Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 70
70 fólk Páskablað 11. apríl 2017
Á leigumarkaði
Salka Sól Eyfeld
Búseta: Holtsgötu, 101 Reykjavík
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Búseta: Kirkjuvellir, 221 Hafnarfjörður
Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson
Búseta: Barónsstígur, 101 Reykjavík
Erlendis
Jökull Júlíusson
Búseta: Bandaríkin
Hérna búa íslenskir
tónlistarmenn
H
eimili fimmtán af þekktu-
stu tónlistarmönnum Ís-
lands dreifast nokkuð jafnt
yfir höfuðborgarsvæð-
ið. Sex þeirra eru búsettir
í Reykjavík, einn í Grafarholti, einn
í Kópavogi og einn í Mosfellsbæ.
Tveir eru búsettir í Hafnarfirði og
tveir í Garðabæ. Þá er einn búsettur
á landsbyggðinni og einn erlendis.
Í janúar síðastliðnum tók DV tók
saman búsetu ráðherra þjóðarinnar
þar sem stuðst var við opinberar upp-
lýsingar úr þjóðskrá og fasteignaskrá
sem sýna stærð í fermetrum og fast-
eignamat. Að þessu sinni er komið
að íslenskum tónlistar mönnum. Af
15 manna hópi voru 12 skráðir sem
eigendur lögheimilis síns. Ódýrasta
eignin er metin á 27,8 milljónir
króna en sú dýrasta er metin á 73,7
milljónir króna. Þá er minnsta eign-
in 62 fermetrar en sú stærsta er 268
fermetrar. Rétt er þó að geta þess að
fasteignamat gefur aðeins grófa hug-
mynd um verðgildi eignarinnar. n
Akureyri
Magni Ásgeirsson
Búseta: Álfabyggð, Akureyri
Fermetrar: 166,6 Fasteignamat: 27.800.000 kr.
Jón Jónsson
Búseta: Langalína, Garðabær
Fermetrar: 113,9
Fasteignamat: 41.700.000 kr.
Páll Óskar Hjálmtýsson
Búseta: Sörlaskjól, 107 Rvk.
Fermetrar: 70,4 Fasteignamat: 29.450.000 kr.
Högni Egilsson
Búseta: Bergstaðastræti, 101 Rvk.
Fermetrar: 62,0
Fasteignamat: 27.650.000 kr.
Helgi Björnsson
Búseta: Bragagata, 101 Rvk.
Fermetrar: 155,1
Fasteignamat: 55.800.000 kr.
Nanna Bryndís
Hilmarsdóttir
Búseta: Stangarholt, 105 Rvk.
Fermetrar: 115,1
Fasteignamat: 34.400.000 kr.
Greta Salóme
Stefánsdóttir
Búseta: Tröllateigur, 270
Mosfellsbær Fermetrar: 101,7
Fasteignamat: 30.450.000 kr.
Ingólfur Þórarinsson
Búseta: Kristnibraut, 113 Rvk.
Fermetrar: 118 Fasteignamat: 33.250.000 kr.
Sigríður Beinteinsdóttir
Búseta: Grundarsmári, 201 Kópavogur
Fermetrar: 268 Fasteignamat: 73.750.000 kr.
Birgitta Haukdal
Búseta: Bakkaflöt, 210 Garðabær
Fermetrar: 211,6
Fasteignamat: 66.400.000 kr.
Friðrik Dór
Jónsson
Búseta: Hraunbrún,
220 Hafnarfjörður
Fermetrar: 116,6
Fasteignamat:
32.750.000 kr.