Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Blaðsíða 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 7. júlí 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur Laugardagur 8. júlí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (61:78) 07.08 Ofurgroddi (1:13) 07.12 Lundaklettur (11:39) 07.20 Símon (6:52) 07.27 Ólivía (30:52) 07.38 Hvolpasveitin 08.00 Molang (26:52) 08.03 Morgunland (9:10) 08.30 Kúlugúbbarnir 08.53 Friðþjófur Forvitni 09.15 Hrói Höttur (49:52) 09.26 Skógargengið (5:52) 09.38 Zip Zip (5:21) 09.49 Lóa (39:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir 10.15 Best í flestu (7:10) 10.55 Sjöundi áratugurinn 11.40 Matur frá öllum heimshornum – John Torode: Argentína 12.40 Plastbarkamálið 13.40 Popp- og rokksaga Íslands (1:4) 14.35 Zoran þjálfari og afrísku tígrarnir 15.50 Hreyfifíkn 16.20 Íslensk garðyrkja 16.50 Veröld Ginu (5:8) 17.20 Mótorsport (5:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi (5:26) 18.11 Undraveröld Gúnda 18.20 Vísindahorn Ævars 18.30 Saga af strák (20:20) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Night at the Museum 21.35 The MatchMaker (Hjónabandsmiðlun) Rómantísk gaman- mynd um aðstoðarkonu þingmanns. Þingmað- urinn sem er í óða önn að ná endurkjör sendir hann aðstoðarkonuna til Írlands til að tryggja sér atkvæði Íra í Banda- ríkjunum. Leikstjóri: Marke Joffe. Leikarar: Janeane Garofalo, David O'Hara og Milo O'Shea. 23.10 The Kingdom (Kóngsríkið) Spennu- mynd með Jamie Foxx og Jennifer Garner í aðalhlutverkum. Hópur bandarískra sérsveitarmanna eru sendir til miðaustur- landa að kanna árás á bandarískrar herbúðir. Leikstjóri: Peter Berg. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Nilli Hólmgeirsson 08:00 K3 (33:52) 08:10 Tindur 08:20 Með afa 08:30 Mæja býfluga 08:45 Stóri og litli 09:00 Víkingurinn Viggó 09:15 Pingu 09:20 Tommi og Jenni 09:45 Loonatics Unleas- hed 10:10 Ævintýri Tinna 10:35 Beware the Batman 11:00 Ninja-skjaldbökurn- ar 12:00 Bold and the Beauti- ful (7137:7322) 13:45 Kevin Can Wait 14:05 Friends (21:24) 15:00 Grand Designs (5:7) 15:50 Brother vs. Brother 16:35 Britain's Got Talent 18:00 Sjáðu (501:520) 18:05 Blokk 925 (2:7) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (11:11) 19:55 The Fits 21:10 Vacation Frábær gamanmynd frá 2015 með Ed Helms, Christinu Applegate, Leslie Mann og Chris Hemsworth í aðalhlutverkum. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda National Lampoons hópsins. 22:50 The Driftless Area Glæpamynd frá 2015 með Anton Yelchin og Zooey Deschanel. Hér segir frá ungum manni, Pierre, sem snýr aftur á æskuslóðirnar eftir að foreldrar hans deyja. Eftir að hann dettur ofan í brunn og er bjarg- að af hinni heillandi Stellu segir hún honum dálítið sem hljómar vægast sagt ótrúlega. 00:25 Mad Max: Fury Road Hörkuspennandi mynd frá 2015 með Tom Hardy og Charlize Theron. Myndin gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu. 02:25 The Hangover 04:05 The Young Messiah Dramatísk mynd frá 2016. Þegar Jesús Kristur var 7 ára gamall bjó hann með fjölskyldu sinni í Alexandríu í Egyptalandi, en þangað flúðu þau til að komast undan barna-fjöldamorðum Heródesar konungs í Ísrael. 05:55 Getting On (2:6) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (12:25) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans. 08:20 King of Queens (2:13) 09:05 How I Met Your Mother (7:22) 09:50 Odd Mom Out (6:10) 10:15 Parks & Recreation (9:22) 10:35 Black-ish (22:24) 11:00 The Voice USA (13:28) 12:30 The Biggest Loser (12:18) 14:00 The Bachelor (9:13) 15:30 Kitchen Nightmares (2:2) Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem þurfa á hjálp að halda. Hann er fljótur að greina vandamálið og hlífir engum í von um að honum takist að bjarga staðnum. 