Fréttablaðið - 04.11.2017, Qupperneq 55
Bændaferðir og Hey Iceland eru vörumerki Ferðaþjónustu bænda hf. sem er leiðandi fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi.
Fyrirtækið á sér langa sögu og býður upp á innihaldsríkar pakkaferðir með íslenskri fararstjórn um allan heim undir
merkjum Bændaferða, þar sem farþegar njóta góðs félagsskapar og kynnast menningu og náttúru merkra áfangastaða.
Einnig eru í boði úrval ferða og afþreyingar ásamt gistingu á um 180 gististöðum um allt land undir merkjum Hey Iceland.
Ferðaþjónusta bænda hf , Síðumúli 2, 108 Reykjavík | www.baendaferdir.is | www.heyiceland.is
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og sé tilbúinn til að vinna
yfirvinnu á álagstímum. Áhugasamir umsækjendur sendi umsókn ásamt
kynningarbréfi á netfangið atvinna@heyiceland.is.
Umsóknarfrestur er til 13. nóvember.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Haldgóð menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af sambærilegu starfi kostur.
• Góð íslensku- og þýskukunnátta skilyrði.
• Góð tölvuþekking skilyrði, þekking á Navision kostur.
• Brennandi áhugi á útivist og hlaupum kostur.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.
• Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum og ábyrgð gagnvart verkefnum.
• Frumkvæði, metnaður, jákvæðni og geta til að vinna undir álagi.
Starfssvið:
• Samskipti við erlenda birgja.
• Vinnsla við ferðalýsingar, skrif og yfirlestur.
• Almenn afgreiðsla.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Bændaferðir leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf
ferðaráðgjafa á utanlandsferðum.
Fjölbreytt og spennandi starf hjá fyrirtæki sem býður upp á einstakar
ferðir út um allan heim.
Ferðaráðgjafi
hjá Bændaferðum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Haldgóð menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af sölu, þjónustu og samskiptum mikilvæg.
• Starfsreynsla innan ferðaþjónustu æskileg.
• Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði, þriðja tungumál er kostur.
• Góð tölvuþekking skilyrði, þekking á Navision kostur.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.
• Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum og ábyrgð gagnvart verkefnum.
• Frumkvæði, metnaður, jákvæðni og geta til að vinna undir álagi.
Starfssvið:
• Sala og bókanir á þjónustu fyrir erlenda ferðamenn.
• Skipulagning á ferðum innanlands og útreikningar ferða.
• Samskipti við erlenda gesti, birgja og ferðaskrifstofur.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Hey Iceland leitar að einstaklingi í starf ferðaráðgjafa með brennandi
áhuga á ferðaþjónustu.
Í boði er spennandi og krefjandi starf hjá fyrirtæki sem hefur verið leiðandi
í sölu Íslandsferða til erlendra ferðamanna.
Ferðaráðgjafi
hjá Hey Iceland
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 4 . n óv e m b e r 2 0 1 7
0
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
2
6
-1
7
F
8
1
E
2
6
-1
6
B
C
1
E
2
6
-1
5
8
0
1
E
2
6
-1
4
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K