Morgunblaðið - 07.04.2017, Page 33

Morgunblaðið - 07.04.2017, Page 33
Raðauglýsingar Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Reykjahvoll 11, Mosfellsbær, fnr. 231-2030 , þingl. eig. Vinnuafl, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 11. apríl nk. kl. 15:00. Skeljatangi 35, Mosfellsbær, fnr. 222-3530 , þingl. eig. Halldóra Kristín Emilsdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, þriðjudaginn 11. apríl nk. kl. 10:00. Úr landi Mela 125723, Reykjavík, fnr. 208-5347 , þingl. eig. Ólafur Valberg Ólafsson, gerðarbeiðandiTollstjóri, þriðjudaginn 11. apríl nk. kl. 11:30. Þverholt 9, Mosfellsbær, fnr. 208-5013 , þingl. eig. Helga Björk Pálsdóttir og Óli KárasonTran, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. apríl nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 6. apríl 2017 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálri, sem hér segir: Langholt 1, lóð 166320, Flóahreppur, fnr. 220-1151, þingl. eig. Sigríður Harðardóttir og Ragnar Valur Björgvinsson og Hreggviður Hermanns- son, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og Flóahreppur, miðvikudaginn 12. apríl nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Suðurlandi 6. apríl 2017 Tilkynningar Tilkynningar Seyðisfjarðarkaupstaður Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010 - 2030. Aðalskipulagsbreyting - skipulagslýsing – kynning Umhverfisnefnd Seyðisfjarðarkaup- staðar auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulags- lýsinguna skv. ákv. gr. 4.2.4 í skipulagsreglugerð. Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010 - 2030. Breyting á skilmálum fyrir íbúðasvæði og atvinnu- og iðnaðarsvæði. Breytt land- notkun í Lönguhlíð. Samkvæmt tillögunni verður skilmálum landnotkunar á atvinnu- og iðnaðarsvæðum og íbúðasvæðum breytt. Einnig verður gerð breyting á landnotkun í Lönguhlíð þar sem landnotkun samkvæmt breytingunni verður viðskipta- og þjónustulóðir í stað frístunda- lóða. Opið hús verður í fundarsal Hafnargötu 28, Seyðisfirði, mánudaginn 10. apríl n.k. kl. 16:00 - 18:00. Almenningi verður gefinn kostur á að koma með ábendingar á kynningunni og/eða senda inn ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur@sfk.is til og með 2. maí 2017. Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heimasíðu Seyðisfjarðarkaupstaðar og á bæjarskrifstofunni að Hafnargötu 44 Byggingarfulltrúinn á Seyðisfirði Mat á umhverfisáhrifum Álit Skipulagsstofnunar Hvalárvirkjun í Árneshreppi Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam- kvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu Vesturverks er einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl 9, Bingó kl 13.30. Árskógar 4 Smíðar/útskurður m/leiðb. kl. 9-16. Boccia m/Guðmundi kl. 9.30-10.30. Útvarpsleikfimi RÚV kl. 9.45-10. Opið innipútt kl. 11-12. Páskabingó kl. 13. Allir velkomnir. Spilað canasta kl. 13. Bókabíllinn, kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.15-17. Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9. Línudand fyrir byrjendur kl. 15.15. Garðabæ Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13, fellur niður Páskabingó kl 13. Bíll fer frá Litlakoti kl. 12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til baka að loknu bingó. Ath: facebook síðu félags-og íþróttastarf eldri borgara í Garðabæ: https://www.face- book.com/eldriborgararfelagsstarfgardabaer/ Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Glervinnustofa m/leiðb. kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.20. