Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Síða 58
38 menning - afþreying Helgarblað 12.–15. maí 2017 júróvisjón sendið lausnina á krossgata@dv.is Sendu inn rétta lausn og þú gætir unnið 2 bíómiða LÁrÉTT 1 Fótaklæðnaður bróður JR (10) 4 Afríkuríki sem hefur tekið þátt í Júróvisjón (7) 8 Hún elskaði lífið og vann Júróvisjón (6,3) 11 Þetta leggur maður ekki inn í Gleðibankann (5,4) 14 Þær unnu Júróvisjón 1970 og 1998 (4) 17 Fiskveiðitól í fleirtölu og framlag Íslands í Júró- visjón (5) 18 Þjóðin sem hefur lengst allra þurft að bíða eftir að vinna Júróvisjón (8) 20 Líklega vinsælasta íslenska framlagið, mínus a (3) 22 Angel fékk bara 3 stig í Júróvisjón en þessi íslenski titill lagsins fékk helling heima (5) 24 Eftirnafn þriggja mormónabræðra sem unnu Júróvisjón (6) 27 Þeir hafa unnið oftast (4) 28 Tíkin sem hjálpaði til við að kynna stigagjöf Íslands árið 2016 (4) 29 Íslenskuð staðsetning Júróvisjón í ár (10) 30 Samkvæmt Eika Hauks var Valentine ... (4) 31 Rock, ..... , scissors (5) 32 Peter Gabriel gaf út lag með þessu nafni og 7 árum síðar vann lag með þessu nafni Júróvisjón (2,4,4) 34 Hún söng um villta dansa og vann Júróvisjón (7) 39 Yohanna spurði fyrst, en væntanlega spyr Svala núna: "Is it true? Is it ... ? (4) 41 Hann dansaði í hinsta sinn árið 1997 (4,5) 42 Þýsk pulsa og sigurvegari Júróvisjón (5) 43 Þetta heyrði Greta Salóme (9) 46 Hún vann Júróvisjón með eins stigs mun (6,4) 47 Á hvaða öld líður tíminn hratt? (14) LóÐrÉTT 1 Hann ætlar að lesa stigagjöf bitra Íslendinga (2) 2 Hann spilaði á píanó í sigurlaginu 1974 (5) 3 Fugl og júróvisjónfari (5) 4 Millinafn þeirrar sem söng hægt og hljótt (7) 5 Tónlistarform sem söngkonan í 4 lóðrétt hefur einkum sinnt á sínum ferli (5) 6 Hún gekk á sólskini árið 1985 og vann í ofanálag Júróvisjón 12 árum síðar (7) 7 Hann tók pípuhatt sinn þegar píanistinn sló sinn lokahljóm (6) 9 Tríóið sem ruddi braut Íslands í Júróvisjón (3) 10 Kvikmynd með Söndru Bullock og framlag í Júróvisjón 2017 (7) 12 Þetta dýrahljóð heyrist gjarnan þegar Rússar fá stig í Júróvisjón (4) 13 Valentina Monetta er að fara að syngja í fjórða skiptið fyrir þessa þjóð í Júróvisjón (3,6) 15 Síðasta lagið til að sigra Júróvisjón á öðru tungu- máli en ensku (7) 16 Spil og eftirnöfn sigurvegara Júróvisjón (5,5) 19 David Bowie slagari og sigurlag Júróvisjón (6) 21 Þjóðin sem gefur Kýpur örugglega 12 stig (9) 23 Daníel Ágúst bað okkur um að horfa aftur á þessi skynfæri sín (4) 25 Fyrsta orð í texta íslenska framlagsins 1991 og nokkrum árum síðar titill íslenska framlagsins (4) 26 Þarna tapaði Napoleon stríðinu (8) 33 Sverrir Stormsker lét þetta íslenska skáld ríma við Beethoven (5,3) 34 Abba-lag sem Svíar höfnuðu að senda í Júróvisjón (4,4) 35 Þjóðin sem gefur Grikklandi örugglega 12 stig (5) 36 Landið sem hefur oftast lent í öðru sæti í Júróvisjón (8) 37 Tímaskeið sem Stebbi og Eyfi vildu eyða í svefni (3) 38 Í matinn fékk Páll Óskar sér kampavín, perlur og demanta, en hvað var í eftirrétt? (3) 40 Ítölsk borg og framlag í Júróvisjón 2017 (6) 44 Millinafn flytjanda íslenska framlagsins 2013 (4) 45 Júróvisjónsigurvegari og samhverfa (4) Júróvisjón 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 