Fréttablaðið - 14.12.2017, Síða 62

Fréttablaðið - 14.12.2017, Síða 62
1 4 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U d A G U r50 b í l A r ∙ F r É T T A b l A ð I ð Bílar Í fyrsta sinn frá efnahagshruninu árið 2008 verður bílasala minni í ár í Bandaríkjunum en árið á undan, þó ekki muni miklu. Fyrstu 11 mánuði ársins hefur salan verið 1,5% minni en í fyrra, er salan náði metsölunni 17,6 milljón bílar. Salan hefur sem sagt aukist ár frá ári síðustu 9 ár en einsýnt var að þessi vöxtur myndi einhvern tíma taka enda og allt stefnir í að það verði ár, nema gríðarleg sala verði í desember. Ekkert bendir reyndar til þess. Það sem drifið hefur þessi síauknu sölu á undanförnum árum er lágt verð á eldsneyti í Bandaríkjunum, hag- stæð bílalán, lágt verð á bílum og gríðarleg samkeppni á milli bíla- framleiðenda. Uppsöfnuð endurnýjunarþörf yfirstaðin Að auki var uppsöfnuð þörf á kaupum á nýjum bílum eftir gríðar- lega minnkandi sölu á árum efna- hagskreppunnar og mikil endur- nýjunarþörf. Eins og salan lítur út í dag stefnir í 17,1 milljón bíla sölu í Bandaríkjunum í ár, eða hálfri millj- ón færri seldra nýrra bíla en í fyrra. Spáin fyrir næsta ár kveður einn- ig á um minnkun í sölu, eða upp á 16,6 til 16,7 milljón bíla samkvæmt spám Autotrader.com og Kelly Blue Book. Það sem minnka mun söluna að þeirra mati er tilkoma mikils magns af nýlegum bílum sem renna út í leigu og verða boðnir til sölu lítillega notaðir. Búist er við því að sala næstu ára muni ná jafnvægi í um 15,5 til 16 milljón bíla sölu. Því er gósentíð bílaframleiðenda að ein- hverju leyti að renna sitt skeið nú vestanhafs og ár stöðugleika í sölu fram undan með minni sveiflum en á síðustu árum. Minni bílasala í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá hruni Fer úr 17,6 milljónum bíla í fyrra í um 17,1 milljón í ár. Salan hefur aukist ár frá ári síðustu 9 ár en nú er lát á aukningunni. Franski bílaframleiðandinn Renault kynnti þann 7. desember nýja 1,3 l bensínvél, Energy Tce með beinni innspýtingu og forþjöppu, sem þróuð var í samstarfi við Nissan og Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes Benz. Eru fyrstu vélarnar nú þegar komnar í nýjustu Renault Scénic og Grand Scénic á meginlandi Evrópu. Vélin er snörp og togmikil og jafn- framt eyðslugrennri og umhverfis- mildari en fyrri vélar. Kaupendur Scénic geta valið um þrjár útfærslur; 115 hestafla Energy Tce-vélina við beinskiptinu og 140 eða 160 hest- afla Energy Tce-vél þar sem velja má um beinskiptingu eða EDC tveggja kúplinga sjálfskiptingu. Á næsta ári hyggst Renault bjóða fleiri bílgerðir með þessari nýju vél. Renault kynnir nýja bensínvél  Bílaumferð í Bandaríkjunum. N Ý F O R M h ú s g a g n a v e r s l u n h ú s g a g n av e r s l u n Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Amadeus borðstofuhúsgögn Opið virka daga 11-18 laugardaga 11-15 Komið og skoðið úrvalið lyftarar og hillukerfi www.velaborg.is velaborg@velaborg.is s. 414 8600 V Hafðu lyfin tilbúin þegar þú sækir Pantaðu tiltekt á appotek.is eða í síma 568 0990 Garðs Apótek - í leiðinni Fáðu lyfin send heim með póstinum Pantaðu sendingu á appotek.is Garðs Apótek - um land allt Sogavegi við Réttarholtsveg og Miklubraut Opið kl. 9-18 virka daga, lokað um helgar Bæjarhrauni 2 | Hafnarfirði | Sími: 4370000 | hafis@hafis.is Komdu og fáðu rjómaís og laktósafrían vegan ís Íslenskur ís með ítalskri hefð Hin nýja 1,3 lítra Tce vél Renault er öflug þrátt fyrir smæðina. 1 4 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 0 8 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 7 C -5 4 C 4 1 E 7 C -5 3 8 8 1 E 7 C -5 2 4 C 1 E 7 C -5 1 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 8 8 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.