16:35 King of Queens (5:13) 17:00 The Good Place (13:13) 17:25 How I Met Your Mother (10:22) 17:50 The Voice Ísland (5:14) 19:05 Friends With Better Lives (5:13) 19:30 Glee (6:24) Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester. 20:15 Silver Linings Play- book 22:20 Midnight in Paris- Einstök kvikmynd frá meistara Woody Allen sem fjallar um rithöfund sem verður ástfanginn af Parísarborg. Aðal- hlutverk eru í höndum Adrien Brody, Kathy Bates, Owen Wilson og Rachel McAdams 23:55 The Affair (6:10) 03:40 InsomniaHörku- spennandi mynd frá 2002 með Al Pacino, Robin Williams og Hilary Swank í aðalhlutverkum. Tveir rannsóknarlögreglu- menn frá Los Angeles eru sendir til smábæjar í Alaska þar sem unglingur var myrtur. Leikstjóri myndarinnar er Christopher Nolan. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 05:40 Síminn + Spotify Í talska leikkonan Gina Lollo­ brigida fagnaði níræðis af­ mæli sínu á dögunum og borg­ arstjórn Rómar hélt veislu henni til heiðurs með risastórri afmælisköku og alls kyns fíner­ íi. Leikkonan veitti viðtal í tilefni stórafmælisins. Þar var hún spurð um meinta togstreitu milli henn­ ar og Sophiu Loren. Hún svaraði því með orðunum: „Ég var ekki að keppa við neinn. Ég var númer eitt“ og bætti við: „Ég náði árangri á eigin forsendum, án aðstoð­ ar framleiðenda. Ég gerði allt upp á eigin spýtur.“ Þarna skaut hún föstum skotum að Sophiu Loren og framleiðandanum Carlo Ponti sem gerði Loren að stórstjörnu og kvæntist henni. Í viðtalinu ræddi Lollobrigida um fund sinn á árum áður með Fidel Castro en þá tók hún einkaviðtal við hann. Hún segist hafa hrifist af Castro sem mann­ eskju, þótt ekki hafi hún verið sammála stjórnmálaskoðunum hans. Lollobrigida náði ekki einung­ is frama sem leikkona heldur þótti hún afar fær ljósmyndari og sinnti einnig höggmyndalist. Hún lék síðast í kvikmynd árið 1997 n kolbrun@dv.is Ég var númer eitt Gina Lollobrigida Fagnaði níræðisafmæli sín u í Róm. Þ að er þannig að í flest­ um íþróttagreinum koma endrum og eins upp ákveðnir risar sem gnæfa yfir keppinauta sína. Slík tímabil eru mislöng og yfirburðirnir mis­ miklir. Þegar til fortíðar er litið koma upp nokkur dæmi. Gull­ aldarár Skagamanna á tíunda ára­ tugnum þegar þeir urðu Íslands­ meistarar fimm ár í röð koma upp í hugann, yfirburðir Michaels Jordan á svipuðum tíma einnig og líkast til var enginn fremri Alex Ferguson þegar hann var enn við stjórnvölinn hjá Manchester United. Í dag er eflaust eitthvað slíkt í gangi, Ronaldo virðist til dæmis allt að því ósnertanlegur og kannski er Carlsen með yfir­ burði yfir sína keppinauta, þó það sé reyndar alls ekki víst. Og í huga greinarhöfundar var mesti risinn sjálfur Garry Kasparov. Frá um það bil 1985– 2005 dómíneraði hann skákheiminn. Hann var langbestur. Þegar hann hætti skyndi­ lega eftir eitt mótið í Linares á Spáni var eins og sprengju hefði verið varpað á þann blaðamannafund. Menn voru agndofa og þögn­ in ein ríkti. En hann hafði ekk­ ert lengur að sanna. Fór að berja á Pútín og kom fram í helstu fjöl­ miðlum heims með þá gagnrýni sína. Kasparov er maður sem fer „all­in“ og svo fast til jarðar hef­ ur hann stigið að hann treystir sér ekki lengur til Rússlands vegna hættu á handtöku. Hann viðhefst að mestu í Bandaríkjunum og Króatíu ásamt því að ferðast mik­ ið. Í vikunni komu svo tíðindin og allt fór á hliðina í skákheiminum. KÓNGURINN SNÝR AFTUR! Já, endurkoma Kasparovs liggur fyr­ ir. Allavega mun hann taka þátt í afar sterku hrað­ og atskákmóti sem fer fram í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Mótin eru á allan hátt hefðbundin keppnismót og reiknuð til stiga. Í slíku móti hef­ ur hann ekki teflt frá því í Linares 2005. n Endurkoma Kasparovs!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.