Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Blaðsíða 65
Útfararstofa Íslands sér um og útvegar:
• Útfararstjóri tekur að sér umsjón útfarar í samráði við prest og aðstandendur.
• Útfararstjóri kemur heim til aðstandenda og ræðir skipulag ef óskað er.
• Flytja þann látna af dánarstað í líkhús.
• Koma á sambandi við þann prest sem aðstandendur óska eftir.
• Aðstoða við val á kistu og líkklæðum.
• Búa um lík þess látna í kistu og snyrta ef með þarf.
• Fara með tilkynningu í fjölmiðla
• Stað og stund fyrir kistulagningarbæn og útför.
• Aðstoð við skrif minningargreina.
• Legstað í kirkjugarði.
• Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara og/eða annað listafólk.
• Kistuskreytingu, blóm og kransa og fána.
• Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum/tónlistaratriðum.
• Dánarvottorð og líkbrennsluheimild
• Duftker, ef líkbrennsla á sér stað.
• Sal fyrir erfidrykkju og gestabók ef óskað er
• Aðstoð við umsókn útfararstyrkja.
• Merkingar á leiði, kross, púlt og legstein.
• Flutning á kistu út á land, utan af landi, til landsins og frá landinu.
• Veitum útfararþjónustu hvar sem er á landinu.
• Útfararstofan gefur kistur undir fóstur og börn undir 16 ára aldri.
Alúð, virðing, traust
& áratuga reynsla
Auðbrekku 1
200 Kópavogi
S: 581 3300
& 896 8242
„Markmið okkar er að veita trausta og persónulega
þjónstu.Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær
sólarhrings sem er. Útfararstjóri er tilbúinn að koma
heim til aðstandenda og aðstoða við undirbúning
útfarar sé þess óskað. Við erum aðstandendum innan
handar um alla þá þættier hafa ber í huga er andlát
verður. Allt það er viðkemur útför munum við ábyrgjast
að sé gert í fullu samráði og trúnaði við aðstandendur.“
Sverrir Einarsson
sverrir@utforin.is
Upplýsingar
um kostnað
má finna á
www.utforin.is