Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 40
Skemmtilegt Sumarpartí mS í Heiðmörk Ísey skyr sett á markað Í júnílok bauð MS í sumarpartí í Heiðmörk. Tilefnið var nýtt alþjóðlegt vörumerki í skyri, Ísey , og var gestum boðið upp á glæsilegar veitingar og góð tónlistaratriði. Einn af þjóðar-réttum Ís-lendinga er skyr og á næstu vikum mun Skyr.is, sem við þekkjum vel, hverfa úr hillum verslana og Ísey skyr, nýtt alþjóð- legt vörumerki, koma í staðinn. Við val á nýja nafninu vildi MS leitast við að halda fast í tengingu skyrsins við Ísland, það átti að hafa íslenskan staf og vera bæði stutt og einfalt. Til að heiðra konur landsins sem miðluðu þekkingu á skyrgerð til dætra sinna í gegn- um aldirnar og til að endurspegla þennan íslenska bakgrunn og sögu skyrsins heitir skyrið nú Ísey skyr, en Ísey er séríslenskt kvenmannsnafn sem vísar í eyjuna Ísland. Bauð MS góð- um gestum, helstu viðskiptavinum og erlendum samstarfs- aðilum í óvissuferð. Mættu gestir við MS, þar sem stigið var upp í rútur og haldið inn í Heiðmörk. Þar var boðið upp á glæsilegar veitingar þar sem Ísey skyr var meðal annars notað í sósur, eftirrétti og kokteila. Nokkrir af vinsælustu tónlistar- mönnum þjóðarinnar, Emmsjé Gauti, Sísí Ey, Amabadama og Júníus Meyvant, auk Brassbandsins, sáu um söng og stemninguna og Þórunn Lárusdóttir söng- og leikkona stjórnaði gleðinni með glæsibrag. Sannkallað sumarpartí. SólarStúlkur Söngkonurnar Salka Sól og Steinunn Jóns sáu um fjörið ásamt félögum þeirra í Amabadama. Mynd MuMMi Lú Söngvari og Sveit Söngvarinn Júníus Meyvant og hljóm- sveit hans skiluðu seiðmögnuðum tónum. Mynd MuMMi Lú StJörnukokkur Vel fór á með félögunum Sigurði Skagfjörð Sigurðs- syni, framkvæmdastjóra Lagardére, og stjörnukokkinum Sigga Hall. Mynd MuMMi Lú Stelpurnar HJá MS Stöllurnar erna erlendsdóttir, guðný Steinsdóttir, Hildur Hermannsdóttir og gréta Björg Jakobsdóttir starfa í markaðs- og útflutningsdeild Mjólkursamsölunnar. Mynd MuMMi Lú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.