Morgunblaðið - 07.04.2017, Page 36

Morgunblaðið - 07.04.2017, Page 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2017 Skv. könnunum eru læsir Íslendingar í útrýmingarhættu. Sums staðar mun það þó hafa skilað árangri „að vinna einstaklingslega með nemendum eftir því hvar þeir eru staddir“. Væntanlega er þeim þá kennt að lesa í málið: að vinna með hverjum nemanda eftir því hvar hann er á vegi staddur. Málið 7. apríl 1906 Ingvarsslysið. Tuttugu menn fórust þegar þilskipið Ingvar RE 100 strandaði í ofsaveðri skammt undan Viðey. Í sama „útsynnings-ofsaroki“ fórust 48 menn með tveimur skipum við Mýrar; Sophie Wheatly RE 50 og Emilie RE 25. 7. apríl 1948 Varaaflstöðin við Elliðaár í Reykjavík var tekin í notkun. Hún gekk fyrir olíu. Húsið er 24 þúsund rúmmetrar. Stöðin hefur ekki verið notuð í nokk- ur ár. 7. apríl 1968 Lög um tímareikning öðluð- ust gildi kl. 01.00. Í 1. grein þeirra sagði: „Hvarvetna á Ís- landi skal telja stundir árið um kring eftir miðtíma Greenwich.“ 7. apríl 1979 Ólafslög voru samþykkt á Al- þingi. Þau fjölluðu um stjórn efnahagsmála og voru kennd við Ólaf Jóhannesson for- sætisráðherra. Með þeim var verðtrygging lána leyfð. Lög- in tóku gildi 1. júní. útláns- vextir voru 5,5-8,5%, verðbæt- ur 17-27%, verðbólga 42%. 7. apríl 1979 Fjögur systkini úr Vest- mannaeyjum gengu í hjóna- band í sömu athöfn í Bústaða- kirkju, þrír bræður og systir. Þetta þótti óvenjulegt. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hroki, 4 að- finnslur, 7 endurtekið, 8 snaginn, 9 háð, 11 nöldra, 13 dýr, 14 sund- fugl, 15 þæg, 17 þröngt, 20 skel, 22 álitleg, 23 ganglimum, 24 þvaðra, 25 röð af lögum. Lóðrétt | 1 kvenklæðn- aður, 2 umboðs- stjórnarsvæðið, 3 virki, 4 fyrr, 5 ásjóna, 6 ann- ríki, 10 kúgun, 12 ílát, 13 títt, 15 gangfletir, 16 dýs, 18 í uppnámi, 19 lengdareining, 20 smá- alda, 21 krafts. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gallalaus, 8 Sævar, 9 tinds, 10 ill, 11 mögur, 13 akrar, 15 holds, 18 galta, 21 tól, 22 Papey, 23 örugg, 24 Bragagata. Lóðrétt: 2 akveg, 3 lúrir, 4 litla, 5 unnur, 6 ásum, 7 ósar, 12 und, 14 kúa, 15 hopa, 16 lepur, 17 stygg, 18 glögg, 19 laust, 20 agga. 3 9 2 4 7 6 8 1 5 8 4 1 5 3 9 2 7 6 7 5 6 8 2 1 4 9 3 6 8 9 7 5 3 1 2 4 5 2 3 9 1 4 7 6 8 1 7 4 2 6 8 3 5 9 9 3 7 1 8 5 6 4 2 4 1 8 6 9 2 5 3 7 2 6 5 3 4 7 9 8 1 7 6 1 4 5 2 8 9 3 8 3 2 1 6 9 7 4 5 4 5 9 3 7 8 2 6 1 1 9 7 6 8 5 4 3 2 6 4 5 2 1 3 9 8 7 3 2 8 7 9 4 1 5 6 2 7 3 8 4 6 5 1 9 9 8 6 5 2 1 3 7 4 5 1 4 9 3 7 6 2 8 6 7 9 3 1 4 5 2 8 1 5 3 2 8 9 7 6 4 2 4 8 6 7 5 1 9 3 8 6 5 4 2 7 9 3 1 7 1 2 9 3 8 6 4 5 9 3 4 1 5 6 8 7 2 3 8 7 5 6 2 4 1 9 5 9 1 7 4 3 2 8 6 4 2 6 8 9 1 3 5 7 Lausn sudoku 2 4 1 8 9 7 6 7 6 9 6 8 9 2 2 3 9 8 1 3 7 6 4 4 3 7 9 8 9 2 5 4 1 1 9 4 3 2 3 8 9 4 6 1 9 9 3 5 1 3 2 8 9 4 2 8 3 8 7 6 5 9 4 7 9 3 2 9 3 5 6 2 8 7 6 6 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W J J T G J U N I L S N N E R Á R F Q U N I R K S Í X A H X G U S D C Z V J L Æ R D Ó M S S T Í L B J D X N M J V G U F S K R A M P A K Ö S T N H