Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 61
Helgarblað 4. ágúst 2017 KYNNING PVC-ÞAKEFNI OG KLÆÐNINGAR MEÐ 50 ÁRA ÁBYRGÐ PACE-VARNARHÚÐ Á ÞÖK MEÐ MEIRA EN 1.000% TEYGJU Þegar húsveggir, húsþök, grindveggir og pallar eru klædd með PVC-efni hverfur öll viðhaldsþörf því efnið er viðhaldsfrítt. Það þarf aldrei að skrapa og mála aftur eða gera við sprungur. PVC þolir veðrun afar vel og upplitast ekki. PVC-klæðn- ingar og -þakefni sem fyr- irtækið Flott hús selur hér á landi er með 50 ára ábyrgð. Efnið er afar umhverfisvænt því hver einasta plata er 70% úr endurunnu efni. Á vandaðri heimasíðu fyrirtækisins www.flotthus.is að finna gagnlegar upp- lýsingar og skemmtilegan fróðleik í máli og myndum um PVC-klæðningarnar og þakefni, en fyrirtækið gerir tilboð í verkefni af þessu tagi fyrir stóra og smáa aðila. PVC-efnið sem Flott hús selur kemur frá ein- um helsta framleiðanda byggingarefnis í Norður- Ameríku, Ply Gem (sjá heimasíðuna plygem.com) en eins og fyrr segir er þetta efni með 50 ára ábyrgð. Ply Gem verður oftar en ekki fyrir valinu sem samstarfs- aðili í vinsælum raunveru- leikaþáttum í sjónvarpi um húsaviðgerðir og endur- bætur, til dæmis Extreme Home Makeover. Þá hefur Ply Gem unnið til fjölmargra umhverfisverndarverðlauna enda óhætt að segja að framleiðslan er hágræn með hinu háa hlutfalli af endurunnu efni í plötunum. Ply Gem PVC-klæðningar eru samkeppnisfærar við allar aðrar utanhússklæðn- ingar í verði. EKKI NÝTT ÞAK HELDUR BETRA ÞAK Fyrir þá sem vilja halda gamla þakinu sínu en fá það eins og nýtt eru PACE þakefnin afar góður kostur. Þessa lausn býður Flott hús undir merkum Pace Iceland (sjá vefsvæðið http:// consortium1964.wix.com/ paceiceland eða tengill frá flotthus.is) Um er að ræða varanlega varnarhúð á gamalt járn, ál, tjörupappa o.fl. Hundruð bygginga á Íslandi hafa fengið þessa varnarhlíf og endingin er ótrúleg. Það stafar ekki síst af því að efnið er að minnsta kosti 1000% teygjanlegt og brotnar því ekki eða spring- ur í kulda. Þó að sprunga komi í steypuna teygist PACE-húðin fyrir ofan og heldur þakinu lokuðu. Pace fæst í mörgum litum. Flott Hús Mánatún 3, 105 Reykjavík Símar: 844-5695 og 848-6746 www.flotthus.is. Fibo baðplötur gera baðherbergið glæsilegt Þ. ÞoRGRÍMSSoN & Co, ÁRMÚlA 29 Hinar frábæru Fibo baðplötur hafa slegið í gegn enda eru þær allt í senn stílhreinar, fallegar, auðveldar í ásetningu og til í mörgum litum. Flott hönnun og gæði fara saman við gerð þeirra. Þær eru hreinlegasta og auðveldasta efnið til að nota á veggi í baðherbergi en henta einnig vel fyrir eldhús, skóla, sjúkrahús, rannsóknar- stofur, matvælaiðnað, íþrótta- hús, búningsherbergi og alls staðar þar sem kröfur um mikið hreinlæti eru gerðar. Mislitun og óhreinindi í fúgum eru ekki vandamál. Yfirborðið þolir mikinn vatnsþrýsting og hitasveiflur. Fibo baðplötur eru högg- þolnar og þola því vel daglegt rask, til dæmis leiki barna. litir og mynstur aflitast ekki og því eru plöturnar jafn fallegar um ókomin ár. Sem fyrr segir eru plöturnar fáanlegar í fjölda lita, bæði með flísamynstri og einnig í heilum, sléttum plötum. Fibo baðplötur gefa bað- herberginu glæsilegt útlit og þú getur blandað saman plöt- um eftir þínum stíl. Fibo hannar líka veggplötur sem henta í öll herbergi heimilisins og alls staðar glæða þær umhverfið þokka og fegurð með sínum einfalda stíl. Plöturnar eru viðurkennd- ar til notkunar í blautrými; öll vinna með gifsplötur, raka- sperru, membru, flísar og fúgur heyrir sögunni til. Einnig eru fáanlegar plötur án flísa- mynsturs. Plöturnar skrúfast á vegginn/grindina eða límast á steinveggi eða gifsveggi. Allar plöturnar eru með Aqualock lásum á langhliðum. Einfalt er að stytta og stilla plöturnar af þannig að þær passi beint á vegginn. Plötu- stærð er 2400x600x11mm. Einnig er hægt að sér- panta lengri plötur sem eru 3020x600x11mm að stærð. Slétt og sterkt yfirborðið þolir vel bæði vatnsþrýsting og hitasveiflur. Það er fljótlegt að þurrka af og einfalt að halda hreinu. Fylgdu einföldum sam- setningarleiðbeiningum og þú tryggir einstakan árangur sem endist áratugum saman. Fibo baðplöturnar eru til sölu hjá Þ. Þorgrímsson & Co, Ármúla 29, Reykjavík. Verslun- in er opin alla virka daga frá kl. 8 til 18. Nánari upplýsingar eru á vefsíðunni korkur.is. Fyrir og ... ... eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.