Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 70
70 fólk Páskablað 11. apríl 2017 Á leigumarkaði Salka Sól Eyfeld Búseta: Holtsgötu, 101 Reykjavík Eyþór Ingi Gunnlaugsson Búseta: Kirkjuvellir, 221 Hafnarfjörður Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson Búseta: Barónsstígur, 101 Reykjavík Erlendis Jökull Júlíusson Búseta: Bandaríkin Hérna búa íslenskir tónlistarmenn H eimili fimmtán af þekktu- stu tónlistarmönnum Ís- lands dreifast nokkuð jafnt yfir höfuðborgarsvæð- ið. Sex þeirra eru búsettir í Reykjavík, einn í Grafarholti, einn í Kópavogi og einn í Mosfellsbæ. Tveir eru búsettir í Hafnarfirði og tveir í Garðabæ. Þá er einn búsettur á landsbyggðinni og einn erlendis. Í janúar síðastliðnum tók DV tók saman búsetu ráðherra þjóðarinnar þar sem stuðst var við opinberar upp- lýsingar úr þjóðskrá og fasteignaskrá sem sýna stærð í fermetrum og fast- eignamat. Að þessu sinni er komið að íslenskum tónlistar mönnum. Af 15 manna hópi voru 12 skráðir sem eigendur lögheimilis síns. Ódýrasta eignin er metin á 27,8 milljónir króna en sú dýrasta er metin á 73,7 milljónir króna. Þá er minnsta eign- in 62 fermetrar en sú stærsta er 268 fermetrar. Rétt er þó að geta þess að fasteignamat gefur aðeins grófa hug- mynd um verðgildi eignarinnar. n Akureyri Magni Ásgeirsson Búseta: Álfabyggð, Akureyri Fermetrar: 166,6 Fasteignamat: 27.800.000 kr. Jón Jónsson Búseta: Langalína, Garðabær Fermetrar: 113,9 Fasteignamat: 41.700.000 kr. Páll Óskar Hjálmtýsson Búseta: Sörlaskjól, 107 Rvk. Fermetrar: 70,4 Fasteignamat: 29.450.000 kr. Högni Egilsson Búseta: Bergstaðastræti, 101 Rvk. Fermetrar: 62,0 Fasteignamat: 27.650.000 kr. Helgi Björnsson Búseta: Bragagata, 101 Rvk. Fermetrar: 155,1 Fasteignamat: 55.800.000 kr. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir Búseta: Stangarholt, 105 Rvk. Fermetrar: 115,1 Fasteignamat: 34.400.000 kr. Greta Salóme Stefánsdóttir Búseta: Tröllateigur, 270 Mosfellsbær Fermetrar: 101,7 Fasteignamat: 30.450.000 kr. Ingólfur Þórarinsson Búseta: Kristnibraut, 113 Rvk. Fermetrar: 118 Fasteignamat: 33.250.000 kr. Sigríður Beinteinsdóttir Búseta: Grundarsmári, 201 Kópavogur Fermetrar: 268 Fasteignamat: 73.750.000 kr. Birgitta Haukdal Búseta: Bakkaflöt, 210 Garðabær Fermetrar: 211,6 Fasteignamat: 66.400.000 kr. Friðrik Dór Jónsson Búseta: Hraunbrún, 220 Hafnarfjörður Fermetrar: 116,6 Fasteignamat: 32.750.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.