Fréttablaðið - 04.11.2017, Síða 54

Fréttablaðið - 04.11.2017, Síða 54
Framtíðarstarf Lyfjaver óskar eftir að ráða traustan starfsmann til framtíðar- starfa við vélskömmtun lyfja. Viðkomandi þarf að vera heilsuhraustur, snyrtilegur, reglusamur, nákvæmur og samviskusamur og hafa hreint sakavottorð. Aðrar æskilegar hæfniskröfur eru: • Reynsla af vinnu við lyfjaframleiðslu • Innsýn, áhugi og reynsla af vinnu skv. gæðaferlum • Góð almenn tækni- og tölvukunnátta Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 25 ára aldri og geti unnið yfirvinnu á álagstímum. Í boði er áhugavert starf í góðum starfsmannahópi hjá framsæknu og vaxandi fyrirtæki. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið alli@lyfjaver.is. Umóknarfrestur er til 12. nóvember 2017. Nánari upplýsingar í síma 895-3466. Laus störf hjá Olíudreifingu ehf. Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf á Þjónustudeild í Reykjavík. Starfsvettvangur er allt landið og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land til skamms tíma í senn. Starfið stendur báðum kynjum jafnt til boða. Rafvirkja / rafeindavirkja Um fjölbreytt starf er að ræða við uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði fyrir eldsneytisafgreiðslu og almenn rafvirkjastörf. Járniðnaðarmenn Vélstjóra/vélvirkja/málmsmiði/suðumenn/pípulagningamenn Fjölbreytt verkefni við nýsmíði, lagnavinnu, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði og ýmsa sérsmíði. Allar nánari upplýsingar veita: Jónas Kristinsson forstöðumaður Simi: 550 9914 jonas@odr.is Sigurður Georg Óskarsson þjónustustjóri Sími: 550 9948 sigurduro@odr.is GSM 860 9640 Umsóknir berist í tölvupósti eða á skrifstofu að Hólmaslóð 8 -10 101 Reykjavík Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Meginstarfssemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Félagið rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Laust starf hjá Olíudreifingu ehf. Verkfræðingur / tæknifræðingur / iðnfræðingur Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing, tæknifræðing eða iðnfræðing í tæknideild félagsin í Reykjavík. Starfið felst í hönnun lagna, búnaðar og stýringa, gerð verk- lýsinga og kostnaðaráætlana, ásamt umsjón og eftirliti með verkum. Einnig tæknileg aðstoð við starfsmenn þjónustudeildar varðandi uppsetningar og viðhald búnaðar. Leitað er að þjónustu-og samstarfsliprum einstaklingi með reynslu á ofangreindu sviði og getur starfað sjálfstætt. Um er að ræða framtíðarstarf sem stendur báðu kynjum jafnt til boða. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður. Árni Ingimundarson s.5509940 / 8923529 Umsóknir berist í tölvupósti til arni@odr.is eða á skrifstofu að Hólmaslóð 8 -10 101 Reykjavík Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Vinnsla fjárhagsbókhalds Umsjón með rafrænni samþykkt reikninga Umsjón með afstemmingum Vinna við mánaðaruppgjör Launavinnsla og samskipti við starfsmenn vegna launa Undirbúningur fyrir endurskoðun Aðstoð við áætlanagerð AÐALBÓKARI Sólar ehf. óskar eftir að ráða aðalbókara til starfa á fjármálasvið félagsins. Okkur vantar starfsmann til að sinna bókhaldsstörfum, uppgjörsvinnu, launavinnslu, sinna samskiptum við launþega og aðstoða við áætlanagerð. Við höfum verið í örum vexti undanfarin ár og ætlum að halda áfram að vaxa. Okkur vantar því öflugan liðsmann sem er tilbúinn að takast á við þær áskoranir sem fylgja vexti fyrirtækisins og er reiðubúinn að axla aukna ábyrgð. Sólar er eitt stærsta ræstingafyrirtæki landsins. Við erum sérhæfð í ræstingum og tengdri þjónustu fyrir hótel, fyrirtæki og stofnanir. Hjá okkur starfa rúmlega 330 frábærir starfsmenn og við leggjum áherslu á að vera frábær vinnustaður þar sem starfsfólk á þess kost að vaxa í starfi. Sólar er aðili að Stjórnvísi félagi um framsækna stjórnun, Festu miðstöð um samfélagsábyrgð og UN Global Compact. Þá erum við á meðal framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo. Hlutastarf gæti komið til greina. Vinsamlegast skilið inn umsóknum ásamt ferilská á www.hagvangur.is Upplýsingar veitir Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2017 Starfssvið/verkefni: Reynsla af bókhaldsstörfum, afstemmingum og uppgjörsvinnu Reynsla af launavinnslu Þekking á DK / NAV (Navision) Viðurkenndur bókari (rekstrar- og/eða viðskiptafræði er kostur) Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Færni í mannlegum samskiptum Hæfniskröfur: Stöður talmeinafræðinga á skóla- og frístundasviði Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir fimm stöður talmeinafræðinga. Talmeinafræðingar sjá um greiningar á málþroska barna, veita starfsfólki í leik- og grunnskólum ráðgjöf vegna málþroskaraskana og leiðbeina foreldrum um leiðir til að efla málþroska barna þeirra. Talmeinafræðingar eru starfsmenn skólaþjónustu, sem staðsett er á þjónustumiðstöðvum í borginni, og næsti yfirmaður er deildarstjóri skólaþjónustu. Þeir vinna í nánu samstarfi við aðra sérfræðinga skólaþjónustu en starfið fer að mestu fram í leik- og grunnskólum. Skóla- og frístundasvið veitir börnum og fjölskyldum í borginni heildstæða þjónustu og annast m.a. rekstur 36 grunnskóla, 62 leikskóla og 5 frístundamiðstöðva. Umsókn fylgi stuttur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið, yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf talmeinafræðinga og annað er málið varðar. Ráðið verður í starfið frá og með 1. janúar 2018. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2017. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Helgi Viborg, sérfræðingur, sími 411-1111. Netfang: helgi.viborg@reykjavik.is Meginhlutverk talmeinafræðinga er að: • Skima fyrir og greina málþroskavanda barna. • Vinna með starfsfólki í leik- og grunnskólum og veita ráðgjöf um viðeigandi úrræði vegna málþroskaraskana. • Leiðbeina og fræða foreldra um málþroska og leiðir til að efla hann. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í talmeinafræði. • Leyfi til að nota starfsheitið talmeinafræðingur. • Þekking og reynsla af skólastarfi æskileg. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfni. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 4 . N óV e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 6 -1 7 F 8 1 E 2 6 -1 6 B C 1 E 2 6 -1 5 8 0 1 E 2 6 -1 4 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.