Fréttablaðið - 04.11.2017, Page 65

Fréttablaðið - 04.11.2017, Page 65
ÚTBOÐ SORPA BS. ÓSKAR EFTIR TILBOÐUM Í VERKIÐ Gas- og jarðgerðarstöð/Waste Treatment Plant SORPA áformar að byggja gas- og jarðgerðarstöð fyrir vinnslu á úrgangi í Álfsnesi. Stöðin mun í fyrsta áfanga meðhöndla 36.000 tonn á ári af formeðhöndluðum heimilisúrgangi. Vinnslurými stöðvarinnar verður lokað og allt loft sem frá stöðinni berst meðhöndlað í lífsíum. Magntölur eru áætlaðar. Byggingar og kerfi hafa verið forhönnuð en deilihönnun, þ.m.t. séruppdrættir arkitekta, er hluti af útboði. Útboðsgögn verða aðgengileg í gegnum örugga gagnagátt frá og með þriðjudeginum 7. nóvember, kl. 9.00, gegn 30.000 kr. óafturkræfu gjaldi. Sækja þarf um aðgang að gagnagátt á vefslóð sorpa.is/wtp Tilboð verða opnuð: þriðjudaginn 12. desember 2017, kl. 11.00 á skrifstofu SORPU bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu og um það gilda lög nr. 120/2016 um opinber innkaup. Meginhlutar stöðvarinnar eru: Helstu verkþættir eru: Gólfflötur bygginga er samtals áætlaður 12.000 m2. Helstu magntölur eru: • Móttökuhús • 20 vinnslukrær • 10 þroskunarkrær • Sigtunar- og geymslubygging • Gasgerðartankar, vökvunar- og loftunarkerfi fyrir krær • Stjórnstöð, fræðslusetur og starfsmannaaðstaða • Tæknirými • Deilihönnun • Jarðvinna fyrir mannvirki og veitur ásamt frágangi utanhúss • Mannvirkjagerð • Innkaup og uppsetning á búnaði Steypa: 8.155 m3 Gasgerðartankar: 2 × 3.350 m3 Þakeiningar: 5.445 m² Límtré: 370 m3 ÁÆTLU Ð VERKLOK ERU Í APRÍL 2019 Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Forval: Úlfarsárdalur – Stækkun hverfis. Gatnagerð og lagnir. Hönnun – forval nr. 14092. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í byggingu nýs fimleikahúss á Seltjarnarnesi Um er að ræða rif á núverandi fimleikahúsi og byggingu á nýju stærra fimleikahúsi ásamt stoð- rýmum. Húsið sem hýsir starfsemi Gróttu, er staðsett við Suðurströnd 2-8, Seltjarnanesi, þar sem núverandi íþróttaaðstaða er til staðar. Samhliða nýbyggingu hússins verður hluta núverandi húss breytt og það endurbætt. Byggingin á að skilast fullbúin að utan sem innan með innréttingum tilbúin til notkunar og lóð skilast fullfrágengin. Verkinu öllu skal að fullu lokið þann 10. desember 2018. Helstu stærðir og magntölur eru: • Rif á húsi 740 m2 • Nýbygging 2.120 m2 • Jarðvinna, gröftur og fyllingar 8.700 m3 • Steypa 1.850 m3 • Mót 4.800 m2 • Steypustyrktarstál 128 tonn • Þakeiningar 1.320 m2 • Einangrun og klæðning útveggja 1.200 m2 • Loftræsing, afköst ~5500 l/s Afhending útboðsgagna er rafrænt í gegnum útboðsvef hjá: www.strendingur.is Beinn „linkur” á útboðsvefinn er: http://strendingur.is/index.php/utbodsvefur Opnun tilboða verður mánudaginn 27. nóvember 2017 kl. 14.00 hjá Seltjarnarnesbæ, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚTBOÐ seltjarnarnes.is ÚTBOÐ Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í: Fráveita – Iðnaðarsvæðið á Hafnarsandi. Verkið felur í sér lagningu fráveitulagna frá Iðnaðarsvæðinu á Hafnarsandi, vestan Þorlákshafnar. Leggja skal skólplagnir frá iðnaðarsvæðinu að sjóvarnargarði, steypa skal sveiflubrunn og bora útrás frá sveiflubrunni út í sjó. Leggja regnvatnsfrá- veitu í regnvatnsskurð við iðnaðarsvæðið. Vakinn er athygli á því að þvera þarf Suðurstrandarveg og skal verktaki gera framhjáhlaup fyrir bílaumferð á meðan þverun Suðurstranda- vegar stendur yfir. Helstu magntölur eru: Gröftur á lausu efni 1775 m³ Fleygun 1775 m³ Fráveitulagnir 665 m Ídráttarrör 80 m Verklok eru 15. apríl 2018. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með þriðju- deginum 07. nóvember 2018. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Ingibjörgu á skrifstofu Eflu á Suðurlandi í síma 412 6900, eða með tölvupósti í netfangið utbod.sudurland@efla.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti. Tilboðum skal skila til Eflu verkfræðistofu, Austurvegi 1-5, 800 Selfoss fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 22. nóvember 2017 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Sveitarfélagið Ölfus Gunnsteinn Ómarsson, bæjarstjóri. Bifvélavirki óskast Aðalskoðun hf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa við skoðun ökutækja á höfuðborgarsvæðinu. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember. Sveinspróf í bifvélavirkjun skilyrði. Aðalskoðun leggur áherslu á fagleg vinnubrögð við skoðun ökutækja og ríka þjónustulund, en í starfinu felast eðlilega mikil samskipti við viðskiptavini. Nánari upplýsingar veita Árni Stefánsson þjónustustjóri og Hörður Harðarson fagstjóri. Sími 5906900. Umsóknir sendist til Árna Stefánssonar, arni@adalskodun.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað að loknum umsóknarfresti. Aðalskoðun hf. er faggild óháð skoðunarstofa sem starfrækir í dag fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu ásamt skoðu- narstöð í Reykjanesbæ. Aðalskoðun sinnir einnig skoðunum í Grundarfirði, Ólafsfirði og Reyðarfirði. ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 4 . n óv e m b e r 2 0 1 7 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 6 -1 3 0 8 1 E 2 6 -1 1 C C 1 E 2 6 -1 0 9 0 1 E 2 6 -0 F 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.