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Bókband m/leiðb. kl. 13-16. Kóræfing kl. 14.30-16.30. Gjábakki Kl. 9, handavinna, kl. 9.10 Boccia, kl. 9.30 gler- og post- ulínsmálun, kl. 14, eftirmiðdagsdans með Heiðari. Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, leikfimi kl. 10, ganga kl. 10, flugu- hnýtingar kl. 13, gleðigjafar (söngur) kl. 14. Hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum, allir velkomnir! Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9 – 12. Útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og nýliðar velkomnir. Morgunleikfimi kl. 9.45. Boccia kl. 10 - 11. Hádegismatur kl. 11.30. Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 9, 10 og 11, matur kl. 11.30. Spilað bridge kl. 13, kaffi kl. 14.30. Félagsmiðstöðin er öllum opin, óháð aldri og búsetu og allir velkomnir. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50. Frjáls tími í Listasmiðju frá kl. 9-12.Thai Chi kl. 9. Boccia kl. 10.15. Myndlistarnámskeið hjá Margréti Zóphoníasd. kl. 12.30. Páskabingó Hollvina kl. 13.15. Girni- legir vinningar. Spjaldið kostar 250 kr. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411 2790. Korpúlfar Létt yoga og hugleiðsla kl. 9 í dag í Borgum, leikfimis- hópur Korpúlfa kl. 10.30 í fimleikasalnum í Egilshöll, kaffi á eftir og allir velkomnir. Hannyrðahópur kl. 13 í dag í Borgum og BRIDGE hópur kl. 13 í Borgum.Tréútskurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum og sund- leikfimi kl. 13.30 í Grafarvogssundlaug. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga / hláturjóga Skólabraut kl.11. Spilað í króknum kl.13.30. Söngstundin fellur niður í dag. Mánudaginn 10. apríl kl. 20. verður PÁSKAEGGJABINGÓ í safn- aðarheimili kirkjunnar. Allir velkomnir. Skráning er hafin á VORFAG- NAÐINN fimmtudaginn 27. apríl nk. kl. 19.30. Skráningarblöð liggja frammi á Skólabraut. Nánari uppl. og skráning í síma 893 9800. Sléttuvegi 11-13 Kaffi, spjall og blöðin kl. 10. Ganga kl. 10. Hádegistmatur kl. 11.30-12.30. Boccia kl.13. Vesturgata 7 Enska kl. 10-12, Peter R.K.Vosicky. Sungið við flygilinn kl. 13-14, Gylfi Gunnarsson. Kaffiveitingar kl.14-14.30. Smáauglýsingar Bækur Bækur til sölu Ferðabók Hendersons, 1818, 1. útg., Eyjablaðið, málgagn alþýðu á Íslandi 1.-28. árg. u.þ.b.250 blöð, Fylkir 1.-18. árg. u.þ.b. 470 blöð, Helsinginn 1.1. St.S, Lögreglan á Íslandi, Sögur her- læknisins, 1.-6. 1. útg. m/k., Rit Vísindafélags Íslendinga 1- 28, ób., Ritsafn Guðmundar Friðjóns- sonar, 1-7, m/k., Skotveiði í Íslenskri náttúru, Ættir Austur- Húnvetninga 1-4, Íslensk bygg- ing, Guðjón Samúelsson, Heima er best 1.-45. árg., í möppum, Fornyrði Lögbókar, Páll Vídalín, Saga Alþingis 1-5, Sýslumanna- ævir 1-5, M.A. Stúdentar 1-5, Minningabók Íslenskra her- manna, Vestfirskar ættir 1-4, Fornmannasögur 1-12 1825, Eðlisfræði Fischers, 1852. Upplýsingar í síma 898 9475. Húsgögn Borðstofuskápur til sölu tvískiptur borðstofuskápur til sölu, lengd 160, hæð 220 Upplýsingar í síma 8491448 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Bolir st. M-XXL Sími 588 8050. - vertu vinur Bifreiðastjórar                          ! " # $ %  &'# ( )!%# *   %+  # ,  )  $  " # ,  ) - .  - & / 0 # ,  ) 1 23 '4 .       %  /5  - '2'4 * 0  '&# ,  ) # - 23 &' Verkfæri Giftingar- og trúlofunarhringar frá ERNU Handsmíðuð hringapör úr silfri með alexandrite-steini sem gefur mikið litaflóð. Verð 27.500 á pari með áletrun. ERNA, Skipholti 3, sími 5520775, www.erna.is Húsviðhald VIÐHALD FASTEIGNA Lítil sem stór verk Tímavinna eða tilboð ℡ 544 4444 777 3600 jaidnadarmenn.is johann@2b.is  JÁ Allir iðnaðarmenn á einum stað píparar, múrarar, smiðir, málarar, rafvirkjar þakmenn og flísarar. Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2017 stundum á skíðum, yfir Lágheiði með hljóðfærið á baki sér þegar hann var kallaður til að spila fyrir dansi á Ólafsfirði. Enn mátti sjá gamalt blik kvikna í augum er hann spilaði fyrir stúlkurnar í Hornbrekku fyrir nokkrum árum. Árið 1961 hafði Ninni eignast vörubifreið sem þarfnaðist meiri og stærri verkefna en fásinni sveitalífsins bauð. Um leið og búið var að ryðja Skarðið það vor keyrði hann yfir fjallið í síldarvinnuna á Sigló og settist þar að. Bíll Ninna, F 200, varð sá 28. á Vörubílastöð- inni. Næg voru verkefnin í enda- lausu annríki hvers sumars. En svo hvarf síldin, atvinnulífið dróst sam- an og smám saman fækkaði á bíla- stöðinni. Um 1990 var þó eins og síldin væri farin að láta á sér kræla á ný – nú í formi minja og minn- inga. Það var þá að Ninni spilaði sig inn í vinnu á vaxandi Síldar- minjasafni. Spurt var eftir tiltekn- um bíl á stöðinni og Ninni spurði á móti hvort kunna þyrfti á harm- onikku til að fá akstur fyrir safnið. Snaraðist til hliðar og birtist aftur með nikkuna og töfraði fram eld- fjörugan síldarvals. Síðan þá hefur Ninni verið bæði bílstjóri safnsins og harmonikkuleikari við hinar frægu síldarsaltanir. Þúsundir hafa notið sýninganna þar sem Ninni og síldargengið hafa haldið uppi fjörinu – og út um allan heim eru varðveittar myndir af þeim sem fulltrúum hinnar horfnu menningar Siglufjarðar. Um það leyti sem Ninni byrjaði á síldar- planinu var sem hann færðist allur í aukana í spilamennskunni. Hann var þátttakandi í Harmonikkusveit Siglufjarðar, var liðsmaður Heldri manna, kom iðulega fram með Óm- ari Haukssyni, nánum félaga, og nú síðustu misserin með Hauki Orra Kristjánssyni, bráðungum harmonikkuleikara, – auk þess sem hann gaf út eigin hljómdisk með mörgum harmonikkulögum. Við þökkum Sigurjóni Steins- syni trygglyndi og farsælt sam- starf og vottum konu hans, Svölu Bjarnadóttur, og fjölskyldu þeirra samúð okkar. Anita Elefsen, Steinunn M. Sveinsdóttir og Örlygur Kristfinnsson. þig segja þetta aftur en minningin mun lifa áfram, og ástin og kær- leikurinn sem þú komst með inn í líf mitt mun lifa áfram. Ég mun gera mitt besta til að tileinka mér viðhorf þitt í lífinu og mun lifa hvern dag fyrir sig, amma mín, og ég mun njóta þess að vera til hér og nú. Takk enn og aftur fyrir allt, elsku amma, Þitt barnabarn, Elísabet Hrönn. Mig langar að kveðja góða konu með fáum orðum. Sesselja tók mér opnum örmum fyrir ansi mörgum árum þegar við Imba kynntumst í Engihjallanum. Ým- islegt var brallað í Engihjallanum, minningar um spilastundir, spjall með ristað brauð og djús, ófáar stundir þar sem Madonna fór á fóninn og það var sungið og dans- að og svo má ekki gleyma öllum fílakaramellunum sem smakkað var á. Við Imba tókum unglings- árin með trompi og þar stóð Sess- elja stundum vaktina. Mér er ofarlega í huga þegar Sesselja og Imba bjuggu í Sól- heimunum og Eðvarð Geir var væntanlegur í heiminn, við sátum oft og spjölluðum saman í litla eld- húsinu. Eftir því sem árin liðu hittumst við sjaldnar en þessi skipti sem við náðum spjalli var alltaf jafn gott að fá knús. Hörpu þinnar ljúfa lag lengi finn í muna. Því ég minnist þín í dag, þökk fyrir kynninguna. (Á.K.) Elsku Imba, Fjóla, Geir og fjöl- skyldur, ég votta ykkur mínar innilegustu samúð og bið góðan Guð að styrkja ykkur í sorginni. Ingibjörg Gestsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.