Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 4. ágúst 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Sunnudagur 6. ágúst 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka 07.08 Nellý og Nóra 07.15 Sara og önd 07.22 Klingjur 07.34 Hæ Sámur 07.41 Begga og Fress 07.53 Póló 07.59 Kúlugúbbarnir 08.22 Úmísúmí 08.45 Babar 09.08 Söguhúsið 09.15 Mói 09.26 Millý spyr 09.33 Drekar 09.55 Vísindahorn Ævars 10.00 HM í frjálsum 12.55 Íþróttaafrek sögunnar 13.45 Eldhugar íþróttanna 14.15 EM kvenna í fót- bolta: Úrslitaleikur 17.20 Stundin okkar 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 HM í frjálsum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Góður staður 19.55 Fólkið mitt og fleiri dýr 20.45 HM í frjálsum 20.55 Á hestbaki til HollandsUpphitunar- þáttur fyrir HM íslenska hestsins sem fram fer í Hollandi. Leiðin á HM verður rakin, hestar og knapar kynntir, rætt við landsliðsmenn og þá sem halda um stjórntaumana. Umsjón: Gísli Einarsson og dagskrárgerð Óskar Þór Nikulásson. 21.20 Ástin er hinn fullkomni glæpur (L'amour est un crime parfait) Franskur spennutryllir frá 2013. Háskólaprófessor sem lagt hefur lag sitt við nemendur sína fellur undir grun þegar ein þeirra finnst myrt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.10 Kynlífsfræðingarnir- Þriðja þáttaröðin um William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Aðalhlutverk leika Michael Sheen og Lizzy Caplan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.05 Vammlaus (7:8) (No Offence) Bresk þátta- röð um lögreglumenn sem velta því fyrir sér hvers þeir eiga að gjalda að vinna í verstu fátækrahverfum Manchesterborgar. Það virðist vera ógjörningur að halda uppi lögum og reglu í þessum hluta borgarinnar en yfir- maður þeirra Vivienne Deering stappar stáli í undirmennina og fullvissar þá um mikilvægi starfsins. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Grettir 08:10 Mæja býfluga 08:25 Kormákur 08:35 Blíða og Blær 09:00 Pingu 09:05 Tommi og Jenni 09:30 Kalli kanína og félagar 10:05 Lína langsokkur 10:30 Lukku láki 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:45 Friends 14:10 Masterchef USA 14:55 Hugh's War on Waste 16:00 Út um víðan völl 17:10 Feðgar á ferð 17:40 60 Minutes 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Kindergarten Cop 2 Gamanmynd frá 2016 með Dolph Lundgren í aðalhutverki. Myndin fjallar um um harðjaxl sem neyðist til að fara að vinna á laun sem barnaskólakennari. Mynnislykill með við- kvæmum upplýsingum er týndur og Lundgren þarf að finna hann áður en það verður of seint. 20:50 Apollo 13 Sagan gerist í apríl 1970 þegar Apollo 13. var skotið á loft en ferðinni var heitið til tunglsins. Lítið var fjallað um geimskotið þar til hlutirnir fóru verulega úrskeiðis. Sprenging í súrefnistanki rústaði áformum geimfaranna og setti þá í bráða lífs- hættu. Allt í einu voru þeir aleinir á sporbaug um jörðu í löskuðu geimfari og urðu að beita öllum ráðum til að komast aftur til síns heima! 23:20 Brekkusöngur 2017 Bein útsending frá Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vest- mannaeyjum 2017. Ingólfur Þórarinsson stýrir fjöldasöng sem á sér enga hliðstæðu. 00:35 Modern Family 01:00 Game of Thrones (4:7) Sjöunda þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabar- áttu sjö konungsfjöl- skyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 01:55 60 Minutes 02:40 Vice 03:15 Suits 04:05 Person of Interest 04:50 Babylon A.D. 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 The McCarthys 10:15 Speechless 10:35 The Office 11:00 The Voice USA 11:45 Survivor 12:30 Your Home in Their Hands 13:20 Katherine Mills: Mind Games 14:15 Superstore 14:40 Million Dollar Listing 15:25 No Tomorrow 16:10 Rules of Engagement 16:35 The Odd Couple 17:00 King of Queens 17:25 Jennifer Falls Banda- rísk gamanþáttaröð um einstæða móðir sem þarf að flytja aftur heim til móður sinnar eftir að hafa misst góðu vinnuna sína. Hún þarf að endurmeta líf sitt og byggja það upp frá grunni. Aðalhlut- verkin leika Jaime Pressly og Jessica Walter. 