Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2017, Side 13
Helgarblað 26. maí 2017 fréttir 13 Reykjavík Borgarstjóri: Dagur B. Eggertsson Laun sem borgarstjóri: 1.490.457 kr. Starfskostnaður: 90.636 kr. Laun sem stjórnarformaður Faxaflóahafna: 305.176 kr. Seta í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðis- ins: 170.888 kr. Alls á mánuði: 2.057.157 kr. Annað: Laun fyrir setu í Almannavernd höfuðborgar- svæðisins, greitt fyrir hvern fund 31.375 kr., 2–4 fundir á ári. Borg- arstjóri hefur afnot af bifreið, Volkswagen Passat. Bæjarstjórar á ráðherralaunum n Tveir bæjarstjórar á hærri launum en forsætisráðherra n Nokkrir þiggja líka full laun sem bæjarfulltrúar n Launakostnaður vegna bæjarstjóra og stjórna hækkað um allt að 44% milli ára 3 Mosfellsbær Bæjarstjóri: Haraldur Sverrisson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.698.055 kr. Laun sem bæjarfulltrúi: 247.769 Alls á mánuði: 1.945.824 kr. Annað: Bæjarstjóri hefur bifreið í eigu bæjarins til afnota. Heildarárslaun 2016: 17.317.576 kr. Heildarárslaun 2015: 16.388.460 kr. 10 Akureyri Bæjarstjóri: Eiríkur Björn Björgvinsson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.472.988 kr. Annað: Bæjarstjóri fær greitt fyrir notkun á eigin bifreið í þágu bæjarins. Fær ekki greitt sérstaklega fyrir setu á fundum nefnda, ráða eða bæjarstjórnar. Heildarárslaun 2016: 17.329.116 kr. Heildarárslaun 2015: 17.629.048 kr. 12 Fljótsdalshérað Bæjarstjóri: Björn Ingimarsson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.437.493 kr. Annað: Ekki greitt sérstaklega fyrir fundarsetu í nefndum á vegum sveitarfélagsins. Heildarárslaun 2016: 16.480.086 kr. Heildarárslaun 2015: 15.584.364 kr. 8 Fjarðabyggð Bæjarstjóri: Páll Björgvin Guðmundsson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.534.974 kr. Annað: Hefur bifreið til afnota við störf sín. Þiggur ekki laun fyrir setu í nefndum eða ráðum á vegum sveitarfélagsins. Heildarárslaun 2016: 20.176.655 kr. Heildarárslaun 2015: 15.727.794 kr. Árið 2016 inniheldur uppgjör á uppsöfnuðu orlofi 13 Fjallabyggð Bæjarstjóri: Gunnar I. Birgisson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.430.340 kr. Annað: Gunnar er stjórnarmaður í Eyþingi, sambandi sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, greiddar 24.226 kr. fyrir hvern fund, fundað 11 sinnum á ári. Alls áætlað 266.486 kr. Heildarárslaun 2016: 17.201.490 kr. Heildarárslaun 2015: 15.572.615 kr. 11 Vestmannaeyjar Bæjarstjóri: Elliði Vignisson Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 966.036 kr. Laun fyrir setu í nefnd- um, ráðum og bæjarstjórn: 484.732 kr. Alls á mánuði: 1.450.768 kr. Annað: Notar eigin bíl í störfum fyrir sveitarfélagið, fær greiddan bifreiðarstyrk upp á 950 kílómetra á mánuði. Heildarárslaun 2016: 18.264.209 kr. Heildarárlaun 2015: 17.146.695 kr. 5 Árborg Framkvæmdastjóri: Ásta Stefánsdóttir Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 1.608.839 kr. Laun fyrir setu í bæjarstjórn: 190.735 kr. Laun fyrir setu í skipulags- og byggingarnefnd: 34.332 kr. Alls á mánuði: 1.833.906 kr. Heildarárslaun 2016: 23.309.060 kr. Heildarárslaun 2015: 22.244.284 kr. Höfuðborgarsvæðið Bæjarfélag/laun 2016 2015 Hækkun milli ára Íbúafj. árslok 2016 Reykjavík 164 millj. 158 millj. 3,8% 122.460 Kópavogur 95 millj. 81 millj. 17,3% 34.140 Garðabær 70,7 millj. 62 millj. 14% 14.717 Hafnarfjörður 69,9 millj. 59,8 millj. 16,9% 28.189 Mosfellsbær 50,1 millj. 47,3 millj. 5,9% 9.481 Seltjarnarnes 45,2 millj. 41,1 millj. 10% 4.415 Landsbyggðin Bæjarfélag/laun 2016 2015 Hækkun milli ára Íbúafj. árslok 2016 Reykjanesbær 58,3 millj. 57,8 millj. 0,8% 15.233 Árborg 54,2 millj. 54,6 millj. -0,7% 8.206 Fjarðabyggð 53,6 millj. 48,2 millj. 11,2% 4.693 Akureyri 46,7 millj. 40,9 millj. 14,2% 18.294 Vestmannaeyjar 45,6 millj. 41,2 millj. 10,7% 4.282 Fljótsdalshérað 33,6 millj. 31 millj. 8,3% 3.443 Stykkishólmur 31,6 millj. 21,9 millj. 44% 1.113 Fjallabyggð x 32 millj. x 2.025 Ísafjarðarbær x 38,3 millj. x 3.623 Þar sem upplýsingar vantar hafa ársreikningar ekki verið birtir. Launa- kostnaður vegna bæjarstjóra og bæjarstjórna Meðfylgjandi eru upplýsingar um launakostnað vegna bæjarstjóra og bæjarstjórna hvers sveitarfélags fyrir sig samkvæmt ársreikningum þeirra. Launatölur eru ekki sundurliðaðar í ársreikningum, aðeins gefin upp heildartala árslauna, hlunninda og launatengdra gjalda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.