Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2018, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2018, Blaðsíða 31
Hollari lífsstíllHelgarblað 5. janúar 2018 KYNNINGARBLAÐ Yoga Shala Fjölbreyttir jógatímar og innrauður hiti Ég hef upplifað það margoft að jóga breytir lífi fólks og það er yndislegt að verða vitni að því. Jógaiðkun fer stöðugt vaxandi og þetta er engin bóla,“ segir Ingibjörg Stefánsdóttir hjá Yoga Shala. Stöðin flutti í Skeifuna 7, 3. hæð, í janúar árið 2017 en hefur verið starfandi allar götur frá 2005. „Það eru til svo margar aðferðir við að iðka jóga, það er að þróast eins og allt annað. Það eru komnir margir stílar og þú getur í raun bara valið það sem hentar þér. Það þarf ekki alltaf að vera líkamlega krefjandi,“ segir Ingibjörg sem hefur upplifað mikla þróun í faginu og fylgist vel með. „Við bjóðum upp á fjölbreytta jóga- tíma. Meðal annars bjóðum við upp á svokallað ashtanga vinyasa jóga sem er grunnurinn að mörgu annars konar jóga eins og t.d. kraftjóga og jógaflæði sem hefur fylgt í kjölfarið. Þetta er nokkuð líkamlegt afbrigði af jóga en hugleiðslan er alltaf með, öndun og slökun. Við bjóðum einnig upp á jógaflæði, jóga nidra djúpslök- un, Baptiste kraftjóga, jógakennara- nám og skemmtilega viðburði.“ Ingibjörg segir að líkamlegur ávinningur af jógaiðkun sé styrkur, mýkt og liðleiki. andlegi ávinningurinn er m.a. minni streita og kvíði, aukin andleg vellíðan, meiri núvitund og jákvæðni. Innrauður hiti slær í gegn „Við erum fyrsta stöðin sem fór að nota innrauðan hita í salnum. Í stað þess að dæla heitu lofti inn í salinn erum við með hitapanela í loftinu sem eru hljóðlausir og verma salinn á þann hátt að það er verið að hita þig en ekki loftið í kringum þig. Notkun á innrauðum hita hefur þau áhrif að blóðflæði eykst til allra vefja líkamans sem hefur jákvæð áhrif á einstaklinga með t.d. vöðva- bólgu og gigt. Innrauði hitinn er hjálpa mörgum og hefur slegið rækilega í gegn,“ segir Ingibjörg. Fjölbreytt námskeið eru í boði hjá Yoga Shala og allir geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi. Ingibjörg segir að námskeiðið Stirðir strákar hafi slegið rækilega í gegn og er það fullbókað hvað eftir annað. „Kyrrðarjóga fyrir konur hefur líka slegið í gegn þar sem lögð er áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum jóga nidra. hver sem er getur stundað þessa tegund af jóga því aðferðin er í raun áreynslulaus streitulosun þar sem um liggjandi, leidda hugleiðslu og djúp- slökun er að ræða. Námskeiðið Jóganæring er nýtt hjá okkur og er líka fyrir konur. Það sam- anstendur af jógaflæði, hugleiðslu, öndunaræfingum, djúpslökun – og fræðslu um næringu með áherslu á jákvæðar breytingar.“ grunnnámskeiðin eru líka alltaf vinsæl og í gangi reglulega. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á vefsíðunni yogashala.is og Facebook-síðu Yoga Shala Reykjavík. Einnig eru upplýsingar veittar í síma 553-0203 eða í gegnum tölvupóst á netfangið yoga@yogashala.is. Fæst í næstu verslun hberg@hberg.is / sími 565 6500 / www.hberg.is án viðbætts sykurs góð byrjun á nýju ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.