17:50 How I Met Your Mother 18:15 The Biggest Loser - Ísland 19:05 Friends with Benefits 19:30 This is Us 20:15 Afmælistónleikar Stefáns Hilmars- sonar Söngavarinn, texta- og lagasmiður- inn Stefán Hilmarsson fagnar 50 ára afmæli með glæsilegum tónleikum í Hörpu. Öll bestu lög Stefáns í gegnum stórbrotinn tónlistarferil. 21:45 Born on the Fourth of July Dramatísk ævisaga frá 1989 með Tom Cruise í aðalhlut- verk. Ron Kovic lamast í Víetnamstríðinu, og gerist baráttumaður gegn stríði eftir að honum finnst þjóðin sem hann barðist fyrir hafa svikið sig. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 00:10 Queen of the South 00:55 The Walking Dead 01:40 APB 02:25 Shades of Blue 03:10 Nurse Jackie 03:40 Insomnia Hörku- spennandi mynd frá 2002 með Al Pacino, Robin Williams og Hilary Swank í aðalhlutverkum. Tveir rannsóknarlögreglu- menn frá Los Angeles eru sendir til smábæjar í Alaska þar sem unglingur var myrtur. Leikstjóri myndarinnar er Christopher Nolan. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 05:40 Síminn + Spotify F ranska leikkonan Jeanne Moreau lést nýlega 89 ára gömul. Hún varð goðsögn í lifanda lífi. Meðal þeirra fyrstu til að minnast hennar var Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, sem fór um hana fögrum orðum og sagði hana hafa verið uppreisnargjarna konu sem hefði haft yndi af frelsinu. Þekktust er Moreau fyrir hlut- verk sitt í mynd Francois Truffaut, Jules et Jim, frá árinu 1962. Þar lék hún konu sem tveir vinir heilluðust af. Þekktir leikstjórar sóttust mjög eftir að fá hana til liðsinnis og auk Truffaut má nefna Michel angelo Antonionis, Luis Bunuel, Louis Malle, Elia Kazan, Rainer Werner Fassbinder og Orson Welles. Sá síð- astnefndi sagði hana eitt sinn vera mestu leikkonu heims. Moreau átti alla tíð í sterku vináttusam- bandi við listamenn og sérstaklega rithöfunda og má þá nefna Jean Cocteau, Jean Genet, Henry Miller and Marguerite Duras. Moreau lék í rúmlega hund- rað myndum og söng inn á plötur og kom eitt sinn fram með Frank Sinatra í Carnegie Hall. Hún starf- aði einnig sem handritshöfundur, leikstjóri og framleiðandi. Á ára- tuga ferli sankaði hún að sér viður- kenningum og verðlaunum. Einkalíf hennar var litskrúð- ugt og hún átti fjölda elskhuga. Hún sagði eitt sinn að hún vildi byggja hús og fylla það með upp- áhalds karlmönnunum sínum. Hún giftist tvisvar og átti son með fyrri manni sínum, Jean- Louis Richard. Árið 2012 sagði hún í við- tali: „Ég eignaðist barn. Ég vildi ekki eignast það. Ég veit að það hneykslar margar konur en ég er ekki móður leg í mér.“ Seinni eiginmaður hennar var William Friedkin, leikstjóri The French Connection og The Exorcist, en hjónaband þeirra stóð stutt. Hún átti í fimm ára ástar sambandi við hönnuðinn Pierre Cardin. Þau gengu ekki í hjónaband þrátt fyrir að þau segðu samband sitt vera hina sönnu ást. Leikstjórinn Tony Richardson yfirgaf eiginkonu sína, Vanessu Redgrave, vegna Moreau, en þau giftust ekki. Seinna sagði Vanessa Redgrave af miklu ör- læti: „Sá karlmaður sem elskar ekki Jeanne Moreau hlýtur að vera bæði blindur og heyrnarlaus.“ n kolbrun@dv.is Frönsk goðsögn kveður Jeanne Moreau er látin Jeanne Moreau Fallin frá 89 ára gömul. Á síðasta ári settu hjónin George og Amal Clooney á laggirnar stofnun sem nefn- ist The Clooney Foundation of Justice. Nýlega sendu þau frá sér tilkynningu um að stofnunin muni í samvinnu við UNICEF og Google opna sjö skóla í Líbanon fyrir rúmlega 3.000 sýrlensk börn flóttamanna sem ekki hafa feng- ið að njóta menntunar. Hjónin segja að þau vilji ekki að börnin verði týnd kynslóð sem fái ekki að njóta menntunar. „Við viljum ekki glata heilli kynslóð vegna þess að hún var svo óheppin að fæðast á röngum stað á röngum tíma,“ segja þau. Hjónin hafa bæði látið sig mál flóttamanna miklu varða en Amal er virtur mannréttinda- lögfræðingur. Hjónin eru eins og kunnugt er stoltir foreldrar tvíburanna Alex- anders og Ellu sem nú eru tveggja mánaða. Franskt tímarit birti ný- lega mynd af hjónunum þar sem þau héldu á börnum sínum. Ljós- myndari hafði klifrað upp í tré við heimili hjónanna og tók mynd með aðdráttarlinsu. George Clooney er æfur og ætlar í mál við blaðið. n kolbrun@dv.is Clooney- hjónin stofna skóla Amal og George Clooney Stoltir foreldrar stofna skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.