Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.03.2017, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.03.2017, Blaðsíða 12
Svik í samgöngumálum Fólkið fyrir austan er reitt og svekkt eftir að ljóst var í síðustu viku að ekkert verður af vegaframkvæmdum eins og lofað var fyrir kosningar. Það segist upplifa sig sem annars flokks þegna sem ekki sé hlustað á. Á Hornafirði og í Berufirði og sveit- unum í kring hefur fólk ákveðið að sameinast og mótmæla. Það telur að samgöngumálin verði að vera í forgangi, enda séu mannslíf í húfi. Mikil umferð er um hringveginn allan ársins hring og ekkert lát á með síauknum straumi ferðamanna. Texti og myndir: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is SAMGÖNGUMÁL 12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.3. 2017

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.