Fréttablaðið - 04.11.2017, Síða 114

Fréttablaðið - 04.11.2017, Síða 114
V inkonurnar Apríl Harpa Smáradóttir og Arna Rín Ólafs-dóttir eru konurnar á bak við Hugar-Op. „HugarOp sér um viðburði, fræðslu og kennslu sem er sett saman af hinum ýmsu heildrænu aðferðum. Í viðburðum leggjum við áherslu á að losa okkur við símana, stíga út í náttúruna og tengjast inn á við,“ segir Apríl um HugarOp. „Jóga og önnur sams konar iðkun hefur umturnað lífi okkar og okkur langar að miðla því áfram.“ Þeim Apríl og Örnu fannst vanta upp á aukið aðgengi að leiðsögn í átt að betri andlegri heilsu. Þær tóku því málin í sínar hendur og halda nú fjölbreytta heilsuviðburði. „Við- burðirnir okkar eru mismunandi eins og þeir verða margir. Dags- ferðirnar samanstanda aðallega af jóga, hugleiðslu, pranayama, svetti, fræðslu og æfingum sem taka þig í leiðangur inn á við. Lengri viðburð- irnir verða þó með aðeins öðru móti með enn meiri persónulegri vinnu.“ „Okkur langar aðallega að kynna fólki þessar ýmsu aðferðir sem eru í boði til þess tengjast betur inn á við. Engin leið er réttari en önnur en okkur langar að varpa ljósi á nokkr- ar sem geta hjálpað. Andleg vellíðan er lífsstíll eins og allt annað.“ Spurð út í hvort þeim þyki fólk almennt gleyma að huga að and- legri heilsu segir Apríl: „Upplifunin er ekki sú að fólk gleymi að huga að heilsunni, heldur þekki ekki til þeirra tóla sem eru í boði til að hjálpa okkur að finna kyrrðina í amstri dagsins. Og góð andleg heilsa kemur ekki á einum degi heldur þarf maður sífellt að styrkja og við- halda.“ Þær benda áhugasömum svo á að kanna málið betur á hugarop.com. gudnyhronn@365.is Andleg vellíðan er lífsstíll Vinkonurnar Apríl Harpa Smáradóttir og Arna Rín Ólafsdóttir deila með lesendum góðum ráðum í átt að góðri andlegri heilsu með hugleiðslu og núvitund. Í viðburðum leggj- um við áherslu á Að losA okkur við sÍmAnA. ráð AprÍlAr og Örnu fyrir þá sem viljA hugleiðA dAgs dAg- legA 1. Notaðu hugsanir og orð. Dæmi: „ég er lognið í storminum“ eða „ég kem aftur í kyrrðina sem hvílir innra með mér.“ Segðu þessar setningar í huganum aftur og aftur þegar þú finnur fyrir miklu álagi og stressi. Hugsanir verða að orðum og orð verða að verki. Hugsaðu fallega til þín sjálfs. 2. Nýttu tímann á meðan þú keyrir á milli staða. Teldu djúpa öndun. Andaðu inn á fjórum talningum. Andaðu út á fjórum talningum. Það er magnað hvað öndun getur byggt góðan grunn fyrir daginn. 3. Finndu tíma án raftækja: Við erum alls ekki nógu dugleg að jarðtengja okkur og tíminn sem við eyðum með raftækjum er gígantískur! Tími án raftækja gefur þér tækifæri til þess að róa hugann og auka fókus. 4. Tileinkaðu þér núvitund í daglegu lífi. Fyrsta æfingin gæti verið að einbeita sér að því að gera ekki tvo hluti í einu eins og t.d að borða og lesa á sama tíma, eða keyra og hlusta á tón- list á sama tíma. Það er æðisleg upplifun að finna fyrir núvitund í því sem maður gerir og það er gaman að sjá að „núið“ er í rauninni mjög friðsælt augnablik til þess að vera í. Við þurfum að vera dugleg að minna okkur á að gærdagurinn og morgundagur- inn er ekki til akkúrat núna.PÉTUR ÚLFURINN og Haukur Gröndal Pamela De Sensi Halla Sólveig Þorgeirsdóttir GÓI og STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR Tónleikar 12. nóvember kl. 14 og 16 í Silfurbergi, Hörpu www.harpa.is 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r66 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð Lífið 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 5 -B A 2 8 1 E 2 5 -B 8 E C 1 E 2 5 -B 7 B 0 1 E 2 5 -B 6 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.