Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.12.2017, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 14.12.2017, Qupperneq 84
Of mikil fjölbreytni og fram-boð á mat, eins og bíður okkar á jólahlaðborði, eykur líkur á að við borðum allt of mikið – við eigum einfald- lega erfiðara með að hafa stjórn á okkur þegar úrvalið er mikið. Áfengisneysla fyrir máltíð eykur líka matarlystina og gefur auka hitaeiningar. Það getur verið lúmskt hvað hollar fæðutegundir eins og þurrk- aðir ávextir og hnetur eru orku- ríkar og mætti því borða þær í hóf- legu magni (lófafylli). Þetta gildir sérstaklega fyrir einstaklinga í kyrrsetuvinnu. Trefjarík matvæli auka á seddu- tilfinninguna og því tilvalið að notfæra sér það fyrir uppskriftir (kökur og pítsubotn). Dæmi um breytingar á upp- skriftum til að gera þær hollari og trefjaríkari: Nota heilhveiti eða grófmalað spelt á móti hveiti í uppskriftinni. Fínt er að miða við 50:50 hlutföll. Nota eplamauk eða stappaðan banana á móti sykri í uppskrift- inni. Þannig er hægt að minnka sykurmagnið um a.m.k. helming. Einnig má minnka sykurinn í uppskriftinni án þess að bæta nokkru á móti. Nota jurta- olíu í staðinn fyrir smjör eða smjörlíki (1 dl fyrir 100 g) – mjúk fita er ávallt betri val- kostur en hörð fita. Best er að sneiða sem oftast hjá sykurríkum mat- vælum eins og sælgæti, konfekti og sykruðum gosdrykkjum (t.d. jólaöli). Í staðinn mætti fá sér mandarínur, vínber, tómata og fleira í þeim dúr. Svo er mikil- vægt að borða hóflega af söltu og/ eða reyktu kjöti eða sleppa því alveg og gefa í staðinn ávöxtum, grænmeti og baunum gott pláss á disknum. Niðurstaða: Þrátt fyrir annasama aðventu er mikil- vægt að huga að reglulegum máltíðum og hreyfingu og minnka þannig líkur á ofáti. Einnig er gott að borða ríku- lega af ávöxtum og græn- meti. Svo er bara að njóta. Lesendum er bent á að senda sérfræðingum okkar spurningar tengdar heilsu og lífsstíl á heilsanokkar@frettabladid.is. Hvernig kemst ég hjá því að borða of mikið á aðventunni? Heilsan okkar áFENGIS- NEySla FyrIr máltíð Eykur líka matarlyStINa oG GEFur auka HIta- EININGar. Jóhanna E. torfadóttir næringarfræðingur og doktor í lýð- heilsuvísindum Melania starfaði sem fyrirsæta á sínum yngri árum og var stórstjarna í tískuheiminum, líkt og kunnugt er. Melania þykir einstaklega fáguð og með háklassa fatasmekk. Hún er óhrædd við að ganga í skærum litum og ber þá með prýði. Gífurlegt álag og heilmikil ferðalög um heim- inn virðast samt ekki hafa áhrif á óaðfinnanlegt útlit þessarar 47 ára gömlu eiginkonu Donalds Trump. Melania hefur margoft verið spurð hvort hún hafi farið í fegrunar aðgerðir sem er frekar venja en undantekning hjá þeim sem eru stöðugt í sviðsljósinu en hún segir galdurinn liggja í öðru. Leynivopn Melaniu er förðunar- meistarinn Nicole Bryl en þær hafa starfað saman í ellefu ár, Nicole hefur unnið fyrir fjölmarga heims- fræga, meðal annars fyrirsætuna Cindy Crawford og Charlene, eigin- konu Alberts fursta af Mónakó. Leiðir þeirra lágu fyrst saman þegar Nicole farðaði Mel- aniu fyrir fyrirsætuverk- efni. Nicole og Melania eru sammála um að galdurinn á bak við gott útlit sé fyrst og fremst góð húðumhirða. Sjálf hefur M e l a n i a margoft sagt frá því í viðtölum að gott rakakrem og húðhreinsun sé lykill- inn að fallegu útliti, en hún hefur sinnt húð sinni af alúð frá táningsaldri. Melania hefur fastmótaðan förðunarstíl þar sem áherslan er á „smókí“ útlit í kringum augun og athyglinni beint að háum kinnbeinum hennar en að jafnaði er hún með hlutlausan varalit. Spenn- andi verður að sjá hvort þessi förð- un verður að tískubylgju. asta@frettabladid.is leynivopn melaniu „Ég hreinsa húðina og nota rakakrem og forðast sólina,“ hefur Melania trump sagt, spurð út í galdurinn á bak við gott útlit. NOrDiCPHOtOs/GEttY Melania Trump forsetafrú þykir glæsileg en leynivopn hennar er förðunarmeistarinn Nicole Bryl. Þær hafa starfað saman í 11 ár. Nicole Bryl K R I N G L U N N I & S M Á R A L I N D Buxur 2.990 kr. Breytibolur 3.390 kr. Fallegar vörur í jólapakkann fyrir börnin Bolur 2.590 kr. Gallaskyrta 3.990 kr. Peysa 1.590 kr. Galli 2.990 kr. 1 4 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U d A G U r72 l í F I ð ∙ F r É T T A b l A ð I ð 1 4 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 0 8 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 7 C -4 5 F 4 1 E 7 C -4 4 B 8 1 E 7 C -4 3 7 C 1 E 7 C -4 2 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 8 8 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.