Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 98
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Árlegt alþjóðlegt mót á portú- gölsku eyjunni Madeira er orðið mjög vinsælt hjá íslenskum bridge- spilurum. Mótið fer alltaf fram á þessum tíma árs og í ár verður mótið 6.-12. nóvember. Að venju eru margir Íslendingar meðal þátt- takenda og í ár eru þeir á þriðja tuginn. Sveinn Rúnar Eiríksson hefur verið aðalskipuleggjandi íslenska hópsins frá byrjun og er að sjálfsögðu meðal keppenda. Hann verður þar með sterka sveit og í henni, auk hans, eru Magnús E. Magnússon, Ómar Olgeirsson og Hrannar Erlingsson. Eyjan Madeira er undan vesturströnd norðurhluta Afríku, hefur frá 19. öld verið vin- sæll viðkomustaður túrista og þykir sérlega gróðursæl og falleg. Mótið í ár verður það 20. í röðinni. Spilið í dag er frá sveitakeppninni í fyrra og innihélt sveit sem bar heitið „Don Julio“ og var m.a. með Júlíus Sigurjónsson sem spilaði við Karlis Rubins í því móti. Sveit Don Julio endaði í 7. sæti. Austur var gjafari og AV á hættu: Júlíus og Rubins sátu AV í þessu spili og sagnir enduðu í 6 í NS sem voru auðveld til vinnings. Sagnir enduðu hins vegar í 6 gröndum í suður á hinu borðinu í leiknum sem voru erfiðari til vinnings. Eftir tígulútspil var útlitið ekki bjart. Sagnhafi drap á ás, spilaði laufi á ás, tók hæsta hjartað, spilaði laufi á gosa og hjarta úr blindum. Þegar drottningin birtist var drepið og laufum spilað í botn. Vestur varð að passa valdið á hjartanu og var hent inn á fjórða hjartað og þurfti að spila frá spaðakóng sínum upp í gaffalinn. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Bronstein átti leik gegn Geller í Moskvu árið 1961. 1. Dg6! (1. Hxf7 vinnur líka) 1... fxg6 2. Hxg7+ og mát í næsta leik. Í gær fór fram vel heppnað Sólarmót Skákakademínnar við útitaflið við Lækjartorg. www.skak.is: Nýjustu skákfrétt- irnar. Norður - 985 ÁD108754 G64 Suður ÁD ÁKG4 3 ÁKD975 Austur G7654 D6 KG92 108 Vestur K109832 10732 6 32 Fjöldi íslendinga á Madeira VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist ílát sem er sjaldséð í dag (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 10. nóvember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „4. nóvember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Kanínu- fangarinn eftir Kepler frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Helgi Hafliðason, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var b i f V é L a V i r K i Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 ## L A U S N F E R S K A R Ó B B S O R E Ó A E G A L D R A K A R L A R R I S A S V I G I Á O I Ð F S A S F L O K A D A N S L E I K T A L N A B A N D L D N É Ð I I D B R A U Ð G R A U T I N N K U L D A S A M A K A V T A L J M R R E K A L D A U Ð A R A B A N N A U T R A M M I R É I S P O R L A T A R I É S T A Ð V I R K F A A F Ð T T S L A S U P P S T I L L T L Í K A M S F I T A N P E A A E Á V L O G R A S K E R R M Y R K R A K O M P U R R I B S S I T T A I N N A N F I T A S I G R A N N A M M I E R I L A U I N A L M Y R K V I N G E Ð V O N D U N R Ý L N A A U M A N N A B Ú S T A Ð U R B I F V É L A V I R K I 3 6 8 2 5 9 4 7 1 4 1 2 7 3 8 9 5 6 7 5 9 6 1 4 2 8 3 5 9 6 4 8 1 7 3 2 1 