Fréttablaðið - 04.11.2017, Side 45

Fréttablaðið - 04.11.2017, Side 45
Forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins Laust er til umsóknar embæi forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Um er að ræða ölbrey og kreandi starf fyrir stjórnanda með góða samskiptahæfni, frumkvæði, sjálfstæði og viðeigandi faglegan bakgrunn. Starfssvið: • Ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi stofnunarinnar • Stefnumótun og áætlanagerð • Samskipti við stjórnvöld og hagsmunaaðila • Stjórnun mannauðs • Erlend samskipti Menntunar- og hæfniskröfur: • Haldgóð reynsla af stjórnun • Háskólapróf á meistarastigi eða samsvarandi sem nýtist í starfi er skilyrði • Fagleg þekking og reynsla af verklegum framkvæmdum • Reynsla af stefnumótunarvinnu og breytingastjórnun • Þekking á opinberri stjórnsýslu er æskileg • Leiðtogahæfileikar og geta til að hvetja aðra til árangurs • Framúrskarandi samskiptahæfni og uppbyggilegt viðmót • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur og kraftur til að hrinda verkum í framkvæmd • Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku Fjármála- og efnahagsráðherra skipar í embættið til fimm ára í senn. Um er að ræða fullt starf. Launakjör eru samkvæmt ákvörðun kjararáðs þar til breyting laga tekur gildi um áramót sbr. 39. gr. laga nr. 70/1996. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2017. Umsóknir óskast sendar á netfangið fjr@fjr.is. Þeim þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Nánari upplýsingar veita Sverrir Jónsson sverrir.jonsson@r.is og Aldís Stefánsdóttir aldis.stefansdoir@r.is í síma 545 9200. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um skipan í embæið. Hlutverk Framkvæmdasýslu ríkisins er að vera leiðandi á sviði opinberra amkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við amkvæmdir ríkisins. Framkvæmdasýslan veitir ráðuneytum og ríkisstofnunum ráðgjöf um byggingatæknileg málefni og undirbúning amkvæmda á vegum ríkisins. Hún fer með yrstjórn verklegra amkvæmda, sbr. lög nr. 84/2001, um skipan opinberra amkvæmda og reglugerðar nr. 715/2001, um skipulag opinberra amkvæmda. Nánari upplýsingar um starfsemina má nna á www.fsr.is FRAMKVÆMDASÝSLA RÍKIS INS Kvikmyndamiðstöð Íslands Framleiðslustjóri Capacent — leiðir til árangurs Kvikmyndamiðstöð Íslands var sett á fót árið 2003 og gegnir lykilhlutverki í íslenskri kvikmyndagerð með því að veita fjármagni til framleiðslu íslenskra kvikmynda og sjónvarpsverka, kynna íslenskar kvikmyndir á alþjóðlegum vettvangi og styðja við kvikmyndamenningu á Íslandi með margskonar hætti. Hlutverk Kvikmyndamiðstöðvar Íslands er skilgreint í Kvikmyndalögum nr. 137/2001. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5947 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Starfsreynsla / þekking á kvikmyndum, listum og menningu. Reynsla af umsýslu upplýsinga og gagna. Reynsla af alþjóðlegu samstarfi er kostur. Nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð. Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun. Lipurð í samskiptum. � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 20. nóvember Starfssvið: Umsjón með móttöku, skráningu og meðferð umsókna um styrki úr Kvikmyndasjóði og endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar. Samskipti við umsækjendur, kvikmyndaráðgjafa og aðra hluteigandi aðila. Samskipti við erlenda sjóði og samstarfsaðila KMÍ. Skipulagning funda vegna kvikmynda ásamt ritun fundargerða og utanumhald gagna. Önnur verkefni tengd styrkveitingum. Kvikmyndamiðstöð Íslands leitar að öflugum einstaklingi í starf framleiðslustjóra. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf með það að markmiði að efla kvikmyndagerð og kvikmyndamenningu á Íslandi. Framleiðslustjóri annast umsýslu og afgreiðslu styrkumsókna sem berast stofnuninni vegna kvikmyndagerðar. Nánari upplýsingar um starfssvið er að finna á heimasíðu Capacent, www.capacent.is. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 4 . n óv e m b e r 2 0 1 7 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 5 -E 6 9 8 1 E 2 5 -E 5 5 C 1 E 2 5 -E 4 2 0 1 E 2 5 -E 2 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.