Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Page 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Page 29
Morgunblaðið/Ásdís Ragnhildur, Sigrún, Elsa, Már, Jón, Erla, Birna, Halla, Anna Guðrún og Lilja. 19.2. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Skerið brauðið í sneiðar og setjið undir grill í ofninum smástund á hvorri hlið, þar til það er gullinbrúnt. Pensl- ið brauðsneiðar með ólífu- olíu, saltið og piprið. Skolið kjúklingabaunir vel og hakkið í matvinnsluvél ásamt einum bolla af kjúk- lingasoði. Steikið tómatamaukið í ólífuolíu. Setjið hvítlaukinn út á pönnuna, salt, pipar og smátt skorna steinseljuna. Kreistið safa úr einni sítrónu yfir. Blandið kjúklingabauna- stöppunni saman við tóm- atamaukið ásamt parmes- an-ostinum og hitið saman þar til osturinn hefur bráðn- að. Smyrjið blöndunni á brauðið og skreytið með steinselju. Uppskrift frá Inu Garten. Fyrir 12 2 baguette brauð ólífuolía, til að pensla brauð með og til steikingar salt og pipar 4 dósir kjúklingabaunir 1 bolli kjúklingasoð 4-5 tómatar, skornir smátt 1 búnt steinselja hvítlauksrif, smátt skorið sítrónusafi úr einni sítrónu ½ bolli parmesan-ostur, rifinn Ristuð brúsketta frá Toscana Fyrir 8-12 200 g ósaltað smjör við stofuhita, og smá klípa til að smyrja með 120 g sigtaður flórsykur og smá auka til að skreyta kökuna með 230 g 70% dökkt hágæðasúkkulaði 4 stór egg, skilin 4 msk. kartöflumjöl (potato starch) 7 msk. fíngerður sykur (gott að mala hann í matvinnsluvél) Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið hringlaga form, 28 cm í þvermál. Leggið smjör- pappír í botninn. Í stórri skál þeytið smjörið og flórsyk- urinn saman þar til slétt og mjúkt. Bræðið súkkulaði. Hellið volgu súkku- laðinu yfir smjörblönduna og hrærið áfram. Hrærið eggjarauðunum saman við, einni í einu. Hrærið svo kartöflumjöl- inu út í með sleif. Í annarri skál þeytið eggjahvíturnar vel. Hellið sykrinum saman við smátt og smátt og þeytið áfram þar til nokkuð stíft. Blandið svo þessu varlega saman við súkkulaðið. Hellið deiginu í kökuformið. Bakið í 15 mínútur. Kakan mun hefast og yfirborðið verða eins og þurrt og sprungið. Takið út úr ofni og látið hana kólna alveg, í a.m.k. tvo tíma. Kakan mun falla aðeins saman. Takið kökuna úr forminu og með sigti látið snjóa flórsykri yfir kökuna. Berið fram með mascarpone-rjóma. MASCARPONE-RJÓMI 2 dollur mascarpone 1 peli rjómi vanilla úr einn vanillustöng (eða ½-1 tsk. vanilludropar) 2-3 msk. flórsykur Þeytið saman í hrærivél. Hveitilaus ítölsk súkkulaðikaka Rósmarín kasjúhnetur Fyrir 8-12 manns 500 g kasjúhnetur 2 msk. rósmarín, sax- að mjög smátt ½ tsk. cayenne-pipar 2 tsk. ljós púðursykur 1 msk. salt (maldon flögur eru góðar) 1 msk. bráðið smjör Hitið ofninn í 170°C. Setjið hnet- urnar í ofnskúffu og inn í ofninn í 5 mín- útur. Blandið hráefn- unum saman í skál og hitið í örbylgju í smá stund. Hellið því síðan yfir hnet- urnar, hrærið að- eins og berið fram volgt. Þetta er hættu- lega gott! Frá Inu Garten.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.