Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Side 67

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Side 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 7. júlí 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur Laugardagur 8. júlí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (61:78) 07.08 Ofurgroddi (1:13) 07.12 Lundaklettur (11:39) 07.20 Símon (6:52) 07.27 Ólivía (30:52) 07.38 Hvolpasveitin 08.00 Molang (26:52) 08.03 Morgunland (9:10) 08.30 Kúlugúbbarnir 08.53 Friðþjófur Forvitni 09.15 Hrói Höttur (49:52) 09.26 Skógargengið (5:52) 09.38 Zip Zip (5:21) 09.49 Lóa (39:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir 10.15 Best í flestu (7:10) 10.55 Sjöundi áratugurinn 11.40 Matur frá öllum heimshornum – John Torode: Argentína 12.40 Plastbarkamálið 13.40 Popp- og rokksaga Íslands (1:4) 14.35 Zoran þjálfari og afrísku tígrarnir 15.50 Hreyfifíkn 16.20 Íslensk garðyrkja 16.50 Veröld Ginu (5:8) 17.20 Mótorsport (5:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi (5:26) 18.11 Undraveröld Gúnda 18.20 Vísindahorn Ævars 18.30 Saga af strák (20:20) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Night at the Museum 21.35 The MatchMaker (Hjónabandsmiðlun) Rómantísk gaman- mynd um aðstoðarkonu þingmanns. Þingmað- urinn sem er í óða önn að ná endurkjör sendir hann aðstoðarkonuna til Írlands til að tryggja sér atkvæði Íra í Banda- ríkjunum. Leikstjóri: Marke Joffe. Leikarar: Janeane Garofalo, David O'Hara og Milo O'Shea. 23.10 The Kingdom (Kóngsríkið) Spennu- mynd með Jamie Foxx og Jennifer Garner í aðalhlutverkum. Hópur bandarískra sérsveitarmanna eru sendir til miðaustur- landa að kanna árás á bandarískrar herbúðir. Leikstjóri: Peter Berg. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Nilli Hólmgeirsson 08:00 K3 (33:52) 08:10 Tindur 08:20 Með afa 08:30 Mæja býfluga 08:45 Stóri og litli 09:00 Víkingurinn Viggó 09:15 Pingu 09:20 Tommi og Jenni 09:45 Loonatics Unleas- hed 10:10 Ævintýri Tinna 10:35 Beware the Batman 11:00 Ninja-skjaldbökurn- ar 12:00 Bold and the Beauti- ful (7137:7322) 13:45 Kevin Can Wait 14:05 Friends (21:24) 15:00 Grand Designs (5:7) 15:50 Brother vs. Brother 16:35 Britain's Got Talent 18:00 Sjáðu (501:520) 18:05 Blokk 925 (2:7) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (11:11) 19:55 The Fits 21:10 Vacation Frábær gamanmynd frá 2015 með Ed Helms, Christinu Applegate, Leslie Mann og Chris Hemsworth í aðalhlutverkum. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda National Lampoons hópsins. 22:50 The Driftless Area Glæpamynd frá 2015 með Anton Yelchin og Zooey Deschanel. Hér segir frá ungum manni, Pierre, sem snýr aftur á æskuslóðirnar eftir að foreldrar hans deyja. Eftir að hann dettur ofan í brunn og er bjarg- að af hinni heillandi Stellu segir hún honum dálítið sem hljómar vægast sagt ótrúlega. 00:25 Mad Max: Fury Road Hörkuspennandi mynd frá 2015 með Tom Hardy og Charlize Theron. Myndin gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu. 02:25 The Hangover 04:05 The Young Messiah Dramatísk mynd frá 2016. Þegar Jesús Kristur var 7 ára gamall bjó hann með fjölskyldu sinni í Alexandríu í Egyptalandi, en þangað flúðu þau til að komast undan barna-fjöldamorðum Heródesar konungs í Ísrael. 05:55 Getting On (2:6) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (12:25) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans. 08:20 King of Queens (2:13) 09:05 How I Met Your Mother (7:22) 09:50 Odd Mom Out (6:10) 10:15 Parks & Recreation (9:22) 10:35 Black-ish (22:24) 11:00 The Voice USA (13:28) 12:30 The Biggest Loser (12:18) 14:00 The Bachelor (9:13) 15:30 Kitchen Nightmares (2:2) Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem þurfa á hjálp að halda. Hann er fljótur að greina vandamálið og hlífir engum í von um að honum takist að bjarga staðnum. 