Fréttablaðið - 04.11.2017, Síða 19
Á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Jóhannesar Zoëga, sem
var hitaveitustjóri í Reykjavík í aldarfjórðung á einhverjum mestu
uppbyggingarárum hennar. Í hans tíð var lokið við hitaveituvæðingu
alls höfuðborgarsvæðisins með tilheyrandi lífskjarabótum fyrir verulegan
hluta þjóðarinnar.
Dagskrá
• Stefán Pálsson sagnfræðingur – Ævi og störf Jóhannesar Zoëga
• Dr. Einar Gunnlaugsson, jarðefnafræðingur hjá OR – Hitaveita Reykjavíkur í 87 ár
• Hildigunnur H. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Þróunar hjá OR – Hengillinn; hvað
höfum við lært á aldarfjórðungi?
• Þorleikur Jóhannesson, verkfræðingur hjá VERKÍS – Djúpdælubyltingin
• Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA – Hitaveitan og þjóðarhagur
• Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og stjórnarmaður OR - Hitaveitan og lífsgæðin
Að erindunum loknum munu Stefán, Kjartan og Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona og daglegur
sundlaugagestur, taka þátt í spjallborði um hitaveituna og áhrif hennar.
Dr. Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður OR, stýrir málþinginu.
Að því loknu er boðið upp á veitingar.
Málþing um sögu Hitaveitu Reykjavíkur
í höfuðstöðvum OR, 9. nóvember kl. 14.30.
Hitaveitan þá og nú
Vinna við hitaveitulögnina í Öskjuhlíð árið 1940
0
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
2
5
-9
C
8
8
1
E
2
5
-9
B
4
C
1
E
2
5
-9
A
1
0
1
E
2
5
-9
8
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K