Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Blaðsíða 26
Helgarblað 26. maí 2017KYNNINGARBLAÐ2 Útivist Topptjöld henta íslenskri veðráttu Það hentar ekki í öllum ferðalögum að vera með stóran tjaldvagn í eftirdragi, síst þegar farið er í göngu á hálendið og gist úti við í íslensku sumarnóttinni. Topptjöld sem fest eru á bílþök eru afar þægilegur og heppilegur kostur í slíkar og fleiri ferðir. Fyrirtækið Topptjald. is býður upp á framúrskarandi tjöld frá ítalska framleiðandanum Autohome og er fjölbreytni mikil í stærðum og gerðum. Tjöldin henta afar vel íslenskri veðráttu m.a. vegna góðrar einangrunar. Annar kostur þeirra er hvað þau eru ein- föld í uppsetningu: „Við erum t.d. með ákveðnar týpur af tjöldum, Autohome Columbus, sem eru þannig gerðar að ég get búið um og sett aukaföt og fleira af slíku tagi inn í tjaldið úti á plani heima og haldið svo af stað í ferðalag með tjaldið klárt á toppnum. Þessi tjöld líta út eins og stór tengdamömmubox og það þarf bara að losa eina læsingu og tjaldið smellur sjálfkrafa upp þegar komið er á staðinn,“ segir Bogi Jónsson hjá Topptjald.is. Aðdragandinn að stofnun fyrir- tækisins var nokkuð sérstæður og tengist bílaleigu sem Bogi og með- eigandi hans, Hörður Bjarnason, reka samhliða topptjaldasölunni: „Þegar við stofnuðum bílaleiguna árið 2012 vildum við sérhæfa okkur með því að bjóða eingöngu bíla með topptjöldum. Við keyptum fyrsta sumarið einhver topptjöld hér innanlands sem kláruðust í útleigunni það sumarið því þau þoldu ekki stöðuga útleigu. Þá tókum við að leita til útlanda eftir betri tjöldum og niðurstaðan var að kaupa þau sem okkur fannst best, frá ítalska framleiðandanum Autohome. Síðan þróuðust mál með þeim hætti að þeir spurðu hvort við vildum ekki fara að bjóða þessi tjöld til sölu á Íslandi.“ Bílaleiguna rekur Bogi áfram við hið topptjaldasölunnar. Segir hann tjöldin njóta mikilla vinsælda, sérstaklega á meðal erlendra ferðamanna en Íslendingar eru í síauknum mæli að uppgötva þenn- an heppilega kost fyrir ferðalög um landið. Eru einstaklega einföld í uppsetningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.