Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 35
Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri Inglot, og Ásta Gunnlaugsdóttir, kynntu vörurnar, en Inglot-merkið er eitt það árangursríkasta á markaðinum í dag, með 600 búðir í 80 löndum. Snyrtivörurnar frá Inglot eru tiltölulega nýlegar á Íslandi, en þær eru „cruelty free“ og ekki prófaðar á dýrum og gott úrval er af veganvörum. Inglot hefur verið í samstarfi við til dæmis KENZO, þar sem þau hönnuðu naglalökk og innblásturinn kom frá norðurljósunum á Íslandi. Megináhersla Inglot er lögð á fjölbreytt litaúrval og að verðið sé viðráðanlegt. Gleðigjafinn Eva Ruza, sem verður kynnir á lokakvöldinu, mætti síðan á svæðið og sprellaði með stúlkunum. Stúlkurnar sem keppa í Miss Universe Iceland 2017 í september næstkomandi hittust nýlega í Smáralind í snyrtivöruversluninni Inglot, þar sem þær voru leystar út með gjöfum, en Inglot er einn af styrktaraðilum keppn- innar í ár og munu stúlkurnar verða farðaðar með Inglot-snyrtivörum á úrslitakvöldinu. bregða á leik Eva Ruza og Miss Universe-stúlkurnar: Stúlkurnar með borðana Sína Allar fegurðardrottningar eiga sinn borða. Fögur Ferna Ásta Gunnlaugsdóttir og Guðrún Líf Björnsdóttir hjá Inglot, Eva Ruza, sem verður kynnir á úrslitakvöldinu, og Aníta Ísey Jóns- dóttir, sem mun sjá um sviðsmynd og framkomu. Jenný Sulollari, 23 ára Miss Gullfoss, og Móeiður Svala Magnúsdóttir, 19 ára Miss Crystal Beach. Viktoría Diljá Eðvarðs- dóttir, 20 ára Miss Sól- far, og Helena Hrönn Haralds- dóttir, 19 ára Miss Western Iceland. Enza Marey Massaro , 18, Miss Geysir, og Ester Elísabet Gunnarsdóttir, 19 ára Miss Hafnarfjörður. glæSilegar Manuela Ósk Harðardóttir, annar eigenda Miss Universe Iceland, og Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri Inglot. Arna Ýr Jónsdóttir, 22 ára Miss Northern Lights, og Andrea Sigurðardóttir, 23 ára Miss Kópavogur. Lilja Dís Kristjáns- dóttir, 22 ára Miss Mosfells- bær, og Dagbjört Rúriksdótt- ir, 22 ára Miss East Reykjavík. Louby Idrisi, 23 ára Miss Capitol Region, og Ragn- hildur Guð- munds- dóttir, 22 ára Miss Breiðholt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.