Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Síða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Síða 32
Marc Jacobs skapaði áhugaverða stemningu á sýningu sinni fyrir vetur- inn. Fyrirsæturnar gengu um götur Manhattan í fáguðum fatnaði hönnuðarins. Feld- ur, hattar og mild- ir litir einkenndu þessa líflegu línu. CALVIN KLEIN AFP VICTORIA BECKHAM MARC JACOBS PROENZA SCHOULER Vetrartískan 2017 Fyrsta lína Raf Simons fyrir Calvin Klein, sem margir hafa beðið eftir með eftirvæntingu, var listræn og kraftmikil. Hönnuðurinn vann mikið með plastáferð og sterka liti svo úr varð spennandi lína sem tískuspekúl- antar telja að eigi eftir að umturna Calvin Klein. Í vetrarlínu Proenza Schoul- er lögðu yfirhönnuðirnir Jack McCollough og Lazaro Hern- andez áherslu á fáguð snið og dökka liti í bland við nokkra örlítið skærari liti og háglans- áferð. Yfirskrift línunnar var „Sterkt, ekki veikt“ en þau hug- tök skinu greinilega í gegn. Victoria Beckham sýndi sterka línu fyrir veturinn. Sniðin voru víð og stór og ein- kenndist línan af miklum krafti. Í febrúar sýna tískuhúsin línur sínar fyrir næsta vetur og gefa þannig tón- inn fyrir þá strauma og stefnur sem verða áberandi veturinn 2017-2018. Tískuvikunni í New York lauk í vikunni og hér gefur að líta nokkrar línur sem stóðu upp úr. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is TÍSKA 32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.2. 2017 Fangamynd Jeremy Meeks vakti athygli þegar hún lak á internetið 2014 þar sem Meeks þótti afar fagur fangi. Meeks hlaut þá viðurnefnið heiti fanginn en á mánudag gekk hann tískupallinn fyrir Philipp Plein. Þess má geta að Meeks skrifaði undir samning við fyrirsætuskrifstofu áður en honum var sleppt úr fangelsi 2016. „Heiti fanginn“ gengur tískupalla

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.