essó LÁRÉTT 1 Fótaklæðnaður bróður JR (10) 4 Afríkuríki sem hefur tekið þátt í Júróvisjón (7) 8 Hún elskaði lífið og vann Júróvisjón (6,3) 11 Þetta leggur maður ekki inn í Gleðibankann (5,4) 14 Þær unnu Júróvisjón 1970 og 1998 (4) 17 Fiskveiðitól í fleirtölu og fra lag Íslands í Júróvisjón (5) 18 Þjóðin sem hefur lengst allra þurft að bíða eftir ð vinna Júróvisjón (8) 20 Líklega vinsælasta íslenska framlagið, mínus a (3) 22 Angel fékk bara 3 stig í Júróvisjón en þessi íslenski titill lagsins fékk helling heima (5) 24 Eftirnafn þriggja mormónabræðra sem unnu Júróvisjón (6) 27 Þeir hafa unnið oftast (4) 28 Tíkin sem hjálpaði til við að kynna stigagjöf Íslands árið 2016 (4) 29 Íslenskuð staðsetning Júróvisjón í ár (10) 30 Samkvæmt Eika Hauks var Valentine ... (4) 31 Rock, ..... , scissors (5) 32 Peter Gabriel gaf út lag með þessu nafni og 7 árum síðar vann lag með þessu nafni Júróvisjón (2,4,4) 34 Hún söng um villta dansa og vann Júróvisjón (7) 39 Yohanna spurði fyrst, en væntanlega spyr Svala núna: "Is it true? Is it ... ? (4) 41 Hann dansaði í hinsta sinn árið 1997 (4,5) 42 Þýsk pulsa og sigurvegari Júróvisjón (5) 43 Þetta heyrði Greta Salóme (9) 46 Hún vann Júróvisjón með eins stigs mun (6,4) 47 Á hvaða öld líður tíminn hratt? (14) LÓÐRÉTT 1 H nn ætlar að lesa stigagjöf bitr Íslendinga (2) 2 Hann spilaði á píanó í sigurlaginu 1974 (5) 3 Fugl og júróvisjónfari (5) 4 Millinafn þeirrar sem söng hægt og hljótt (7) 5 Tó listarform sem söngkonan í 4 lóðrétt hefur einkum sinnt á sínum ferli (5) 6 Hún g kk á sólskini ári 1985 og vann í ofanálag Júró isjón 12 árum sí ar (7) 7 Hann tók pípuhatt sinn þegar píanistinn sló sinn lokahljóm (6) 9 Tríóið sem ruddi braut Íslands í Júróvisjón (3) 10 Kvikmynd með Söndru Bullock og framlag í Júróvisjón 2017 (7) 12 Þetta dýrahljóð heyrist gjarnan þegar Rússar fá stig í Júróvisjón (4) 13 Valen ina Monetta er að fara að syngja í fjórða skiptið fyrir þessa þjóð í Júróvisjón (3,6) 15 Síðasta lagið til að sigra Júróvisjón á öðru tungumáli en ensku (7) 16 Spil og eftirnöfn sigurvegara Júróvisjón (5,5) 19 David Bowie slagari og sigurlag Júróvisjón (6) 21 Þjóðin sem gefur Kýpur örugglega 12 stig (9) 23 Daníel Ágúst bað okkur um að horfa aftur á þessi skynfæri sín (4) 25 Fyrsta orð í texta íslenska framlagsins 1991 og nokkrum árum síðar titill íslenska framlagsins (4) 26 Þarna tapaði Napoleon stríðinu (8) 33 Sverrir Stormsker lét þetta íslenska skáld ríma við Beethoven (5,3) 34 Abba-lag sem Svíar höfnuðu að senda í Júróvisjón (4,4) 35 Þjóðin sem gefur Grikklandi örugglega 12 stig (5) 36 Landið sem hefur oftast lent í öðru sæti í Júróvisjón (8) 37 Tímaskeið sem Stebbi og Eyfi vildu eyða í svefni (3) 38 Í matinn fékk Páll Óskar sér kampavín, perlur og demanta, en hvað var í eftirrétt? (3) 40 Ítölsk borg og framlag í Júróvisjón 2017 (6) 44 Millinafn flytjanda íslenska framlagsins 2013 (4) 45 Júróvisjónsigurvegari og samhverfa (4) LausnarorÐ: 28 16 20 14 39 17 18 45 34 27 13 43 5 15 vinningshafi Kvikmyndar ii er: Guðlaug Stefánsdóttir Tjarnarlundi 4j 600 Akureyri L usnarorðið v r Forrest Gump Guðlaug hlýtur að launum 2 bíómiða í Sambíóin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.