðmund-
ar var afskaplega öruggur en hann
haffði tryggt sér sigurinn fyrir síð-
ustu umferð. Í síðustu umferðinni
mætti hann félaga sínum úr Tafl-
félagi Bolungarvíkur honum Hall-
dóri Grétari Einarssyni. Oft þegar
lið eða einstaklingar hafa tryggt sér
einhvern áfanga er slakað á klónni
svona ómeðvitað. Það hefur lík-
lega gerst í tilfelli Guðmundar í síð-
ustu umferðinni þegar hann tap-
aði sinni einu skák. Guðmundur
er að vel að sæti í landsliðsflokki
kominn. Hann hefur margoft teflt í
landsliðsflokki og staðið sig jafnan
vel. Í ár verður landsliðsflokkurinn
skipaður tíu mönnum en ekki tólf.
Það þýðir að meðalstigin verða
hærri en ella og flokkurinn þéttari
ef svo má að orði komast. Sá sem
fylgir Guðmundi úr áskorenda-
flokknum er Dagur Ragnarsson.
Dagur tefldi vel allt mótið og á vel
skilið að tefla í fyrsta sinn í flokki
þeirra bestu. Dagur sem stendur
nú á tvítugu hefur teflt mikið upp
á síðkastið og lagt hart að sér. Með-
al annars fór hann á hið geysisterka
Aeroflot Open í Moskvu í félagi við
Helga Ólafsson og fleiri sterka skák-
menn. Menn uppsker eins og þeir
sá og verður spennandi að fylgjast
með Degi í landsliðsflokknum en
skákstíll hans er þannig að á góð-
um degi getur hann lagt hvern sem
er að velli. Reykjavíkurskákmótið
hefst á fimmtudegi eftir páska. Enn
bætist í þátttakendalistann og gæti
þátttökumetið verið slegið. Toppur-
inn er afar sterkur en þrír skákmenn
með yfir 2700 skákstig taka þá og
þeirra stigahæstur er Anish Giri
sem í nokkur ár hefur verið meðal
allra sterkustu skákmanna heims. n
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Guðmundur sigurvegari áskorendaflokks