Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Blaðsíða 13
Helgarblað 26. maí 2017 fréttir 13 Reykjavík Borgarstjóri: Dagur B. Eggertsson Laun sem borgarstjóri: 1.490.457 kr. Starfskostnaður: 90.636 kr. Laun sem stjórnarformaður Faxaflóahafna: 305.176 kr. Seta í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðis- ins: 170.888 kr. Alls á mánuði: 2.057.157 kr. Annað: Laun fyrir setu í Almannavernd höfuðborgar- svæðisins, greitt fyrir hvern fund 31.375 kr., 2–4 fundir á ári. Borg- arstjóri hefur afnot af bifreið, Volkswagen Passat. Bæjarstjórar á ráðherralaunum n Tveir bæjarstjórar á hærri launum en forsætisráðherra n Nokkrir þiggja líka full laun sem bæjarfulltrúar n Launakostnaður vegna bæjarstjóra og stjórna hækkað um allt að 44% milli ára 3 Mosfellsbær Bæjarstjóri: Haraldur Sverrisson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.698.055 kr. Laun sem bæjarfulltrúi: 247.769 Alls á mánuði: 1.945.824 kr. Annað: Bæjarstjóri hefur bifreið í eigu bæjarins til afnota. Heildarárslaun 2016: 17.317.576 kr. Heildarárslaun 2015: 16.388.460 kr. 10 Akureyri Bæjarstjóri: Eiríkur Björn Björgvinsson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.472.988 kr. Annað: Bæjarstjóri fær greitt fyrir notkun á eigin bifreið í þágu bæjarins. Fær ekki greitt sérstaklega fyrir setu á fundum nefnda, ráða eða bæjarstjórnar. Heildarárslaun 2016: 17.329.116 kr. Heildarárslaun 2015: 17.629.048 kr. 12 Fljótsdalshérað Bæjarstjóri: Björn Ingimarsson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.437.493 kr. Annað: Ekki greitt sérstaklega fyrir fundarsetu í nefndum á vegum sveitarfélagsins. Heildarárslaun 2016: 16.480.086 kr. Heildarárslaun 2015: 15.584.364 kr. 8 Fjarðabyggð Bæjarstjóri: Páll Björgvin Guðmundsson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.534.974 kr. Annað: Hefur bifreið til afnota við störf sín. Þiggur ekki laun fyrir setu í nefndum eða ráðum á vegum sveitarfélagsins. Heildarárslaun 2016: 20.176.655 kr. Heildarárslaun 2015: 15.727.794 kr. Árið 2016 inniheldur uppgjör á uppsöfnuðu orlofi 13 Fjallabyggð Bæjarstjóri: Gunnar I. Birgisson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.430.340 kr. Annað: Gunnar er stjórnarmaður í Eyþingi, sambandi sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, greiddar 24.226 kr. fyrir hvern fund, fundað 11 sinnum á ári. Alls áætlað 266.486 kr. Heildarárslaun 2016: 17.201.490 kr. Heildarárslaun 2015: 15.572.615 kr. 11 Vestmannaeyjar Bæjarstjóri: Elliði Vignisson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 966.036 kr. Laun fyrir setu í nefnd- um, ráðum og bæjarstjórn: 484.732 kr. Alls á mánuði: 1.450.768 kr. Annað: Notar eigin bíl í störfum fyrir sveitarfélagið, fær greiddan bifreiðarstyrk upp á 950 kílómetra á mánuði. Heildarárslaun 2016: 18.264.209 kr. Heildarárlaun 2015: 17.146.695 kr. 5 Árborg Framkvæmdastjóri: Ásta Stefánsdóttir Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.608.839 kr. Laun fyrir setu í bæjarstjórn: 190.735 kr. Laun fyrir setu í skipulags- og byggingarnefnd: 34.332 kr. Alls á mánuði: 1.833.906 kr. Heildarárslaun 2016: 23.309.060 kr. Heildarárslaun 2015: 22.244.284 kr. Höfuðborgarsvæðið Bæjarfélag/laun 2016 2015 Hækkun milli ára Íbúafj. árslok 2016 Reykjavík 164 millj. 158 millj. 3,8% 122.460 Kópavogur 95 millj. 81 millj. 17,3% 34.140 Garðabær 70,7 millj. 62 millj. 14% 14.717 Hafnarfjörður 69,9 millj. 59,8 millj. 16,9% 28.189 Mosfellsbær 50,1 millj. 47,3 millj. 5,9% 9.481 Seltjarnarnes 45,2 millj. 41,1 millj. 10% 4.415 Landsbyggðin Bæjarfélag/laun 2016 2015 Hækkun milli ára Íbúafj. árslok 2016 Reykjanesbær 58,3 millj. 57,8 millj. 0,8% 15.233 Árborg 54,2 millj. 54,6 millj. -0,7% 8.206 Fjarðabyggð 53,6 millj. 48,2 millj. 11,2% 4.693 Akureyri 46,7 millj. 40,9 millj. 14,2% 18.294 Vestmannaeyjar 45,6 millj. 41,2 millj. 10,7% 4.282 Fljótsdalshérað 33,6 millj. 31 millj. 8,3% 3.443 Stykkishólmur 31,6 millj. 21,9 millj. 44% 1.113 Fjallabyggð x 32 millj. x 2.025 Ísafjarðarbær x 38,3 millj. x 3.623 Þar sem upplýsingar vantar hafa ársreikningar ekki verið birtir. Launa- kostnaður vegna bæjarstjóra og bæjarstjórna Meðfylgjandi eru upplýsingar um launakostnað vegna bæjarstjóra og bæjarstjórna hvers sveitarfélags fyrir sig samkvæmt ársreikningum þeirra. Launatölur eru ekki sundurliðaðar í ársreikningum, aðeins gefin upp heildartala árslauna, hlunninda og launatengdra gjalda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.