16:35 King of Queens (5:13) 17:00 The Good Place (13:13) 17:25 How I Met Your Mother (10:22) 17:50 The Voice Ísland (5:14) 19:05 Friends With Better Lives (5:13) 19:30 Glee (6:24) Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester. 20:15 Silver Linings Play- book 22:20 Midnight in Paris- Einstök kvikmynd frá meistara Woody Allen sem fjallar um rithöfund sem verður ástfanginn af Parísarborg. Aðal- hlutverk eru í höndum Adrien Brody, Kathy Bates, Owen Wilson og Rachel McAdams 23:55 The Affair (6:10) 03:40 InsomniaHörku- spennandi mynd frá 2002 með Al Pacino, Robin Williams og Hilary Swank í aðalhlutverkum. Tveir rannsóknarlögreglu- menn frá Los Angeles eru sendir til smábæjar í Alaska þar sem unglingur var myrtur. Leikstjóri myndarinnar er Christopher Nolan. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 05:40 Síminn + Spotify Í talska leikkonan Gina Lollo­ brigida fagnaði níræðis af­ mæli sínu á dögunum og borg­ arstjórn Rómar hélt veislu henni til heiðurs með risastórri afmælisköku og alls kyns fíner­ íi. Leikkonan veitti viðtal í tilefni stórafmælisins. Þar var hún spurð um meinta togstreitu milli henn­ ar og Sophiu Loren. Hún svaraði því með orðunum: „Ég var ekki að keppa við neinn. Ég var númer eitt“ og bætti við: „Ég náði árangri á eigin forsendum, án aðstoð­ ar framleiðenda. Ég gerði allt upp á eigin spýtur.“ Þarna skaut hún föstum skotum að Sophiu Loren og framleiðandanum Carlo Ponti sem gerði Loren að stórstjörnu og kvæntist henni. Í viðtalinu ræddi Lollobrigida um fund sinn á árum áður með Fidel Castro en þá tók hún einkaviðtal við hann. Hún segist hafa hrifist af Castro sem mann­ eskju, þótt ekki hafi hún verið sammála stjórnmálaskoðunum hans. Lollobrigida náði ekki einung­ is frama sem leikkona heldur þótti hún afar fær ljósmyndari og sinnti einnig höggmyndalist. Hún lék síðast í kvikmynd árið 1997 n kolbrun@dv.is Ég var númer eitt Gina Lollobrigida Fagnaði níræðisafmæli sín u í Róm. Þ að er þannig að í flest­ um íþróttagreinum koma endrum og eins upp ákveðnir risar sem gnæfa yfir keppinauta sína. Slík tímabil eru mislöng og yfirburðirnir mis­ miklir. Þegar til fortíðar er litið koma upp nokkur dæmi. Gull­ aldarár Skagamanna á tíunda ára­ tugnum þegar þeir urðu Íslands­ meistarar fimm ár í röð koma upp í hugann, yfirburðir Michaels Jordan á svipuðum tíma einnig og líkast til var enginn fremri Alex Ferguson þegar hann var enn við stjórnvölinn hjá Manchester United. Í dag er eflaust eitthvað slíkt í gangi, Ronaldo virðist til dæmis allt að því ósnertanlegur og kannski er Carlsen með yfir­ burði yfir sína keppinauta, þó það sé reyndar alls ekki víst. Og í huga greinarhöfundar var mesti risinn sjálfur Garry Kasparov. Frá um það bil 1985– 2005 dómíneraði hann skákheiminn. Hann var langbestur. Þegar hann hætti skyndi­ lega eftir eitt mótið í Linares á Spáni var eins og sprengju hefði verið varpað á þann blaðamannafund. Menn voru agndofa og þögn­ in ein ríkti. En hann hafði ekk­ ert lengur að sanna. Fór að berja á Pútín og kom fram í helstu fjöl­ miðlum heims með þá gagnrýni sína. Kasparov er maður sem fer „all­in“ og svo fast til jarðar hef­ ur hann stigið að hann treystir sér ekki lengur til Rússlands vegna hættu á handtöku. Hann viðhefst að mestu í Bandaríkjunum og Króatíu ásamt því að ferðast mik­ ið. Í vikunni komu svo tíðindin og allt fór á hliðina í skákheiminum. KÓNGURINN SNÝR AFTUR! Já, endurkoma Kasparovs liggur fyr­ ir. Allavega mun hann taka þátt í afar sterku hrað­ og atskákmóti sem fer fram í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Mótin eru á allan hátt hefðbundin keppnismót og reiknuð til stiga. Í slíku móti hef­ ur hann ekki teflt frá því í Linares 2005. n Endurkoma Kasparovs!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.