Morgunblaðið - 30.06.2017, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 30.06.2017, Qupperneq 18
18 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2017 Fyrirtæki og verslanir Sumarleikföng í úrvali www.danco.is Heildsöludreifing 45 cm boltar Flottir á trampólín arBolt Kútar Sá kúl rpu u Vatnsbyssur Fötur YooHoo Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Veiðimenn segja gjarnan að ekkert jafnist á við það að vera úti í nátt- úrunni og fanga bráð, hvort sem er á sjó eða landi. Hjónin Ólafur Vig- fússon og María Anna Clausen, sem eiga og reka veiðivöruverslunina Veiðihornið í Síðumúla í Reykjavík, hafa nær 40 ára reynslu af veiðum og leggja nú mest upp úr fluguveiði í fjarlægum löndum. Kíríbatí eða Jólaeyja rétt sunnan við miðbaug í Kyrrahafinu er draumastaður Ólafs og Maríu Önnu um þessar mundir og þangað er ferðinni næst heitið í haust með fernum öðrum hjónum. Þau hafa farið víða og segja alla staði hafa margt til síns ágætis, en það sé engu líkt að kasta flugu við rifin á Jólaeyju. „Þarna vöðum við í sjón- um innan við hákarla,“ segir Ólafur. Leiðsögumaður með í sjónum Veiðarnar á Jólaeyju ganga þannig fyrir sig að farið er með fólkið á báti á milli sand- eða kóral- rifja, þar sem það fer frá borði og veiðir þar til náð er aftur í það. Leiðsögumaður er með þeim í sjón- um og vísar veginn. Ólafur segir að hákarlarnir séu litlir og ekki sé mikil hætta af þeim enda séu þeir yfirleitt meinlausir. „Í fyrsta sinn sem ég sá hákarl hnippti leið- sögumaðurinn í mig, sagði mér að hafa ekki áhyggjur heldur um- gangast hann af virðingu. Svo barði hann með flugustönginni í sjóinn!“ Hjónin hafa farið í veiðiferðir til margra misjafnra staða og allt gengið upp. „Þetta hefur verið eitt ævintýri,“ segir María og Ólafur tekur undir það. Þau eru byrjuð að undirbúa ferðir á næsta ári og segja að stöðugt fleiri hafi áhuga á að fara með. Bera virðingu fyrir hákörlum í úthafinu  Hjónin stunda fluguveiði á fjar- lægum slóðum Risafiskur Við Jólaeyju er tegundin Giant Trevally, þessi um 50 pund. Annar heimur Það er engu líkt að veiða í heitum, söltum sjó, segja hjónin. Jólaeyja Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen með Peachface, eina tegund af Triggerfish. Seychelleseyjar Þar má meðal annars veiða Bonefish, eða silfurbogga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.