Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Side 67

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Side 67
menning - SJÓNVARP 67Páskablað 11. apríl 2017 Páskadagur 16. apríl RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.35 Regína 12.10 Afinn 13.45 Leyndarlíf hunda (The Secret Life of Dogs) 14.35 Hársbreidd frá heimsfrægð (Twenty Feet from Stardom) 16.05 Opnun (3:6) 16.40 UR_ Kammerópera á Listahátíð 2016 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Kóðinn - Saga tölv- unnar (15:20) 18.00 Stundin okkar (24:27) 18.25 Baðstofuballettinn (3:4) (Bastubaletten) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Landinn 20.15 Líf eftir dauðann (1:2) (Fyrri hluti) Íslensk gamanþáttaröð um poppstjörnuna Össa sem á að keppa fyrir Ís- lands hönd í Júróvísion. Þegar líður að keppninni vandast málið því móðir Össa deyr og hann neitar að fara af landi brott fyrir en búið er að jarða hana. 20.45 The BFG (Bergrisinn frómi góði) Ævintýra- leg fjölskyldumynd eftir Steven Spielberg byggð á bók Roalds Dahls. Ung munaðar- laus stúlka vingast við geðþekkan risa sem flytur hana með sér til heimalands síns. Þar hyggjast þau stöðva flokk risa sem ætlar að ráðast inn í mann- heima. Leikarar: Ólafur Darri Ólafsson, Mark Rylance, Ruby Barnhill og Penelope Wilton. 22.40 Babel Bíómynd frá 2006. Hér vindur fram fjórum sögum sam- tímis og allar tengjast þær einni og sömu byssunni. Leikstjóri er Alejandro González Iñárritu og meðal leikenda eru Brad Pitt, Cate Blanchet, Adriana Barraza, Gael García Bernal og Rinko Kikuchi. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna og var meðal annars tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Kon-Tiki 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 10:45 Looney Tunes: Rabbits Run 12:00 Nágrannar 13:05 Asíski draumurinn 13:45 Friends (3:25) 14:10 Mom (7:22) 14:40 Pan Ævintýramynd frá 2015 með Hugh Jack- man í aðalhlutverkum. Munaðarleysingi ferðast til töfraríkisins Hvergilands. Þar finnur hann bæði ævintýri og hættur, og uppgötvar örlög sín - að verða hetjan sem þekkt er sem Pétur Pan. 16:35 Ísskápastríð (1:10) 17:10 Heimsókn (12:16) 17:40 60 Minutes (27:52) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþátta- röð í heimi þar sem reyndustu frétta- skýrendur Banda- ríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn 18:55 Angry Birds Stórskemmtileg teiknimynd frá 2016.Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í para- dís sinni og vita ekkert af umheiminum hand- an hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Rauð- ur, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum. Rauður hefur verið skikkaður til að sækja skapofsameð- ferð þar sem hann á til að rjúka upp í skapinu, Toggi er ofvirkur, hre- yfir sig hratt og er með sífellda munnræpu en Bombi þjáist af sjaldgæfum sjúkdómi sem veldur því að hann springur öðru hverju og verður því að búa í sprengjubyrgi. 20:35 The Son Tvöfaldur fyrsti þáttur af þessari vönduðu þáttaröð með Pierce Brosnan í aðalhlutverki og fjalla um blóðugt upphaf ofurveldisins sem Ameríka varð. 00:50 The Path (4:13) 01:40 Rizzoli & Isles (3:18) 02:25 NCIS (21:24) 03:05 Vice (7:29) 03:40 Aquarius (7:13) 08:00 America's Funniest Home Videos (21:44) 08:25 American Housewife 08:50 The Mick (4:17) 09:15 Speechless (4:23) 09:40 Black-ish (4:24) 10:05 Superstore (4:22) 10:30 The Voice USA 11:15 Stick It Skemmti- leg kvikmynd um unglingsstúlku sem var efnileg í fimleikum en villtist á ranga braut. Nú þarf hún að snúa aftur í fimleikana. 13:00 Elizabethtown 15:05 Morning Glory 17:00 How to Lose a Guy in 10 Days Rómantísk gamanmynd með Matthew McConaug- hey og Kate Hudson í aðalhlutverkum. Kvennaljóminn Benja- min Barry veðjar að hann geti fengið konu til að falla fyrir sér á 10 dögum. Vandamálið er að konan sem verður fyrir valinu, Andie And- erson, hefur fengið það verkefni að skrifa grein í tímarit um hvernig konur geta losað sig við karlmann á 10 dögum. 19:00 Frosinn (Frozen) Frábær teiknimynd með íslensku tali. Elsa prinsessa býr yfir óvenjulegum hæfileikum til að búa til og móta ís, frost og snjó að vild. Hún ræður ekki við krafta sína og leggur óvart álög á konungsríkið og breytir því í eilíft vetrarríki. Elsa óttast krafta sína og yfirgefur konungsríkið til að búa ein og yfirgefin en yngri systir hennar, Anna prinsessa, fer ásamt ísflutningamanni og hreindýri hans til að finna systur sína. 20:45 Intouchables 22:40 Shawshank Redemption 01:05 Meet the Fockers Bráðskemmtileg gamanmynd með Ben Stiller, Robert De Niro, Dustin Hoffman, Barbra Steisand, Teri Polo og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Það fer allt úr böndunum þegar Byrnes-fjölskyld- an og Focker-fjölskyld- an hittast í fyrsta sinn. 03:00 Insomnia Sjónvarp Símans Þ riðja þáttaröð hinna margrómuðu þátta Fargo, verður frumsýnd vestan- hafs þann 19. apríl næst- komandi. Fyrstu tvær þáttaraðirn- ar fengu lofsamlega dóma og eru þættirnir að margra mati í hópi þeirra bestu sem gerðir hafa verið. Í þriðju þáttaröðinni mun Ewan McGregor fara með aðalhlutverkið, en þáttaröðin gerist í kringum St. Cloud og Eden Valley í Minnesota árið 2010. McGregor fer með hlut- verk bræðranna Emmit og Ray Stussy sem elda grátt silfur saman. Emmit er myndarlegur og nýtur velgengni í sínu einkalífi, öfugt við skilorðsfulltrúann Ray sem kennir bróður sínum um ófarir sínar. Lítil bróðurkærleikur ríkir á milli þeirra og koma morð, glæpir og skipu- lögð glæpastarfsemi meðal annars við sögu í þáttunum. Í hverri þáttaröð er tekið fyrir nýtt viðfangsefni með nýjum leikurum og nýjum söguþræði. Billy Bob Thornton og Martin Freeman fóru með áberandi hlut- verk í fyrstu þáttaröðinni en Kirsten Dunst og Patrick Wilson með aðal- hlutverkin í þeirri annarri. Eins og að framan greinir hafa þættirnir hlotið mikið lof og eru þeir til að mynda með einkunnina 9,0 á kvikmyndavefnum imdb. com. Þá hafa þættirnir unnið til alls 32 verðlauna síðan þeir hófu göngu sína, þar á meðal Emmy- og Golden Globe-verðlaun. Líkt og í fyrstu tveimur þáttaröðunum verða þættirnir í þeirri þriðju tíu talsins. n Ewan McGregor í Fargo Þriðja þáttaröðin hefur göngu sína í næstu viku Ewan McGregor Fer með aðalhlutverkið í þriðju þáttaröð Fargo sem hefur göngu sína 19. apríl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.