Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 100
Leikurinn „Hér eru tólf ávextir sem koma í pörum,“ sagði Lísaloppa. „Þrautin er að nna hvaða ávextir eru eins.“ „Má borða þá þegar maður er búin?“ spurði Kata. „Jú, jú, það má,“ svaraði Lísaloppa. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „Þá skal ég glíma við þessa þraut, því mér nnst ávextir góðir á bragðið, þótt það sé ekkert spennandi að nna tvo og tvo eins.“ „En heldur þú ekki að þeir bragðist mismunandi?“ spurði Lísaloppa. „Að aðeins þeir sem eru eins bragðist eins?“ Konráð á ferð og ugi og félagar 274 Sérð þú hvaða ávex tir eru eins? ? ? ?Kata hugsaði sig um stutta stund. „Þú segir nokkuð,“ sagði hún hugsi og bætti við ákveðin: „Nú líst mér betur á þetta. Brettum upp ermar, teljum ávextina og borðum þá upp til agna.“ Kolfinna Katla Benediktsdóttir er í öðrum bekk í Norðlingaskóla. Hún hefur farið oft til útlanda, hlustar á B.O.B.A og syngur alltaf með þegar pabbi hennar hækkar í útvarpinu. Fallegustu staðir Íslands að hennar mati er Skorradalur og Mývatns- sveitin sem hún segir að sé æði, alveg eins og Hljómar sungu um í gamla daga. Hvað finnst þér mest gaman að læra? „Mér finnst skemmtilegast að læra það sem stendur í bókunum. Ég er líka svolítið að lesa bækur.“ Hver er uppáhaldsbókin þín? Íslensku húsdýrin og Trölli. Það er bók um tröll sem týnist en hittir fullt af húsdýrum af því það ratar ekki í tröllahellinn sinn.“ Hver er besti vinur þinn? Ég á tvær Álfheiði Mirru og Anítu.“ Hvað gerið þið helst saman? „Við leikum okkur í mömmó og við förum í leiki. Við erum ekkert að hanga í símanum, það er hund- leiðinlegt. Við erum núna að fara í prinsessuleik.“ Hvað gerir þú þegar þú ert löt? „Þá fer ég stundum að lesa bók, í iPad- inn eða horfi á sjónvarpið.“ Hvaða dýr eru í uppáhaldi hjá þér? „Uppáhaldsdýrið mitt er hundur, og svo kisa og hamstur. Hamstur er svo krúttlegur. Api er líka í uppáhaldi. Þeir eru svo sætir. Fyrsti bangsinn minn var api. Hún heitir Stjarna.“ Flottustu staðirnir á landinu? „Skorradalur og Mývatnssveit. Afi og amma eiga sumarbústað í Skorradal og pabbi er frá Mývatnssveit. Ég fer þangað stundum og finnst skemmti- legt að leika við hundinn Mola, fara í fjárhúsið og hitta alla skrítnu sveita- kallana sem tala illa um Vegagerðina.“ Hvað langar þig að verða? „Ég ætla að vinna á veitingastað með Anítu og Álfheiði. Kannski Pizza Hut. Ég elska brauðstangirnar þar.“ Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? „Já. Mig langar að fara til Flateyjar og Tenerife. Álf- heiður fór til Tenerife í sumar og synti með höfrungum. Mig langar að gera það.“ Hefur þú farið til útlanda áður? „Já, ótrúlega oft. Frændi minn bjó í Hollandi og frænka mín í Englandi. Svo hef ég farið til Ítalíu þegar ég var pínu lítil. Líka til Þýskalands með mömmu og pabba.“ Æfir þú eitthvað utan skólans? „Ballett sem heitir Plie í Kópavogi. Ragnhildur og Erla eru að kenna mér og þær eru mjög skemmtilegar, allavega Erla.“ Hvert er uppáhaldslagið þitt? „Fullt af lögum. B.O.B.A., nýja Áttu lagið er líka skemmtilegt. Ég kann fullt af textum og syng alltaf með þegar pabbi hækkar í útvarpinu.“ Hvað er það skrítnasta sem hefur komið fyrir þig? „Þegar ég var í dýragarði í Þýskalandi þá var ég einu sinni að skoða eðlur. Ein þeirra kom á fullri ferð og ætlaði að bíta mig, hoppaði á glerið og rispaði það. Það var svolítið sérstakt.“ Ballettmær sem elskar sveitina hennar ömmu og afa Kolfinnu Kötlu finnst fallegustu staðir Íslands vera Skorradalur og Mývatns- sveitin sem hún segir að sé æði, alveg eins og Hljómar sungu um í gamla daga. „Hér eru tólf ávextir sem koma í pörum,“ sagði Lísaloppa. „Þrautin er að nna hvaða ávextir eru eins.“ „Má borða þá þegar maður er búin?“ spurði Kata. „Jú, jú, það má,“ svaraði Lísaloppa. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „Þá skal ég glíma við þess þraut, því mér nnst ávextir góðir á bragðið, þótt það sé ekkert spennandi að nna tvo og tvo eins.“ „En heldur þú ekki að þeir bragðist mismunandi?“ spurði Lísaloppa. „Að aðeins þeir sem eru eins bragðist eins?“ Konráð á ferð og ugi og félagar 274 Sérð þú hvaða ávex tir eru eins? ?Kata hugsaði sig um stutt stund. „Þú segir nokkuð,“ sagði hún hugsi og bætti við ákveðin: „Nú líst mér betur á þetta. Brettum upp ermar, teljum ávextina og borðum þá upp til agna.“ Allir leiðast í hring og standa kyrrir nema einn sem er utan við hringinn og stillir sér upp á bak við einn (hér Siggu). Þegar komið er að „Inn og út um gluggann“ í vísunni leggur Sigga af stað inn í hringinn, gengur til vinstri og fer undir armana á krökkunum í hringnum sem nú halda höndunum uppi, en leiðast áfram og fara undir hendurnar á þeim sem standa í hringnum. Þegar komið er að þeim síðasta tekur sá næsti við: Lagið sem sungið er með: Nem ég staðar bak við hana Siggu, nem ég staðar bak við hana Siggu. Nem ég staðar bak við hana Siggu svo fer hún sína leið: Inn og út um gluggann, inn og út um gluggann, inn og út um gluggann og alltaf sömu leið. (Fengið af leikjavefurinn.is) Inn og út um gluggann Skúffukaka Eins og margir vita sem það hafa prófað er ansi gaman að baka. Hér er einföld uppskrift að skúffuköku. En krakkar, þið verðið að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum áður en þið hefjist handa. 2 bollar hveiti 1 ½ bolli sykur 1 ½ tsk. lyftiduft ½ tsk. sódaduft 5 msk. kakó 80 g smjör brætt ¼ bolli olía (60 ml) 1 bolli mjólk 2 egg Setjið allt hráefni í hrærivélarskál og hrærið saman. Setjið deigið í vel smurða ofnskúffu og bakið það við 175 gráður í um það bil hálftíma.  Stráið svo kókosmjöli yfir. Stundum er sett krem úr smjöri og súkkulaði á svona skúffuköku en hún er hollari ef því er sleppt. Mynd/GettyIMaGeS 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r52 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð krakkar 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 5 -B 0 4 8 1 E 2 5 -A F 0 C 1 E 2 5 -A D D 0 1 E 2 5 -A C 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.