Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 25
Kænan er staðsett alveg við höfnina í miðbæ Hafnarfjarðar og má að mörgu leyti líkja við Kaffi- vagninn í Reykjavík þó að báðir staðirnir séu einstakir á sinn hátt. Gestir Kænunnar kunna vel að meta þjóðlegan íslenskan heimilismat sem staðurinn sérhæfir sig í. Það er alltaf mikið að gera í hádeginu enda stór og fjöl- breyttur hópur viðskiptavina. „Hingað koma iðnaðarmenn sem vinna úti um allan bæ, þeir gera sér ferð á Kænuna í góðan hádegismat. Svo er stór hluti viðskiptavina okkar að vinna við höfnina og hér í kring. Góður hóp- ur herramanna á sinn stað hér í morgunkaffi og spjalli,“ segir Oddsteinn Gíslason, veitingamaður á Kænunni, en hann tók við staðnum ásamt eiginkonu sinni, Helgu Ösp Jóhannsdóttur, fyrir um hálfu ári síðan. Þau hjónin leggja mikla áherslu á ferskt og gott hráefni í matargerðina og til dæmis er ávallt glænýr fiskur á matseðlinum. Erlendum ferðamönn- um fer fjölgandi í gestahópi Kænunnar og er unnið að því að taka á móti ferðahópum í fiskihlaðborð á kvöldin með vorinu. Kænan er kjör- inn staður fyrir alla þá sem vilja prófa að borða hefðbundinn ís- lenskan heimilis- mat og því óhætt að mæla með staðnum fyrir er- lenda ferðamenn sem vilja kynnast íslenskri matseld. Kænan er heppilegur há- degisverðarstað- ur fyrir vinnandi fólk á svæðinu, því hver vill ekki gæða sér á staðgóðum, íslenskum heimil- ismat í hádeginu? Matseðilinn má sjá á kaenan.is og Facebook-síðu Kænunnar. Kænan er staðsett að Óseyrarbraut 2 í Hafnarfirði. Opið er virka daga frá kl. 07.30 til 15.00 og laugardaga frá kl. 09.00 til 14.00. Símanúmer er 565 1550. Gott í gogginn 7. júlí 2017 KYNNINGARBLAÐ Ábyrgðarmaður: Sigurvin Ólafsson / sigurvin@dv.is Umsjón: Ágúst Borgþór Sverrisson / agustb@dv.is Notalegur staður með frábært útsýni NýIR EIGENduR MEÐ NýJAR ÁHERSLuR – KæNAN, HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.