2 3 5 9 7 6 4 8 8 4 7 3 6 2 1 9 5 2 8 5 9 4 6 3 1 7 6 3 4 1 7 5 8 2 9 9 7 1 8 2 3 5 6 4 3 1 7 4 6 2 5 9 8 2 8 6 5 9 7 4 1 3 4 5 9 3 8 1 6 7 2 5 7 8 6 4 9 3 2 1 6 4 1 2 7 3 9 8 5 9 2 3 8 1 5 7 4 6 7 6 2 9 3 8 1 5 4 1 3 5 7 2 4 8 6 9 8 9 4 1 5 6 2 3 7 4 6 1 8 5 3 9 2 7 5 7 2 6 9 4 8 1 3 8 9 3 1 2 7 4 5 6 7 3 5 2 4 9 6 8 1 1 8 4 3 7 6 5 9 2 6 2 9 5 8 1 3 7 4 2 1 6 9 3 5 7 4 8 3 5 7 4 1 8 2 6 9 9 4 8 7 6 2 1 3 5 7 9 2 4 1 5 3 8 6 5 6 1 3 7 8 2 9 4 4 3 8 6 9 2 7 5 1 3 4 9 5 6 7 1 2 8 6 1 7 8 2 3 9 4 5 8 2 5 9 4 1 6 3 7 9 8 3 7 5 6 4 1 2 1 5 6 2 3 4 8 7 9 2 7 4 1 8 9 5 6 3 7 2 9 6 3 4 5 8 1 6 5 3 7 8 1 9 2 4 8 4 1 9 5 2 3 6 7 4 3 2 5 1 6 8 7 9 5 7 6 2 9 8 4 1 3 9 1 8 3 4 7 2 5 6 3 9 7 1 2 5 6 4 8 1 8 5 4 6 3 7 9 2 2 6 4 8 7 9 1 3 5 8 1 7 9 6 3 4 2 5 9 5 2 4 7 8 3 6 1 3 6 4 2 1 5 7 8 9 1 4 6 3 9 7 8 5 2 2 7 3 5 8 6 1 9 4 5 8 9 1 2 4 6 3 7 7 2 5 6 3 1 9 4 8 6 9 8 7 4 2 5 1 3 4 3 1 8 5 9 2 7 6 Lárétt 1 Ég hef skorið hleif og sett í glóandi græju (9) 10 Það sem pendúlarnir mæltu til útúrsnúninga- fólksins (12) 11 Þessi dynhlýri er dálítið ringlaður en sjórinn notalega volgur (9) 13 Reisu-Oddur er fremstur meðal jafningja (12) 14 Töfratyppi gera kraftaverk (9) 15 Neðan við lækninguna má finna ræktina (12) 16 Allt sem þú vildir fá að vita um reitinn (7) 17 Þessar tilteknu réttir eru nú meiri öngstrætin (9) 19 Ofna-Natan naut brúksins þrátt fyrir uppnámið (9) 21 Hér fann ég öryggi og skjól (3) 22 Frá endalokunum að lokarimmunni (10) 26 Inn með söng, segir gosinn (8) 31 Hlekkir fyrir hraustar – næstum stálhraustar! (11) 32 Fer af bæ vegna bráðnaðra smjörstykkja og fornra (10) 34 Næ fram öllum mínum óskum um bletti og brugg (11) 35 Blankasta liðið á frjálseg- ustu sauðina (10) 36 Þetta þýðir að ég þarf ekki að fara. En ég má það (11) 38 Elda aftur óhemju sem þekkir ekki dag frá degi (10) 39 Kláraði jurtin þetta? (11) 40 Leita þess sem matt er beiint á móti (10) 41 Fletti í gegnum umsagnir blaða (10) Lóðrétt 1 Þýskur spekingur kenndur við kæja? (11) 2 Saga um búandkarl í fjar- lægum lægðum (11) 3 Grimmur staflinn stendur af sér ofsalegan storminn (9) 4 Ruglaðar taflrottur færir maður ekki svo auðveldlega (10) 5 Vitlausar í skraf um skáld- skap og kvæði (10) 6 Góður vert vistar mig fram á vor (10) 7 Á tíu gíra spítthjólastól og annan án gíra (8) 8 Lækkar ekki nóg þótt spell- virkjar skemmi (8) 9 Færð þér ferskar kollur og yngir upp (10) 12 Reit uppskrúfaða ritgerð um rókókó (9) 18 Sáðland hólma höfuð- staðar norðursins (9) 20 Á nuddbekk má finna bletti sem eru slitnari en aðrir (12) 23 Góð gagnagróp auðveldar gervigagnagerð (10) 24 Drukkin af skriftamálum (11) 25 Mustafa þarf aðeins að leiðrétta nafnið sitt (7) 27 Skyldi tímarit þessara tækja skrifa sig sjálft? (10) 28 Óheft fjárflæði kallar á færanleg göng (10) 29 Lenti í að fara úr mjaðmar- lið og snúa litum skúfs öfugt (10) 30 Næ ennislokknum af einum líflausum (10) 33 Sigla að fleyi fallinna (7) 37 Skauta innbrot fyrir illa dulda merkingu (5) 4 . n ó V e m b e r 2 0 1 7 L a u g a r D a g u r50 H e L g i n ∙ f r é t t a b L a ð i ð 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 5 -C 4 0 8 1 E 2 5 -C 2 C C 1 E 2 5 -C 1 9 0 1 E 2 5 -C 0 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.