Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2017, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2017, Blaðsíða 33
Styrkur kvenna á Geira Smart Empwr peysa iglo+indi og UN Women á Íslandi KvennaKraftur Þessar flottu konur héldu sáttar út í sumarið með Empwr peysurnar sínar. Stýrurnar Ólöf Guðmundsdóttir, hót- elstýra Canopy hótel, og Marta Goðadótt- ir, kynningarstýra UN Women. empwr fyrir alla Empwr peysurnar eru fyrir alla, líka krakka. BláKlædd hjón Hjónin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkis- ráðherra og formaður Samfylkingarinn- ar, og Hjörleifur Sveinbjörnsson þýðandi. pipar StráKarnir Hall dór R. Bald urs son markaðsráðgjafi og Guðmund ur Páls son, framkvæmdastjóri hjá Pipar/TBWA, voru ánægðir með framtakið. BroSmildar Ragn heiður Rík h arðsdótt ir og Þórey Vil hjálms- dótt ir, formaður Ferðamálaráðs. flottar mæðgur Mæðgurnar Þóra Mar grét Bald vins dótt- ir og Lína Bjarna dótt ir. lífið er lag Sunna Ben bauð upp á töff tóna í takt við tilefnið. glæSileg tvenna Hanna Eiríksdóttir, herferðarstýra UN Women, og Kolbrún Pálína Helga- dóttir, ritstjóri Eftir vinnu. Empwr peysa iglo+indi í samstarfi við UN Women á Íslandi var kynnt nýlega á veitingastaðnum Geira Smart við Hverfisgötu. Empwr peysan er hönnuð af Helgu Ólafs dótt ur og er fyrir bæði börn og fullorðna og er þetta í fyrsta sinn sem iglo+indi setur flík fyrir fullorðna á markaðinn. All ur ágóði renn ur til rekstrar griðastaða fyr ir kon ur á flótta. Mynstrið í letrinu á peysunum er sprottið frá Kamerún þar sem UN Women starfrækja griðastaði fyrir konur á flótta. Þar fá konur á flótta áfallahjálp, nám, atvinnutækifæri, öryggi, kraft og von. PIPAR\TBWA og DÓTTIR gáfu vinnu sína við undirbúning átaksins auk þess sem hljómsveitin East of my Youth lánaði átakinu lagið Stronger. Fjöldi góðra gesta mætti og styrkti átakið með kaupum á Empwr peysunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.