P L N X N A F N A U K A N U M I I S W H E I L S U H R A U S T U R H R L F Q P M Y I N N I D N U B G Ö L U D M Y X J Z G R Í S K S T Y N J U K D K R I S T I N D Ó M S O A M A L K E M A R Í U M Y N D E V Q Q Q I U O R T Z R K D F R I T Z X I D A K F T D Ó B E R M E N N I R N I R I V W S T R U X C N P G M A B O B S P S T V L S N P S A G E L I F Y E L Ó K B D Q D X N P F H I T A R I T U M Z U I U E Q U X K U T E J D X F U Q N S Y M C A N N A Ð R A B S E S H S X W Q M Q F A G U R L Ö G U Ð U M B W B J Barðanna Dóbermennirnir Fagurlöguðum Frárennslinu Grísks Heilsuhraustur Hitaritum Krampaköst Kristindóms Lærdómsstíl Lögbundinni Maríumynd Nafnaukanum Stokkurinn Ískrinu Óleyfilega Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. f4 a6 5. Be3 b5 6. Rf3 Bb7 7. Bd3 Rd7 8. Re2 Rgf6 9. Rg3 0-0 10. e5 Rd5 11. Bd2 c5 12. c3 cxd4 13. cxd4 R7b6 14. h4 Dc8 15. Rg5 Rc4 16. Hc1 Staðan kom upp í efstu deild seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Örn Leó Jóhannsson (2.257) hafði svart gegn stórmeistaranum Þresti Þórhallssyni (2.411). 16… Rxb2! 17. Hxc8 Rxd3+ 18. Kf1 Haxc8 19. Re2 dxe5 20. dxe5 Hc4 21. Rh3 Bh6? betra var að leika 21… Hfc8. 22. Kg1 R5xf4 23. Rexf4 Rxf4 24. Bxf4 Bxf4 25. Rxf4 Hxf4 26. Dd7 Hc8 27. Hh3 Hc1+ 28. Kh2 Be4? nú einfaldast verkefni hvíts en eftir 28… Bc8! hefði svartur staðið vel að vígi. 29. h5! gxh5 30. Hxh5 Bg6 31. Dxe7 Bxh5 32. Dg5+ Bg6 33. Dxf4 Hc6 34. Dd4 He6 35. Kg3 h6 36. Kf4 Kh7 37. Dd7 Kg7 38. Dc7 Kg8 og jafntefli var samið nokkrum leikjum síðar. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hindrun. N-AV Norður ♠D6 ♥75 ♦G10 ♣KDG10874 Vestur Austur ♠108754 ♠KG93 ♥G6 ♥1093 ♦985 ♦K763 ♣962 ♣Á3 Suður ♠Á2 ♥ÁKD842 ♦ÁD42 ♣5 Suður spilar 6♥. Suður er í eigin heimi að sortera og telja punkta þegar makker hans við hinn borðsendann kveður sér hljóðs með upphrópuninni „STOPP“. Suður lít- ur upp og sér að norður hefur opnað á 3♣. Það var og. Þeir keppendur Íslandsmótsins sem stóðu frammi fyrir þessum vanda sögðu flestir 3♥ og létu svo gott heita þegar makker lyfti í fjögur. Skynsamleg afstaða, enda slemma er ólíkleg, hvort heldur í hjörtum eða laufum. Lauf- slemma vinnst þó í þessari legu, því austur á hvössu kóngana og getur ekk- ert sótt. Fimm pör sögðu 6♣ og unnu, en 6♥ voru aðeins spiluð á einu borði og fóru tvo niður eftir spaðaútspil í gegnum drottninguna. En 6♥ vinnast með tígli út! Sérðu hvernig? Austur verður að spara ♦K. Sagnhafi svínar þá ♦D, stingur tígul, tekur trompin í botn og ♦Á. Sendir loks aust- ur inn á blankan ♣Á í þriggja spila endastöðu. www.versdagsins.is Nú rétt- lætist sérhver sá sem trúir... ÍSLANDSMÓTIÐ PEPSÍ-DEILD KARLA Í KNATTSPYRNU 2017 PÖNTUN AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánud. 24. apríl. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir kata@mbl.is | Sími: 569-1105 –– Meira fyrir lesendur 28. apríl gefurMorgunblaðið út glæsilegt sérblað um Íslandsmótið í Pepsí-deild karla í knattspyrnu sumarið 2017 SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.