Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 13. október 2017
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 15. október
RÚV Stöð 2
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Lillý (6:8)
07.08 Nellý og Nóra (46:52)
07.15 Sara og önd (32:40)
07.22 Klingjur (18:52)
07.34 Hæ Sámur (24:28)
07.41 Begga og Fress (32:40)
07.53 Póló (28:52)
07.59 Kúlugúbbarnir (13:20)
08.22 Úmísúmí (17:20)
08.45 Háværa ljónið Urri
08.55 Kalli og Lóa (6:26)
09.08 Söguhúsið (21:26)
09.15 Mói (1:26)
09.26 Millý spyr (16:78)
09.33 Drekar (14:20)
09.53 Undraveröld Gúnda
10.05 Letibjörn og læmingj-
arnir (2:26)
10.15 Krakkafréttir vikunnar
10.35 Menningin - samantekt
11.00 Silfrið
12.10 Hótel Tindastóll (3:5)
12.45 Hásetar (6:6)
13.10 Friðrik Dór
14.50 Kiljan
15.25 Á valdi ilmsins
16.20 Alheimurinn (7:13)
17.00 Best í Brooklyn
17.20 Á bak við tréð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Basl er búskapur (7:10)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn (3:13) Þáttur
um lífið í landinu.
Landinn fer um landið
og hittir fólk sem er
að gera áhugaverða
og skemmtilega
hluti. Umsjónarmenn
eru Gísli Einarsson,
Birna Pétursdóttir og
Edda Sif Pálsdóttir.
Dagskrárgerð: Karl
Sigtryggsson og Einar
Rafnsson.
20.15 Leikfélag Akureyrar
í 100 ár
21.05 Poldark (9:9) (Poldark)
Þriðja þáttaröðin af
hinum sívinsælu þátt-
um um herra Poldark.
Nú reynir Ross Poldark
og eiginkona hans,
Demelza, að gleyma
fortíðinni og byggja
aftur upp hjónabandið
en utanaðkomandi
aðilar ógna brothættu
sambandinu. Aðalhlut-
verk: Aidan Turner,
Eleanor Tomlinson og
Heiða Rún Sigurðar-
dóttir.
22.05 Che Guevara – Seinni
hluti (Che part II)
Margverðlaunuð kvik-
mynd í tveimur hlutum
í leikstjórn Steven
Soderbergh þar sem
leikarinn Benicio del
Toro túlkar argentínska
uppreisnarleiðtogann
Ernesto "Che" Guevara.
Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra
barna.
00.15 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Ævintýraferðin
07:55 Kormákur
08:05 Heiða
08:30 Pingu
08:35 Grettir
08:50 Ljóti andarunginn
og ég
09:15 Skógardýrið Húgó
09:40 Tommi og Jenni
10:05 Lukku láki
10:30 Ninja-skjaldbökurnar
10:55 Friends (23:24)
12:00 Nágrannar
13:45 Friends (22:25)
14:10 The X Factor 2017
15:00 Masterchef USA
15:45 Hið blómlega bú
16:20 Fósturbörn (1:6)
17:05 Gulli byggir (3:12)
17:40 60 Minutes (2:52)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Kórar Íslands (4:8)
20:15 Leitin að upprunanum
(1:7) Önnur þáttaröð
af þessum geysivin-
sælu þáttum sem
slógu í gegn á síðasta
ári og fengu bæði
Edduverðlaun og
Blaðamannaverðlaun
BÍ. Enn aðstoðar
sjónvarpskonan Sigrún
Ósk Kristjánsdóttir þrjá
viðmælendur sína við
að leita uppruna síns
víða um heim. Tveir
þeirra voru ættleiddir
til Íslands barnungir
en sá þriðji hefur í yfir
áratug leitað að bresk-
um föður sem hvarf
sporlaust frá Íslandi
fyrir tæpum þremur
áratugum. Leitin er
ekki einföld og berst
meðal annars til sveita
Rúmeníu, hafnarborgar
í Bretlandi og strand-
bæjar í Sri Lanka.
