Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2018, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2018, Blaðsíða 72
Helgarblað 5. janúar 2018 1. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Auðvelt að versla á byko.is -30% AF HARÐPARKETI -30% AF FLÍSUM -30% AF HÁÞRÝSTI-DÆLUM -30% AF EINHELL RAFMAGNSVERKFÆRUM -40% AF HOUSE OF YARN GARNI -40% AF PLASTBOXUM -30% AF POTTUM OG PÖNNUM -30% AF BARNABÍLSTÓLUM -40% AF GLÖSUM, BOLLUM OG KÖNNUM -30% AF HUNDA- OG KATTAMAT -30% AF MYNDARÖMMUM -40% AF SPILUM OG LEIKFÖNGUM -40% AF KLUKKUM -40% AF JÓLAVÖRU -30% AF LJÓSUM - 30% AF LOFTAÞILJUM -30% AF MOTTUM OG DREGLUM -40% AF BAÐFYLGIHLUTUM -30% AF BÍLAHREINSIVÖRUM -30% AF ÖRYGGISSKÓM -30% AF ÁLTRÖPPUM OG STIGUM -30% AF CAT VINNUSOKKUM -30% AF JÁRNHILLUM -30% AF TRANEMO VINNUFÖTUM -40% AF KAFFI- OG MATARSTELLUM VALDAR VÖRUR Á ENN BETRI AFSLÆTTI! Komdu og gerðu góð kaup! BÚMM! KA VÁ!Ég er villtur! Vinstri sinnaður tengdasonur n Sitt sýndist hverjum um áramótaskaup Ríkisútvarps- ins, eins og endranær. Leik- stjóri þess, og einn af handrits- höfundum, var Arnór Pálmi Arnarson sem getið hefur sér gott orð fyrir sjónvarpsþættina Ligeglad. Arnór Pálmi fagnaði frumsýningu skaupsins í sal við Fiskislóð ásamt vinum og vandamönnum. Einn gestur í gleðinni var Margrét Bjarna- dóttir, dóttir fjármálaráðherra landsins. Margrét og Arnór Pálmi fóru að rugla saman reyt- um á síðasta ári og blómstra víst saman. Bjarni er eflaust hugsi yfir ráðahagn- um því pólitískar skoðanir Arn- órs Pálma halla til vinstri. Þá herma heimildir DV að hann hafi veitt Píröt- um atkvæði sitt sem er auðvit- að dauðasynd hjá Engeying- um. Hryllingur í bústað Sigurðar n Einn þáttur í nýjustu þátta- röð Black Mirror sem sýndir eru á Netflix gerist allur á Ís- landi, líkt og hefur komið fram. Þáttunum mætti lýsa sem dystópískum framtíðarhryll- ingi og er ljóst af þættinum sem gerist á Íslandi að framtíð landsins er ekki björt, allir tala ensku og Ráðhúsið er orðið hótel. Athygli vekur að morðkvendið sem þátturinn fjallar um virðist búa í sumarbústaði Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings. Húsið, Veiðilækur, er eitt dýrasta sumar- hús landsins en markaðsvirði þess er á milli 400 og 500 milljónir. Bræður berjast á flugeldamarkaði S einustu dagar ársins í flug- eldasölu fara senn í hönd. Salan hefur á flestum stöð- um gengið vel, sérstaklega hjá björgunarsveitunum landsins. Eins og áður hefur verið hávær umræða um aðkomu einkaaðila að flugeldamarkaðinum og er það vilji margra að björgunarsveitirnar fái hreinlega einkarétt á sölu flug- elda. Erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra einkaaðila sem selja flugelda en þeir eru þó allnokkrir, meðal annars Púðurkerlingin, Stjörnuljós flugeldar og Net flugeldar. Svo skemmtilega vill til að bræður reka hvor sína flugeldasöluna og eru því í samkeppni á þessum umdeilda markaði. Það eru þeir Einar S. Ólafsson, sem rekur Alvöru flugelda, og Rúnar Ólafsson, sem rekur Stóra flugeldamarkaðinn við Smiðshöfða. Einar virðist talsvert umsvifameiri en hann er með tvo sölustaði í Kópavogi sem og sölustað á Akureyri. Þeir bræður ráku flugeldasöluna saman fyrsta árið en síðan skildi leiðir. Einar vildi ganga sinn veg en Rúnar annan veg. DV hafði samband við þá bræður til þess að ræða við þá um hvort að rígur væri milli þeirra út af samkeppninni. Óhætt er að segja að blaðamaður hafi fengið óblíðar móttökur. Fyrst var hringt í Einar og sagði hann orðrétt: „Finnst þér þetta upphefjandi fyrir þig sem persónu?“ og þvertók fyrir að rígur væri til staðar. Því næst hringdi blaðamaður í Rúnar og þar tók ekki betra við „Þú og þinn sorpmiðill eruð að reyna að búa til einhverja þvælu. Hættu að búa til þvælu,“ sagði Rúnar þegar blaðamaður hafði samband og kvaðst ekki vilja tjá sig um málið. DV óskar þeim bræðrum alls hins besta á lokaspretti vertíðarinnar. n Einar Ólafsson Rekur Alvöru flugelda og er umsvifamikill á markaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.