Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2017, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 04.11.2017, Qupperneq 24
Um helgina Sigrún Guðný Markúsdóttir Hafdís Huld Þrastardóttir. Sigurður Þór Óskarsson. Lestu Mistur eftir Ragnar Jónasson sem fjallar um flókið og erfitt mál sem lög- reglukonan Hulda Hermannsdóttir þarf að kljást við skömmu eftir að hafa sjálf lent í fjölskylduharm- leik sem skilur eftir sár sem aldrei gróa. tónLeikar og bakstur Ég ætla að byrja helgina á því að halda tónleika á Söguloftinu í Landnáms- setrinu í Borgarnesi á föstudags- kvöldinu. Laugar- dagsins ætla ég svo að njóta heima í faðmi fjölskyldunnar og mér finnst ansi líklegt að við mæðgur bökum eitthvað gott saman og fáum góða vini í heimsókn. Á sunnudaginn er svo stefnt á að leggja lokahönd á myndband við lagið Dream Small sem kemur út í lok mánaðarins.25 ára afmæLi kvennaþingsins fagnað Ég ætla að fara í ræktina á laugardaginn og chilla aðeins með stelpunum mínum. Kvöldinu ætla ég síðan að verja með um 60 flottum vinkonum á 25 ára afmæli Kvennaþingsins. Á sunnudeginum ætla ég að standa vaktina í búðinni minni, Akkúrat, og taka vel á móti gestum og gangandi. Stella Rósenkranz aLLt annað en róLeg heLgi Mig langar að taka það rólega um helgina en það stefnir allt akkúrat í hina áttina. Afmæli, surprise-partí og Airwaves! Það eru margir íslenskir artistar sem ég ætla að mæta á og styðja. hLustaðu Kynntu þér fjöl- breytta off-venue dagskrá Iceland Airwaves há- tíðarinnar. Þar ættu allir tón- listarunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi, alveg ókeypis! fjöLL og fjarskaLand Ég ætla að ganga á fjöll um helgina og kannski veiða nokkra rjúpur ef ég sé þær. Svo er sýning á Fjarska- landi á sunnudaginn sem gengur hverja helgi fyrir fullu húsi í Þjóð- leikhúsinu. Góði Úlfurinn hefur slegið rækilega í gegn með lagi sínu Græða peninginn. Góði Úlf-urinn er listamanns-nafn, en hann heitir í raun Úlfur Emilio. Úlfur er nýorðinn tíu ára gamall og er nemandi í fimmta bekk í Austurbæjarskóla. Það hefur verið nóg að gera hjá honum síðustu daga og hann tekur þátt í ýmsum uppákomum sem tengjast Iceland Airwaves. Hann kemur til dæmis fram á atburði Airwaves fyrir unga fólkið og foreldra þess sem verður haldinn í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, frá kl. 13-15. Daginn sem blaðamaður hittir hann á heimili hans í Norðurmýri er starfsdagur í skólanum, hann hefur nóg að gera og það stendur til að spila á tvennum tónleikum þennan sama dag. Síminn stoppar ekki að sögn móður hans, Tinnu Þórudóttur Þor- valdar, sem þarf að takmarka vinnu- semi sonarins til að gæta að skóla- göngu og heimanámi. Úlfur segist alls ekki geta svarað því hvers vegna honum gangi svona vel. Það sé ógjörningur að vita af hverju fólki finnst það sem því finnst. „Nei, ég get sko ekki svarað þessu,“ segir hann og hnyklar brúnir. Hann segist ekki setjast niður til að semja texta við lögin sín. „Þetta er bara það sem ég geri í alvörunni. Þetta er bara svona minn dagur. Ég syng bara um það,“ segir hann. Hann er byrjaður á nýju lagi og er til í að segja blaðamanni hvað það heitir: „Hvenær kemur frí?“ segir hann að lagið heiti. „Það er sko bara þannig,“ segir hann og móðir hans segir hann spyrja ansi oft hvenær sé frí næst! Vinum hans finnst að sjálfsögðu árangurinn ansi góður. „Þeim finnst þetta flott hjá mér. Flott að ég sé að gera þetta, þeir styðja mig.“ Hann á sér margar fyrirmyndir Góði úlfurinn á Airwaves Úlfur emilio er tíu ára gamall og tekur þátt í uppákomum tengdum Iceland Airwaves í ár og kemur fram í Norræna húsinu á morgun. Úlfur Emilio, „Góði úlfurinn“, fyrir framan heimili sitt í Norðurmýrinni. FRéttablaðið/VilHElM Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018 Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum á Seltjarnarnesi og/eða rökstuddum ábendingum um nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018. Bæjarlistamaður Seltjarnarness skal vera reiðubúinn að vinna með menningarsviði bæjarins að því að efla áhuga á list og listsköpun á Seltjarnarnesi og taka þátt í viðburðum bæjarins með það að leiðarljósi. Í umsókninni skulu koma fram ítarlegar upplýsingar um náms- og starfsferil viðkomandi og hugmyndir um á hvern hátt nýta eigi styrkinn við listsköpun. Nafnbótinni fylgir starfsstyrkur að upphæð einni milljón króna. Umsækjendur eru beðnir um að haga umsóknum í samræmi við reglur um Bæjarlistamann sem finna má á heimasíðu bæjarins www.seltjarnarnes.is. Umsóknum og/eða ábendingum skal skilað fyrir 25. nóvember n.k. í gegnum heimasíðu bæjarins (umsóknir/eyðublöð), með tölvupósti á netfangið maria.b.oskarsdottir@seltjarnarnes.is eða bréfleiðis á Bæjarskrifstofur Seltjarnarness, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi merkt: „Bæjarlistamaður 2018“. Menningarnefnd Seltjarnarness www.seltjarnarnes.is í íslensku rappsenunni og nefnir Emmsjé Gauta, Herra hnetusmjör og Jóa Pé og Joey Christ. Góði úlfurinn er  rappnafn  með rentu því hann segist alls ekki koma fram til að vera frægur eða fá athygli. „Ég vil bara hafa skemmtilegt. Ég vildi finna mér eitthvað að gera og þetta er það sem mér finnst langskemmti- legast að gera.“ Að sjálfsögðu fær Úlfur borgað fyrir að koma fram. Hvað skyldi hann ætla að gera við peningana? „Ég ætla að setja þá alla inn á bankabók. Svo þegar ég er orðinn fullorðinn kaupi ég mér bíl, hús, húsgögn og föt.“ krist- janabjorg@frettabladid.is þetta er bara það sem ég geri í aLvörunni. þetta er bara svona minn dagur. ég syng bara um það. Iceland Airwaves fyrir fjölskylduna Á sérstökum fjölskyldudegi í tengslum við Iceland Airwaves hátíðina verður boðið upp á lifandi tónlist í Norræna húsinu á morgun, sunnudag.. Þá verður kynning á tónlistarleiknum Mus- sila Musical monster adventure. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Dagskráin hefst á tónlistarat- riði fyrir yngstu kynslóðina með Lögunum af vísnaplötunum, Einu sinni var og Út um græna grundu í útsetningum Gunnars Þórðar- sonar. Eftir pásu stígur á svið Góði Úlfurinn sem flytur tvö lög, því næst tekur Vegan Klíkan við sviðinu og flytur músíkalskt rapp. Dagskrá í Sal 13:00 Lögin af Vísnaplötunum 14:00 Góði Úlfurinn 14:30: Vegan Klíkan 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r24 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð helgin 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 5 -C 8 F 8 1 E 2 5 -C 7 B C 1 E 2 5 -C 6 8 0 1 E 2 5 -C 5 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.