20:50 Absentia (1:10)
Hörkuspennandi
glæpaþættir um FBI
konuna Emily Byrne
sem snýr aftur eftir að
hafa horfið sporlaust
og verið talin af í leit
sinni að raðmorðingja
sex árum fyrr. Hún man
ekkert sem gerðist á
meðan hún var fjarver-
andi og við heimkomu
kemst hún að því að
það er ný kona í spilinu
hjá eiginmanni hennar
og syni og hún upplifir
sig meira en lítið ut-
angátta. Í þokkabót
virðist nafn hennar
og persóna blandast
inn í lögreglurannsókn
fjölda nýrra morðmála
21:40 The Sinner (7:8)
22:25 X Company (7:10)
23:10 60 Minutes (3:52)
23:55 Vice (28:29)
00:30 The Brave (2:13)
01:15 The Deuce (5:8)
02:15 Where To Invade Next
04:15 100 Code (9:12)
05:00 Sacrifice
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond (11:25)
08:20 King of Queens
08:45 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (16:24)
09:30 How I Met Your
Mother (17:24)
09:50 Superstore (2:22)
10:15 Speechless (21:23)
10:35 The Office (25:27)
11:00 The Voice USA (6:28)
11:45 Million Dollar Listing
12:30 America's Next Top
Model (1:16)
13:15 Korter í kvöldmat (1:12)
13:25 Playing House (8:8)
13:50 Top Chef (4:17)
14:35 No Tomorrow (10:13)
15:20 The Muppets (13:16)
15:45 Rules of Engagement
16:10 The Odd Couple (12:13)
16:35 Everybody Loves
Raymond (21:25)
17:00 King of Queens (16:25)
17:25 How I Met Your
Mother (20:24)
17:50 Ný sýn (4:5)
18:25 The Biggest Loser -
Ísland (4:11)
19:25 Top Gear (2:6) Stór-
skemmtileg þáttaröð
frá BBC þar sem fjallað
er um bíla og allt sem
tengist bílum á afar
skemmtilegan hátt.
Umsjónarmaður þátt-
anna er Chris Evans
en honum til halds og
trausts er bandaríski
leikarinn Matt LeBlanc.
20:15 Doubt (12:13) Bandarísk
þáttaröð með
Katherine Heigl í að-
alhlutverki. Hún leikur
lögmann sem berst
með kjafti og klóm fyrir
skjólstæðinga sína.
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (16:22)
21:45 Elementary (10:22)
Bandarísk sakamála-
sería. Sherlock Holmes
og Dr. Watson leysa
flókin sakamál í New
York borg nútímans.
Aðalhlutverkin leika
Jonny Lee Miller og
Lucy Liu.
22:30 Agents of S.H.I.E.L.D.
(3:22) Hörkuspennandi
þættir úr smiðju
hasarhetjurisans
Marvel. Bandaríska
ríkisstjórnin bregður
á það ráð að láta
setja saman sveit
óárennilegra ofurhetja
til að bregðast við yfir-
náttúrulegum ógnum á
jörðinni.
23:15 The Exorcist (4:13)
00:00 Damien (4:10)
00:45 The Good Fight (8:10)
01:30 Taken (10:10)
02:15 Happyish (8:10)
02:45 Law & Order: Special
Victims Unit (16:22)
03:30 Elementary (10:22)
04:15 Agents of S.H.I.E.L.D.
05:00 The Exorcist (4:13)
05:45 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
Geðþekkar stórstjörnur
B
andaríska útgáfan af The
Voice vinnur reglulega til
verðlauna enda með allra
bestu raunveruleika- og
keppnisþáttum sem völ er á. Sjón-
varp Símans sýnir þættina og er
hér með sent knús fyrir það. Það er
gleði og húmor í þessum þáttum,
en alvara lífsins kemur þar einnig
til umræðu. Það gerðist til dæm-
is nýlega þegar sautján ára piltur
steig á svið og söng undur fallega.
Hann sagði þjálfurunum að hann
hefði fyrst sungið opinberlega átta
ára gamall í jarðarför eldri systur
sinnar. Þetta hafði hann gert að
eigin ósk.
Sögurnar sem keppendurnir
eiga að baki vekja oft jafnmikinn
áhuga og söngur þeirra. Sumir
þeirra hafa hætt í öruggri vinnu
til að sinna söngnum upp á von
og óvon. Þátttaka í The Voice get-
ur breytt miklu í lífi þeirra og því
er gleðilegt þegar þeir komast
áfram í keppninni og sárt þegar
þeim er hafnað. Það hlakkar aldrei
í þjálfurunum þegar þeir hafna
keppendum, þeim finnst það leitt
en í starfi eins og þeirra er ekki
bara hægt að vera góður.
Söngkonurnar Miley Cyrus og
Jennifer Hudson eru nýir þjálfarar
í þáttunum. Miley er mikill æringi,
sítalandi og á stöðugri hreyfingu.
Hún er hressileg viðbót. Jenni-
fer er öllu rólegri og mjög vinaleg.
Adam Levine og Blake Shelton eru
burðarstoðir þáttanna sem væru
alls ekki jafn góðir án þeirra. Þeir
eru eins og heima hjá sér, afslapp-
aðir og skemmtilegir. Alltaf nota-
legt þegar stórstjörnur sýna að
þær eru almennilegar manneskj-
ur og haga sér ekki eins og frek
dekurbörn. n
Jennifer, Blake, Miley og Adam Vinalegar stórstjörnur.
Matur og mannlegt eðli
Í
gamla daga þegar maður las
barnabækur Enid Blyton tók
maður eftir því að börnin
fengu nær alltaf eitthvað
gott að borða, eins og til dæm-
is brauð með glóaldinmauki.
Glóaldinmauk – orðið eitt og sér
framkallaði sælukennd í huga
manns, þótt ekki vissi maður ná-
kvæmlega hvað þarna var um að
ræða. Enn er það svo að fallega
framreiddur matur fyllir mann
sælukennd og ætli það sé ekki
þess vegna sem maður sækir í
matreiðsluþætti.
Matreiðsluþættir eru gott
sjónvarpsefni, eins og til dæmis
Top Chef sem Skjár Símans
sýnir á mánudagskvöldum. Þar
er hart barist í útsláttarkeppni.
Við kynnumst keppendum sem
segja frá daglegu lífi sínu milli
þess sem þeir keppast um að elda
sem bestan mat. Ekki má mikið
út af bregða. „Þú notaðir of mikið
salt,“ var sagt við einn keppanda
á dögunum og hann látinn fjúka
fyrir þær einu sakir. Hann varð
vitan lega mæðufullur við þau tíð-
indi. Aðeins minna salt og hann
hefði verið í góðum málum.
Í raunveruleikaþáttum myndi
maður ætla að keppendur hefðu
ætíð í huga að þeir eru fyrir fram-
an myndavélar og reyndu því að
hegða sér sem allra best. Flestum
tekst þetta en ætíð eru einhverjir
sem geta ekki haldið ró sinni
og taka upp á því að níða aðra
keppendur. Vissulega áhugavert
sjónvarpsefni en ekki beinlín-
is þeim til framdráttar sem svo
tala. Skondnast er þó þegar kepp-
endur sem falla úr keppni móðg-
ast ógurlega og tala fjálglega um
það hversu ósanngjörn ákvörðun
dómaranna hafi verið. Þeim
finnst þeir vera flottastir þótt öðr-
um sé ljóst að þeir eru það alls
ekki.
Matur er í fyrirrúmi í Top Chef
en þar fræðumst við einnig nokk-
uð um hið mannlega eðli sem
getur verið svo síbreytilegt. n
Top Chef Raunveruleikaþáttur þar sem
keppt er í matseld.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Hreinsun
á kjólum
1.600 kr.
Opið
Virka daga
08:30-18:00
laugardaga
11:00-13:00
Hringbraut 119 - Einnig móttaka á 3.hæð í Kringlunni
hjá Listasaum - Sími: 562 7740 - Erum á Facebook